Fréttablaðið - 26.02.2019, Qupperneq 26
Bragi Þór
Antoniusson,
markaðs
stjóri ELKO,
segir fermingar
græjur ekki
síður vinsælar
en fyrir hálfri
öld þó tækin
séu fleiri sem
geta fallið undir
skilgreininguna.
MYND/ERNIR
Bragi segir þráðlaus heyrnartól njóta mikilla vinsælda. „Heyrnartól eru til í öllum
stærðum og gerðum og öllum
litum,“ segir hann og bætir við:
„Margir unglingar í dag eiga
nokkur sett af heyrnartólum eftir
notkun og svarar ELKO þeirri
þörf eftir bestu getu. BOSE QC35
þráðlausu heyrnartólin eru spari
heyrnartólin sem þú notar þegar
þú þarft að útiloka umhverfið
með „Noise Cancellation“ s.s. við
lærdóminn eða í f lugvélinni á
leið í sumarfrí. Svo er það jólagjöf
ársins 2018, heyrnartólin Apple
Airpods sem eru örlitlir tappar
algerlega snúrulausir og þráð
lausir. Fyrir íþróttafólkið þá er
nauðsynlegt að hafa svitaþolin
þráðlaus heyrnartól sem festast
vel í eyra og má þar nefna Sound
sport Free.“
Hann minnir á að heyrnar
tólum fylgir gjarna farsími.
„Vinsælustu símarnir eru Apple
iPhone, Samsung S10 og Samsung
A8,“segir hann en bendir á að
sá eða sú sem gefur þurfi að afla
sér upplýsinga um fermingar
barnið til að vita í hvora áttina
það hallast, að Samsung eða
Apple farsímum. Hann bendir
enn fremur á að farsímum fylgi þó
fleiri spennandi hlutir til dæmis
þráðlausir hátalarar. „Hátalarar
eru að breytast töluvert og nú
eru vinsælustu hátalararnir með
„þjón“ og má þar nefna Alexu sem
býr í Amazon Echo 2 hátölur
unum. Alexa spilar tónlist, svarar
spurningum, spilar leiki og gerir
fullt af öðrum hlutum.“
Leikir og leikjavörur
Annað sem ber á góma eru tölvu
leikir en Bragi leggur áherslu á að
þegar farið er út í leikina þurfi að
hafa gaman líka. „Gaming“ vörur
eða leikjavörur eru nú orðnar
gríðarlega vinsælar og endur
speglast það í rafrænum íþrótta
mótum eins og var haldið á Íslandi
fyrir nokkrum vikum,“ segir hann.
„Leikjavörur eru fjölmargar og
býður ELKO upp á það allra besta
í þessu. Leikjamýs, leikjalykla
borð, leikjaskjái, leikjaheyrnar
tól, leikjastóla, leikjatölvur, og
meira að segja leikjaskrif borð.
Fyrir þá sem vilja fá sér í stíl þá
býður ELKO upp á Razer vörur,
heyrnartól, mús og lyklaborð. Til
að spila leikina þarf tölvuna líka
og er hægt að velja um fartölvu
eða borðtölvu. Borðtölvurnar eru
vinsælastar þegar þú vilt ná sem
bestum gæðum og hraða í leikina.
ELKO er með tilbúnar borðtölvur
fyrir leikina og má þar nefna HP
borðtölvur. Fartölvur eru þó einn
ig hentugar fyrir þá sem vilja geta
verið meira á ferðinni og fullnýtt
tölvuna í meira en bara leiki. Þar
er ELKO einnig með gott úrval og
þá helst af HP leikjafartölvum.
Heyrnartól
eru sennilega
vinsælustu
fermingar
gjafirnar og þá
einkum þráð
laus sem fást í
öllum stærðum
og litum í ELKO.
Ungu fólki er ekki síður umhugað um heilsuna en þeim sem eldri eru og því
eru snjallúr sem mæla heilsufar og líkamsástand vinsæl til fermingargjafa.
Það er mikil
vægt að kynna
sér hvort ferm
ingarbarnið að
hyllist Samsung
eða Apple áður
en fjárfest er í
fermingargjöf
en þó má minna
á að í ELKO er
mjög rúmur
skilafrestur.
Raftæki alltaf vinsæl fermingargjöf
Í dag getur orðið
fermingargræjur
náð yfir mun
meira en bara
hljómflutnings
tæki. Bragi Þór
Antoníusson,
markaðsstjóri
Elko, segir frá vin
sælustu ferm
ingargjöfunum.
PlayStation er þó aldrei langt
undan og hefur hún festi sig í sessi
á Íslandi sem aðalleikjavélin. Það
sem verður vinsælast í PlayStation
er PlayStationVR sem eru sýndar
veruleikagleraugu sérhönnuð fyrir
leikina. ELKO hefur verið með
gleraugun í töluverðan tíma með
góðri raun og eru spilarar sérstak
lega ánægðir með þessa viðbót í
leikjatölvuheiminn.“
Hann bendir á að það vilji ekki
allir leikjatölvur. „Þá er vin
sælast að taka Apple fartölvur.
ELKO býður upp á allar nýjustu
Apple tölvurnar og er vinsælasta
fermingarvélin Apple Macbook
Air. Apple er þó ekki bara með
tölvur og heyrnartól, heldur líka
snjallúr.“
Í takt við tímann
Bragi segir vinsældir snjallúra fara
vaxandi. „Úr hafa lengi verið vin
sæl ferminargjöf en hefðbundnu
úrin virðast vera að víkja fyrir
snjallúrum, ástæðan er sú að þau
eru eins og þessi klassísku, falleg
en notagildið er mikið meira. Það
er meira að segja hægt að hlusta
á uppáhalds tónlistina sína beint
úr úrinu auk þess að fylgjast með
heilsunni. Snjallúr í ELKO eru til
frá Apple, Samsung, Garmin, Polar
og fleirum.“
Mikilvægt að hafa góðan
skilarétt
Það er ekki alltaf auðvelt að velja
réttu gjöfina og smekkur ferm
ingar barna er mjög misjafn. Starfs
fólk ELKO þekkir þetta af eigin
raun og þess vegna býður ELKO
upp á Brostryggingu. „Það tryggir
fermingarbarninu fullt frelsi til að
prófa gjöfina í allt að 30 daga, skila
henni og velja nýja eða fá bara
endurgreitt í peningum og kaupa
eitthvað allt annað sem hentar
betur. Þannig er hægt að tryggja að
fermingargjöfin hitti beint í mark
en endi ekki ónotuð inni í skáp.“
10 KYNNINGARBLAÐ 2 6 . F E B R ÚA R 2 0 1 9 Þ R I ÐJ U DAG U RFERMINGAR
2
6
-0
2
-2
0
1
9
0
4
:4
2
F
B
0
7
2
s
_
P
0
4
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
4
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
2
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
3
1
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
2
6
8
-B
B
4
0
2
2
6
8
-B
A
0
4
2
2
6
8
-B
8
C
8
2
2
6
8
-B
7
8
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
8
B
F
B
0
7
2
s
C
M
Y
K