Fréttablaðið - 23.02.2019, Blaðsíða 44
V I L T Þ Ú V E R Ð A
H L U T I A F G Ó Ð U
F E R Ð A L A G I ?
Isavia óskar eftir að ráða sumarstarfsmenn
á Akureyrarflugvöll. Starfið er fjölbreytt og
krefjandi í spennandi og skemmtilegu starfs-
umhverfi flugvallarþjónustu Akureyrarflugvallar.
Helstu verkefni eru eftirlit með flugvallarmann-
virkjum og flugbrautum, flugverndargæsla
og björgunar- og slökkviþjónusta, auk annarra
starfa tengdum rekstri flugvallarins.
Hæfniskröfur
• Aukin ökuréttindi og vinnuvélaréttindi
eru kostur
• Iðnmenntun (bifvélavirki/vélvirki) sem nýtist
í starfi er kostur
• Reynsla af slökkvistörfum, snjóruðningi
og hálkuvörnum er kostur
Nánari upplýsingar veitir Hjördís
Þórhallsdóttir umdæmisstjóri,
hjördis.thorhallsdottir@isavia.is.
S U M A R S T A R F
Á A K U R E Y R A R -
F L U G V E L L I
S TA R F S S T Ö Ð :
A K U R E Y R I
U M S Ó K N I R :
I S AV I A . I S/AT V I N N A
U M S Ó K N A R F R E S T U R :
1 0 . M A R S
Vegna kröfu reglugerðar um flugvernd þurfa umsækjendur að fylla út og skila inn umsókn
vegna bakgrunnsskoðunar lögreglu og vera með hreint sakavottorð. Nánari upplýsingar
er að finna á isavia.is.
Hjá Isavia starfar öflugur hópur fólks sem allt hefur það að markmiði að vera hluti af góðu
ferðalagi þeirra sem fara um flugvelli félagsins og íslenska flugstjórnarsvæðið. Isavia ber
Jafnlaunamerkið með stolti enda er það staðföst trú okkar að launaákvarðanir skuli ávallt
byggja á faglegum og málefnalegum rökum.
Isavia óskar eftir að ráða flugvallarstarfsmann
á Akureyrarflugvöll. Starfið er fjölbreytt og
krefjandi í spennandi starfsumhverfi. Helstu
verkefni eru eftirlit með flugvallarmannvirkjum
og flugbrautum, flugverndargæsla, björgunar-
og slökkviþjónusta, snjóruðningur og hálkuvarnir,
eftirlit og viðhald vélbúnaðar og tækja og önnur
störf tengd rekstri flugvallarins.
Hæfniskröfur
• Aukin ökuréttindi og vinnuvélaréttindi
eru skilyrði
• Iðnmenntun (bifvélavirki/vélvirki) sem nýtist
í starfi er kostur
• Reynsla af slökkvistörfum, snjóruðningi
og hálkuvörnum kostur
• AFIS réttindi eru kostur
• Gott vald á íslensku og ensku
• Undirstöðukunnátta á tölvu er nauðsynleg
Nánari upplýsingar veitir Hjördís
Þórhallsdóttir umdæmisstjóri,
hjördis.thorhallsdottir@isavia.is.
F L U G V A L L A R -
S T A R F S M A Ð U R
A K U R E Y R I
Garðyrkjufræðingur
Garðyrkjudeild Kirkjugarða Reykjavíkurprófastsdæma
auglýsir eftir garðyrkjufræðingi:
Starfssvið:
• Verkefnin felast í almennum garðyrkjustörfum
og verkstjórn.
Menntun og hæfniskröfur:
• Viðkomandi þarf að hafa lokið námi frá
garðyrkjuskóla, helst af skrúðgarðyrkjubraut.
• Vera þjónustulipur og tilbúinn að sinna
tilfallandi verkefnum.
Umsókn ásamt ferilskrá skal senda á:
kari@kirkjugardar.is fyrir 5. mars n.k.
Nánari upplýsingar veitir
garðyrkjustjóri í síma 585 2700 eða
kari@kirkjugardar.is
Alma Verk ehf ehf óskar eftir að ráða
Vélamenn til framtíðarstarfa
Vinsamlega hafið samband í síma 5888 488 við Alfreð eða
Magnús - eða skriflega á netfangið almaverk@almaverk.is
Alma Verk ehf vinnur í veitulögnum og vegagerð á höfuð-
borgarsvæðinu.
Náttúrurannsóknir - Skemmtileg
blanda útivistar og úrvinnslu
Okkur vantar öflugan liðsfélaga með brennandi áhuga á
náttúrufari.
Viðfangsefni okkar eru fjölbreytt og á ólíkum sviðum nátt-
úrurannsókna. Við stundum m.a. rannsóknir og vöktun á
hreindýrastofninum, fuglum, gróðri og lífríki í ám og sjó.
Störfin eru góð blanda af útivist og úrvinnslu. Verkefni geta
verið t.d. verkefnastjórn og þróun nýrra verkefna, rann-
sóknir á vettvangi, greiningar, kortagerð, gerð vefsjáa og
fræðsluefnis, allt í takt við sérsvið umsækjenda. Á litlum
vinnustað hjálpast allir að við ólík verkefni.
Menntunar- og hæfniskröfur
• Háskólapróf í náttúrufræðum, landupplýsingatækni eða á
sambærilegum sviðum
• Framhaldsmenntun er kostur
• Frumkvæði og faglegur metnaður
• Þátttaka í skemmri vettvangsferðum fjarri heimili
• Góð íslensku – og enskukunnátta
• Góð þekking á greiningu og framsetningu gagna er kostur
• Færni í mannlegum samskiptum
• Vilji til að ganga í ólík störf
Um er að ræða 100% starf eða eftir samkomulagi.
Laun eru samkvæmt stofnanasamningi Náttúrustofu Austur-
lands við FÍN eða hlutaðeigandi stéttarfélag.
Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
Ráðið er tímabundið í eitt ár með möguleika á framlengingu.
Upplýsingar veitir Kristín Ágústsdóttir forstöðumaður
(s: 477-1774 eða kristin@na.is).
Umsókn með ferilskrá, meðmælum og bréfi þar sem fram
komi hvers vegna umsækjandi vill starfa á Náttúrustofu
Austurlands, hvað hann hefur fram að færa og hvaða verk-
efni hann brennur fyrir.
Umsóknarfrestur er til og með 25. mars n.k.
Náttúrustofa Austurlands er með skrifstofur í Neskaupstað
og á Egilsstöðum. Sjá nánar á www.na.is
Ráðgjafar okkar búa
yfir víðtækri þekkingu
á atvinnulífinu og
veita trausta og
persónulega ráðgjöf.
capacent.is
Við mönnum
stöðuna
2
3
-0
2
-2
0
1
9
0
4
:3
0
F
B
1
2
0
s
_
P
0
8
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
7
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
3
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
4
4
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
2
6
3
-A
7
7
4
2
2
6
3
-A
6
3
8
2
2
6
3
-A
4
F
C
2
2
6
3
-A
3
C
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
5
A
F
B
1
2
0
s
_
2
2
_
2
_
2
0
1
9
C
M
Y
K