Fréttablaðið - 26.02.2019, Síða 44
Brynhildur
Björnsdóttir
brynhildur@frettabladid.is
Marineruð kjúklingaspjót með kryddmajónesi.
Snorri Victor Gylfason á Vox.
Arachini-bollurnar eru gómsætar með góðri pastasósu.
Þessi litlu rækjutakó eru einstaklega handhæg og bragðgóð í veisluna.
Það hentar ekki öllum að hafa sitjandi borðhald og því geta fylgt ýmsir kostir að
hafa gesti standandi í fermingar-
veislum. Þannig spjallar fólk meira
saman og hópurinn blandast
betur. Veitingarnar geta líka sem
best verið sniðnar að þessu fyrir-
komulagi, eins og til dæmis þessir
dýrindis réttir sem Snorri hjá Vox
hefur sett saman og gefur hér upp-
skriftir að.
Arachini-bollur
400 g bygg
500 g kjúklingasoð
100 g rjómi
1 stk. skalottlaukur
1 stk. hvítlauksgeiri
1 dl hvítvin eða edik
200 g parmesan-ostur
200 g brauðraspur
100 g eggjarauður
100 g hveiti
Skolið byggið með köldu vatni.
Hitið olíu í potti og steikið byggið
þar til það er kominn smá litur á
það. Bætið þá fínt söxuðum lauk
og hvítlauk við og látið malla með.
Hellið ediki eða víni yfir og sjóðið
niður. Bætið kjúklingasoði við í
litlum skömmtum og látið sjóða
niður á milli. Bætið við rjóma og
sjóðið þar til byggottóið er orðið
þykkt. Bætið fínrifnum parmesan
saman við. Kælið byggið niður,
gerið svo litlar kúlur og frystið.
Þegar á að bera fram kúlurnar er
þeim fyrst velt upp úr hveiti, svo
eggjarauðu og þar næst brauðraspi
og endurtakið tvisvar sinnum.
Djúpsteikið síðan á 180°C þar
til þær eru gullinbrúnar. Þessar
bollur er gott að bera fram með
pastasósu.
Góðgæti fyrir standandi gesti
Snorri Victor Gylfason, yfirkokkur á Vox, gefur hér uppskriftir að nokkrum gómsætum ferm-
ingarréttum sem henta vel til að borða í veislum þar sem ekki er endilega sæti fyrir alla.
Mjúkt takó
250 g tígrisrækjur
100 g arabiata tómatsósa
100 g piparrót
100 g rauðlaukur sýrður í blöndu
sem er 100 ml vatn, 100 g sykur
og 100 ml edik
3 stk. vorlaukur
20 stk. lítil taco brauð
200 g hrásalat
Rífið piparrótina út í hrásalatið.
Steikið rækjurnar og veltið upp úr
tómatsósunni. Skerið rauðlaukinn
í sneiðar og hellið ediksleginum
yfir, látið bíða 15 mínútur. Skerið
vorlaukinn smátt niður og raðið
svo öllu saman í takóbrauðin.
Kjúklingaspjót
Marinering
1 þumall ferskur engifer
200 ml sojasósa
2 geirar hvítlaukur
200 ml sushi-edik
25 g shiracha eða sambal
250 g kjúklingalæri (u.þ.b. þrír
bitar úr hverju læri)
50 g sesamfræ
200 ml hotspot teriaki-sósa
50 g ferskur kóríander
150 ml kryddmajónes
Marinerið kjúklinginn í um 30 mín.
og eldið hann þá í ofni við 250°C
í 15-20 mín. Skerið lærin í þrennt,
setjið á spjót og hellið sesamfræjum,
teriaki og kóríander yfir. Berið fram
með kryddmajónesi.
Skeifunni 8 • 108 Reykjavík • Sími: 517 6460 • www.belladonna.is
Verslunin Belladonna
Nýjar vörur
í hverri viku
28 KYNNINGARBLAÐ 2 6 . F E B R ÚA R 2 0 1 9 Þ R I ÐJ U DAG U RFERMINGAR
2
6
-0
2
-2
0
1
9
0
4
:4
2
F
B
0
7
2
s
_
P
0
4
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
4
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
2
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
2
9
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
2
6
8
-C
F
0
0
2
2
6
8
-C
D
C
4
2
2
6
8
-C
C
8
8
2
2
6
8
-C
B
4
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
1
B
F
B
0
7
2
s
C
M
Y
K