Fréttablaðið - 23.02.2019, Síða 114

Fréttablaðið - 23.02.2019, Síða 114
ALMAR SITUR ÞAR Á PALLI, KLÆDDUR SVÖRTUM HEILGALLA SEM HYLUR BÆÐI ANDLIT OG LÍKAMA, UTAN LÍTILLAR OPNUNAR Á BAKI. ÞAR GEFST GESTUM MEÐ RÍKA TJÁNINGAR- ÞÖRF KOSTUR Á AÐ HÚÐFLÚRA VERK Á BAK ALMARS. VÖRUR ÚR EFTIRTÖLDUM VERSLUNUM : GK REYKJAVÍK OPNAR NÝJA STÆRRI OG GLÆSILEGRI VERSLUN Á HAFNARTORGI KYNNT VERÐA TIL LEIKS NÝ OG SPENNANDI VÖRUMERKI SJÁUMST Í APRÍL! HÖFUM OPNAÐ “POP UP” FATAMARKAÐ Á SKÓLAVÖRÐUSTÍG 6 VÖNDUÐ MERKI FYRIR MINNA AÐEINS TÍMABUNDIÐ ( ÁÐUR GK REYKJAVÍK ) BY MALENE BIRGER SAMSØE & SAMSØE HELMUT LANG NOTES DU NORD CALVIN KLEIN J. LINDEBERG KENZO DIESEL WHYRED SIX ÁMES JUST FEMALE SUIT 2ND DAY BILLI BI SHOE THE BEAR BRAKO TATUAGGI ROSEMUNDE 5 UNITS PART TWO NÜ INWEAR PIESZAK & FLEIRI FLOTT MERKI ... finnur þú gullmola í þinni stærð? FATNAÐUR & SKÓR FYRIR DÖMUR & HERRA 50-60% AFSLÁTTUR VIÐ FLYTJUM OPNUNARTÍMI MÁN - LAU 10 - 18 SUN 13 - 18 Almar er einn þeirra l i s t a m a n n a s e m Unnur Elísabet Gunn-arsdóttir leitaði til með listahátíð sína Ég býð mig fram, sem nú fer fram í Tjarnarbíói. Um er að ræða 14 örverk sem saman koma í listahá- tíð sem frumsýnd var á fimmtudag- inn. Unnur leitaði á náðir nokkurra eftirlætis listamanna sinna og bað hvern og einn að semja örverk fyrir sýninguna. Segja má að Tjarnarbíó umturn- ist þá daga sem sýningin fer fram en það er ekki aðeins á sviðinu sem listin er framin, heldur einnig í and- dyrinu. Þar getur meðal annars að líta verk Almars, Merking, sem svo sannarlega vakti athygli frumsýn- ingargesta sem sjálfum bauðst að taka þátt, með því að setja varanlegt mark sitt á Almar. Almar situr þar á palli, klæddur svörtum heilgalla sem hylur bæði andlit og líkama, utan lítillar opnunar á baki. Þar gefst gest- um með ríka tjáningarþörf kostur á að húðflúra verk á bak Almars. Aðspurður hvort það að bjóða lík- ama sinn undir hvers kyns húðflúr hafi verið það fyrsta sem honum datt í hug þegar leitað var til hans svarar Almar: „Þessi hugmynd fæddist í rauninni í spjalli okkar Unnar. Ég varð svo lítill í mér þegar svona frá- bær listakona bað mig að skrifa eitt- hvað sem hún gæti sett á svið. Ég fékk hreinlega samviskubit og við ákváð- um að nota það í verkið, hvernig ég ætla sífellt að vekja athygli og skilja eitthvað eftir mig í þeim sem ég hitti en svo þegar manni býðst að setja mark sitt varanlega á einhvern verð ég allavega sjálfur bara feiminn, hræddur og líður eins og allt sé mér að kenna frekar en mér að þakka og mig langaði til þess að miðla þeirri tilfinningu beint til sýningargesta.“ Flestu fólki treystandi „Við skiptum bakinu á mér í fimm kassa á stærð við A5 og hver þeirra opnast svo eins og jóladagatal á sýningu.“ Nú þegar er búið að skipuleggja fimm sýningar, en hvað ætlar Almar að gera ef þær verða fleiri? „Við tökum þetta bara einn dag í einu,“ svarar hann hugsi. Á stálplötu á palli Almars er að finna leiðbeiningar eða 12 spora kerfi eins og hann kýs að kalla það, sem húðflúrarar eru beðnir að virða til að gæta öryggis og hreinlætis. „Ég er þeirrar skoðunar að fólki sé ekki treystandi fyrr en maður treystir því og þá sé flestum treystandi,“ segir Almar og er sáttur við þau verk sem komin eru til að vera á baki hans. „Það varð meira að segja til eitt samvinnuverkefni í gær, það var einn sem teiknaði hjarta og annar bætti við ör í gegnum það. Ég er bara hrærður yfir því að fólki vilji skilja eitthvað eftir á mér og þannig taka þátt,“ segir Almar sem segir það henta sér vel að vera þátt- takandi í sýningunni en sjálfur sjá ekki neitt en andlit hans er algjör- lega hulið á meðan á gjörningnum stendur. „Það er ekki annað hægt en að vera spenntur yfir að fá að taka þátt í þessari frábæru sýningu með þessu skemmtilega listafólki.“ bjork@frettabladid.is  Leyfir gestum að húðflúra sig á sýningu Almar Steinn Atlason sem er líklega hvað þekktastur sem Almar í kassanum eftir að hafa dvalið nakinn í kassa árið 2015 sýnir ekki síður djörfung í nýjasta verki sínu. Baki Almars er skipt í fimm kassa, einn fyrir hverja sýningu. MYND: LEIFUR WILBERG ORRASON Leikarinn Ingvar E. Sigurðsson á bæði örverk á hátíðinni og nú einnig lítið húðflúrað listaverk á baki Almars. MYND/LEIFUR WILBERG ORRASON Á stálplötu á palli Almars er að finna leiðbeiningar til húðflúrara um að gæta öryggis og hreinlætis. MYND/LEIFUR WILBERG ORRASON 2 3 . F E B R Ú A R 2 0 1 9 L A U G A R D A G U R62 L Í F I Ð ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 2 3 -0 2 -2 0 1 9 0 4 :3 0 F B 1 2 0 s _ P 1 1 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 1 1 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 0 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 1 0 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 2 6 3 -6 C 3 4 2 2 6 3 -6 A F 8 2 2 6 3 -6 9 B C 2 2 6 3 -6 8 8 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 A F B 1 2 0 s _ 2 2 _ 2 _ 2 0 1 9 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.