Mosfellingur - 29.06.2017, Blaðsíða 12

Mosfellingur - 29.06.2017, Blaðsíða 12
 - Dreift frítt í Mosfellsbæ, Kjalarnes og Kjós12 Vertu hress, ekkert stress Streita er vel þekkt í nútíma- þjóðfélagi. Streita er almennt hugtak yfir upplifun og líffræði- leg viðbrögð við álagi. Streituálag er eðlilegt fyrir líkamann, álag skapast m.a. á hjarta-, æða- og hormónakerf- ið. Oft til góðs en stundum til vandræða. Streituvaldar geta leynst víða, algengastir eru fjárhags- áhyggjur, vanlíðan á vinnustað, erfið- leikar í einkalífi eða starfi. Oft skarast þessir streituvaldar og þá vill gjarnan vindast upp á einkennin. Streitueinkennin birtast þá oftar en ekki í líkamlegum verkjum, skapsveiflum og geðrænum einkennum eins og kvíða og svefntruflunum. Rannsóknir sýna að streita hefur meiri áhrif á heilann en haldið var. Langvarandi streita er hættuleg og er snemmgreining því mjög mikilvæg. Sjúkleg streita er orðin sjúkdómsgrein- ing í Svíþjóð. Hún skarast m.a. á við sjúkdómsgreiningar eins og síþreytu, kulnun og vefjagigt. Þess má geta að greining vefjagigtar er tvöfalt meiri á Íslandi en í nágrannalöndum. Það er vert að skoða og greina hvort um sjúklega streitu gæti verið að ræða í einhverjum þessara vefjagigtartilfella. Í mörgum tilfellum er hægt að ná bata á ný hvort sem um vefjagigt eða sjúklega streitu er að ræða. Meðferð við sjúklegri streitu skilar yfirleitt góðum bata. Meðferðarferlið getur tekið mislangan tíma (mikilvægt er að gefa fólki tíma til bata), fer það eftir hversu lengi einkennin hafa varað. Meðferðin er einföld en henni þarf að fylgja vel eftir af vinnuveitendum, heil- brigðisstarfsfólki og yfirvöldum sem taka ákvarðanir. Koma þarf á jafnvægi í daglegu lífi og lífstílsbreytingum. Mikilvægt er að vinnuveitandi sé hafður með í ráðum um endurkomu í vinnu og breytinga í starfi eða starfs- aðstæðum. Aðalmeðferðin er HREYFING og HVÍLD. Vinna sig rólega upp í 45 mín- útna röska göngu fimm daga vikunnar, gera léttar styrktaræfingar tvisvar í viku og jafna sig og hvíla tvo daga í viku. Ef hægt væri að breyta hreyfingu í töfluform, yrði það öflugasta lyf í heimi! Kristín B. Reynisdóttir, sjúkraþjálfari. H e i l s u v i n í M o s f e l l s b æ e r h l u t a f é l a g í e i g u f y r i r t æ k j a o g e i n s t a k l i n g a í h e i l s u þ j ó n u s t u í M o s f e l l s b æ . S t a r f f r a m k v æ m d a s t j ó r a f e l u r í s é r a l m e n n t u t a n u m h a l d u m s t a r f k l a s a n s , k y n n i n g a r - o g m a r k a ð s s t a r f , ö f l u n n ý r r a h l u t h a f a f y r i r k l a s a n n , u m s j ó n m e ð u m s ó k n u m u m s t y r k i , b ó k h a l d o g f l e i r a . N á n a r i u p p l ý s i n g a r u m H e i l s u v i n e r a ð f i n n a á s l ó ð i n n i w w w . h e i l s u v i n . c o m . N á n a r i u p p l ý s i n g a r u m s t a r f i ð v e i t i r J ó n P á l s s o n , s t j ó r n a r f o r m a ð u r H e i l s u v i n j a r g e g n u m n e t f a n g i ð j o n @ a n s . i s . U m s ó k n i r s k u l u s e n d a r á n e t f a n g i ð h e i l s u v i n @ h e i l s u v i n . c o m f y r i r 3 . m a r s n æ s t k o m a n d i . H e i l s u v i n í M o s f e l l s b æ ó s k a r e f t i r a ð r á ð a f r a m - k v æ m d a s t j ó r a í a l l t a ð 5 0 % s t a r f Heilsuvin í Mosfellsbæ er hlutafélag í eigu fyrirtækja og einstaklinga í heilsuþjónustu í Mosfellsbæ. Starf framkvæmdastjóra felur í sér almennt utanumhald um starf klasans, kynningar- og markaðsstarf, öflun nýrra hluthafa fyrir klasann, umsjón með umsóknum um styrki, bókhald og fleira. Nánari upplýsingar um Heilsuvin er að finna á slóðinni www.heils vin.com. Nánari upplýsingar um starfið veitir Jón Pálss n, stjórnarformaður Heilsuvinjar gegnum netfa gið jo @ans.is. Umsóknir skulu sendar á netfangið heilsuvin@heilsuvin.com fyrir 3. mars næstkomandi. Heilsuvin í Mosfellsbæ óskar eftir að ráða fram- kvæmdastjóra í allt að 50% starf Heilsuvin í Mosfellsbæ er hlutafélag í eigu fyrirtækja og einstaklinga í heilsuþjónustu í Mosfellsbæ. Starf framkvæmdastjóra felur í sér almennt utanumhald um starf klasans, kynningar- og markaðsstarf, öflun nýrra hluthafa fyrir klasann, umsjón með umsóknum um styrki, bókhald og fleira. Nánari upplýsingar um Heilsuvin er að finna á slóðinni www.heilsuvin.com. Nánari upplýsingar um starfið veitir Jón Pálsson, stjórnarformaður Heilsuvinjar gegnum netfangið jon@ans.is. Umsóknir skulu sendar á netfangið heilsuvin@heilsuvin.com fyrir 3. mars næstkomandi. Heilsuvin í Mosfellsbæ óskar eftir að ráða fram- kvæmdastjóra í allt að 50% starf Heilsuvin í Mosfellsbæ er hlutafélag í eigu fyrirtækja og einstaklinga í heilsuþjónustu í Mosfellsbæ. Starf framkvæmdastjóra felur í sér almennt utanumhald um starf klasans, kynningar- og markaðsstarf, öflun nýrra hluthafa fyrir klasann, umsjón með umsóknum um styrki, bókhald og fleira. Nánari upplýsingar um Heilsuvin er að finna á slóðinni www.heilsuvin.com. Nánari upplýsingar um starfið veitir Jón Pálsson, stjórnarformaður Heilsuvinjar gegnum netfangið jon@ans.is. Umsóknir skulu sendar á netfangið heilsuvin@heilsuvin.com fyrir 3. mars næstkomandi. Heilsuvin í Mosfellsbæ óskar eftir að ráða fram- kvæmdastjóra í allt að 50% starf heilsuvin í mosfellsbæ heilsu hornið M yn di r/ Ra gg iÓ la Hátt í 1.000 konur hlupu í Mosó • Hver á sínum forsendum Fjör í kVennahlaupi Laugardaginn 26. ágúst 2017 Kynntu þér tindahLaup MosfeLLsbæjar á hlaup.is Utanvegahlaup fyrir byrjendur jafnt sem lengra komna. fjórar vegalengdir í boði: 1 tindur (12 km), 3 tindar (19 km), 5 tindar (34 km) og 7 tindar (37 km). glæsileg verðlaun fyrir fyrstu þrjú sætin í karla- og kvennaflokki í öllum vegalengdum.

x

Mosfellingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.