Fréttablaðið - 23.02.2019, Side 100

Fréttablaðið - 23.02.2019, Side 100
DIVERTIMENTÓIN HANS MOZARTS ERU SVO OFT SPILUÐ Í MÓTTÖKUM ÞANNIG AÐ MAÐUR HEFUR SJALDAN HEYRT KVARTETT SPILA ÞAU NEMA AÐ ÞAÐ SÉ KAMPAVÍNSGLAMUR UNDIR.Við förum um víðan völ l , by r ju m og endu m á Vína r­klassík erunum Moz­art og Beethoven og inn á milli spilum við 20. aldar brautryðjendurna Stra­ vinsky og Webern. Þetta er því fjöl­ breytileg og skemmtileg efnisskrá,“ segir Þórunn Ósk Marinósdóttir víóluleikari  um tónleika Strok­ kvartettsins Sigga í Norðurljósasal Hörpu á morgun, sunnudag, klukk­ an 16. Þeir eru á vegum Kammer­ músíkklúbbsins, hinir síðustu á vetrinum. Upphafsverk tónleikanna er Divertimento í F­dúr, K 138, eftir W. Amadeus Mozart. „Það er verk sem mig langaði að hafa þarna með, per­ sónulega,“ segir Þórunn Ósk glað­ lega og útskýrir það nánar. „Diverti­ mentóin hans Mozarts eru svo oft spiluð í móttökum þannig að maður hefur sjaldan heyrt kvartett spila þau nema að það sé kampavíns­ glamur undir. En þetta er yndisleg músík og þess vegna er gaman að flytja hana svona á tónlistarpalli.“ Næst kemur Langsamer Satz sem Þórunn Ósk segir vera eitt af æsku­ verkum  Antons Webern. „Það er há­síðrómantískt verk, mjög fal­ legt. Samkvæmt dagbókarfærslu tónskáldsins er það lýsing á skógar­ göngu með unnustunni.“   Þriðja atriðið er þrjú stutt stykki eftir Igor Stravinsky. „Það er svo­ lítið gaman að benda á að í þessum stuttu kvartettverkum eru sömu elementin og koma fyrir í Vorblót­ inu hans Stravinskys sem Sinfó var einmitt að spila á fimmtudaginn. Glöggir hlustendur heyra ákveðinn samhljóm. Þetta eru örstuttir kaflar, taka bara sex mínútur í allt og þar er sem sagt vitnað í Vorblótið, svolítið gaman að þeirri tengingu.“ Svo er það „sveskjan í pylsuend­ anum“, eins og Þórunn Ósk kallar Strengjakvartett op. 130 eftir Lud­ wig Van Beethoven. „Algert risa­ verk, einn af þessum stóru, síðustu kvartettum tónskáldsins. Það er eins og að setja sér að klífa hæstu tinda heims að spila þá,“ segir hún. „Þarna setur Beethoven tóninn fyrir framtíðartónskáldin. Þetta er merkileg músík og ótrúlega gaman að fást við hana en mikil áskorun og vonandi náum við að skila henni þokkalega.“ Eins og að klífa hæstu tinda heims Strokkvartettinn Siggi slær lokatóna á vegum Kammermúsíkklúbbsins á þessu starfsári. Hann leikur verk fjögurra meistara í Norðurljósasalnum á morgun. Sigurður Bjarki Gunnarsson, Una Sveinbjarnardóttir, Helga Þóra Björgvinsdóttir og Þórunn Ósk Marinósdóttir mynda Strokkvartettinn Sigga sem stofnaður var árið 2012. Gunnþóra Gunnarsdóttir gun@frettabladid.is List fyrir alla auglýsir eftir umsóknum um listviðburði eða verkefni á svið barnamenningar fyrir grunnskólabörn List fyrir alla er barnamenningarverkefni á vegum mennta- og menningar- málaráðuneytis, sem ætlað er að miðla listviðburðum til barna og ungmenna um land allt og jafna þannig aðgengi barna á grunnskólaaldri að fjölbreyttum og vönduðum listviðburðum óháð búsetu og efnahag. Starfandi listamenn sem og stofnanir og aðrir lögaðilar er sinna barna- menningu á einhvern hátt geta sótt um. Umsóknarfrestur er til 22. mars 2019. MAT Á UMSÓKNUM Valnefnd metur umsóknir og gildi þeirra með hliðsjón af því hvernig þær falla að markmiðum verkefnisins List fyrir alla. Listviðburðir og verkefni skulu í öllum tilvikum unnin af metnaði og af fagfólki. Við mat á umsóknum er valnefnd heimilt að leita umsagnar, gerist þess þörf. Ákvörðun úthlutunar mun liggja fyrir eigi síðar en 10. maí 2019. Umsækjendum er gert að sækja um á rafrænu formi á heimasíðu List fyrir alla, www.listfyriralla.is 2 3 . F E B R Ú A R 2 0 1 9 L A U G A R D A G U R48 M E N N I N G ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð MENNING 2 3 -0 2 -2 0 1 9 0 4 :3 0 F B 1 2 0 s _ P 1 0 0 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 9 3 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 2 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 2 8 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 2 6 3 -6 2 5 4 2 2 6 3 -6 1 1 8 2 2 6 3 -5 F D C 2 2 6 3 -5 E A 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 1 2 0 s _ 2 2 _ 2 _ 2 0 1 9 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.