Mosfellingur - 07.09.2017, Blaðsíða 1

Mosfellingur - 07.09.2017, Blaðsíða 1
Mynd/TómasG Kjarna • Þverholti 2 • 270 Mosfellsbær • S. 586 8080 Einar Páll Kjærnested • lögg. fasteignasali • www.fastmos.is eign vikunnar MOSFELLINGUR 11. tbl. 16. árg. fimmtudagur 7. september 2017 DrEifT fríTT inn á öll hEiMili oG fyrirTæKi í MoSfEllSbæ, á KjalarnESi oG í KjóS R É T T I N G AV E R K S TÆ Ð I Jóns B. ehf Flugumýri 2, Mosfellsbæ Símar: 566 7660 og 697 7685 jonrett@internet.is www.jonb.iS Þjónustuverkstæði Bílaleiga á staðnum cabaS tjónaskoðun ný skiptum um framrúður Meira í leiðinni MICHELIN GÆÐAVOTTAÐ VERKSTÆÐI N1 LANGATANGA 1A - MOSFELLSBÆ - SÍMI 440 1378 Bugðutangi - Fallegt einbýlishús Fallegt einbýlishús með stórum bílskúr. Eignin er skráð 241,2 m2, þar af íbúðarými á tveimur hæðum 178 m2 og bílskúr 63,2 m2. Stórt hellulagt bílaplan og hellulagðar verandir með skjólveggjum. Á aðalhæðinni eru þrjú svefnherbergi, tvö baðherbergi, þvottahús, forstofa, eldhús, stofa, borðstofa og sjónvarpsstofa. Á neðri hæðinni er rúmgott herbergi, sjónvarpshol, vinnurými og anddyri. V. 84,7 m. Fylgstu með okkur á Facebook www.facebook.com/fastmos www.fastmos.is Davíð þór hefur starfað við tónlist frá 14 ára alDri Bæjar- lista- maður mosfellsbæjar Davíð Þór Jónsson Davíð Þór Jónsson, píanóleikari og tónskáld, hefur verið útnefndur bæjarlistamaður Mosfellsbæjar 2017. Viðurkenningin var afhent við hátíðlega athöfn sunnudaginn 27. ágúst í tengslum við bæjarhátíðina Í túninu heima. 6/22

x

Mosfellingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.