Fréttablaðið - 26.02.2019, Blaðsíða 11

Fréttablaðið - 26.02.2019, Blaðsíða 11
Markmið ráðstefnunnar er að auka þekkingu á framkvæmd skimana fyrir krabbameinum með því að skoða stöðuna hér á landi og kynnast reynslu nágrannaþjóðanna. Ráðstefnan er fyrst og fremst ætluð fagfólki og fer fram á ensku. Ráðstefnan er þátttakendum að kostnaðarlausu. Skráning fer fram með tölvupósti á netfangið krabb@krabb.is Screening for cancer of the cervix, breast and colorectum: Organization, success, pitfalls and current challenges Krabbameinsfélag Íslands býður til örráðstefnu um skimun fyrir krabbameinum undir yfirskriftinni: Erindi flytja: Ágúst Ingi Ágústsson, yfirlæknir Leitar stöðvar Krabbameinsfélags Íslands Giske Ursin, yfirmaður norsku krabba­ meins skrárinnar og framkvæmdar skimana í Noregi Nea Malila, yfirmaður finnsku krabba­ meins skrárinnar og framkvæmdar skimana í Finnlandi Thor Aspelund, formaður skimunarráðs Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra Ráðstefnuslit: Alma D. Möller, landlæknir Fundarstjóri: Helgi Birgisson, yfirlæknir Krabbameinsskrár Ráðstefnan fer fram miðvikudaginn 6. mars kl. 15 - 17:15 í húsi Krabba meinsfélagsins í Skógarhlíð 8. Boðið verður upp á kaffiveitingar frá kl. 14:45. Ford EcoSport býður upp á mikla veghæð sem kemur sér vel í snjó og við aðrar erfiðar aðstæður. Þú situr líka hærra og það er mun þægilegra að ganga um bílinn. Ford EcoSport Titanium S er sérlega vel búinn m.a. leðuráklæði á sætum, 17” álfelgum, Xenon aðalljósum, 8” snertiskjá, tölvustýrðri loftkælingu, 7 hátölurum, bakkmyndavél, SYNC3 hljómtækjum með raddstýringu og neyðarhringingu, ESP stöðugleikakerfi með spólvörn, leðurklætt fjölstillanlegt stýri, Apple CarPlay og Android Auto. Brimborg Reykjavík Bíldshöfða 6 Sími 515 7000 Brimborg Akureyri Tryggvabraut 5 Sími 515 7050 Nýir og notaðir bílar: Söludeildir eru opnar alla virka daga kl. 9-17 og laugardaga kl. 12-16 FORD ECOSPORT HÁSETINN Komdu, reynsluaktu og upplifðu Ford EcoSport ford.is 3.470.000KR. FORD ECOSPORT TITANIUM S SJÁLFSKIPTUR: TILBOÐ: VERÐ FRÁ: 3.910.000 KR. -440.000 KR.+ VETRARDEKK! Ford_EcoSport_5x15_20190218_END.indd 1 18/02/2019 13:41 FÓTBOLTI Það verður Íslendinga- slagur á Englandi í kvöld þegar Aron Einar Gunnarsson og félagar í Cardiff taka á móti Gylfa Þór Sig- urðssyni og félögum í Everton í 28. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Það munar átta stigum á liðun- um fyrir leik kvöldsins en Cardiff getur lyft sér í bili frá fallsæti með sigri í kvöld. Til þess þarf Aron Einar Gunnarsson að hafa betur gegn Gylfa í fyrsta sinn þegar þeir mætast sem andstæðingar á vell- inum. Þetta verður í fimmta sinn sem Gylfi Þór og Aron Einar, sem hafa leikið hlið við hlið inn á miðju íslenska landsliðsins undanfarin ár, mætast sem andstæðingar á Eng- landi og í annað sinn á þessu tíma- bili. Til þessa hafa lið Arons Einars ekki riðið feitum hesti frá þessum leikjum. Gylf i Þór hefur haft betur í öllum fjórum viðureignunum til þessa, tvívegis með Reading gegn Coventry og síðar með Tottenham og Everton í ensku úrvalsdeildinni. Gylfi reyndist hetja Everton síð- ast þegar hann mætti Aroni Einari undir lok nóvember þegar hann skoraði sigurmark Everton í 1-0 sigri á Goodison Park. Eftir það hefur gengi liðanna snú- ist við og ættu leikmenn Cardiff að vera nokkuð vongóðir um að þeir geti náð í hagstæð úrslit þegar liðin mætast í kvöld.  Í þeim fjórtán leikjum sem Ever- ton hefur leikið síðan Gylfi skoraði sigurmarkið í fyrri leik liðanna hefur  Everton aðeins unnið þrjá þeirra, tapað níu og gert tvö jafn- tefli sem hefur skilað liðinu ellefu stigum. Er það sex stigum minna en Cardiff hefur nælt í á sama tíma og hafa aðeins tvö lið í deildinni, Fulham og Huddersfield, fengið færri stig í síðustu fjórtán leikjum.  – kpt Aron og Gylfi mætast í fimmta sinn í kvöld Aron eltir Gylfa í fyrri leik liðanna í vetur. NORDICPHOTOS/GETTY 8-1 Er markatalan í leikjunum fjórum sem Aron og Gylfi hafa mæst í liðum Gylfa í hag. S P O R T ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 11Þ R I Ð J U D A G U R 2 6 . F E B R Ú A R 2 0 1 9 2 6 -0 2 -2 0 1 9 0 4 :4 2 F B 0 7 2 s _ P 0 6 3 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 6 2 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 1 0 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 1 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 2 6 8 -C 5 2 0 2 2 6 8 -C 3 E 4 2 2 6 8 -C 2 A 8 2 2 6 8 -C 1 6 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 9 B F B 0 7 2 s C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.