Mosfellingur - 07.09.2017, Blaðsíða 12

Mosfellingur - 07.09.2017, Blaðsíða 12
Fráveitukerfi Mosfellsbæjar Flestir íbúar í þéttbýli Mosfellsbæjar eru tengdir fráveitukerfi . Skólp er leitt í skólplögnum í gegnum dælustöð til Reykjavíkur þar sem það er hreinsað. Regnvatn er leitt beint út í ár eða læki í regnvatnslögnum. Stundum eru skólplagnir frá húsum ranglega tengdar við regnvatnslagnir og öfugt vegna mistaka þannig að skólp fer í regnvatnslagnir og regnvatn í skólplagnir. Rangar tengingar af þessu tagi eru sem betur fer ekki algengar en koma fyrir, t.d. þegar verið er að setja salerni í bílskúra eða tengja fráveitu vinnuskúra. Mjög mikilvægt er að fá fagmann í verkið ef verið er að breyta fráveitukerfi innan lóða. Sumir íbúar Mosfellsbæjar eru ekki tengdir fráveitukerfi nu, heldur er skólp hreinsað í rotþró og siturlögnum eða litlum hreinsistöðvum í eigu lóðarhafa. Ef húsið mitt er tengt við fráveitukerfi ð Hvað þarf ég að hafa í huga Hvar þvæ ég bílinn? Ef bíllinn er þveginn í innkeyrslunni heima getur þvottavatn, t.d. sápa og tjöruhreinsir, borist í niðurföll og þaðan í ár og læki með regnvatnslögnum og valdið mengun. Betra er að nota sérstök þvottastæði á bensínstöðvum þar sem viðeigandi mengunarvarnarbúnaður er til staðar eða nota umhverfi svæn efni við bílþvottinn. Hvað set ég í niðurföll og vaska Ekki er leyfi legt að setja skaðleg efni í niðurföll og vaska. Huga þarf sérstaklega að því að það sem fer í niðurföll utandyra (olía, málning, sápa o.s.frv.) berst í ár og læki í regnvatnslögnum og veldur þar með mengun. Niðurföll og vaskar í bílskúrum eru stundum (sérstaklega í eldri húsum) tengd regnvatnslögnum. Allt sem fer í þau endar því í ám og lækjum. Ef húsið mitt er ekki tengt við fráveitukerfi ð Hvað þarf ég að hafa í huga Hvernig er skólpið mitt hreinsað? Þeir sem ekki eru tengdir fráveitukerfi nu hreinsa skólp með rotþró og siturlögn eða öðrum þar til gerðum skólphreinsivirkjum. Allt afrennsli frá rotþró þarf að leiða í siturlögn. Aldrei má leiða afrennsli frá rotþró beint út í ár eða læki. Mikilvægt er að rotþrær séu tæmdar reglulega. Rotþrær eru á ábyrgð húseiganda. Nánari upplýsingar um rotþrær og siturlagnir er að fi nna á heimasíðu Umhverfi sstofnunar á slóðinni: http://www.ust.is/einstaklingar/haf-og-vatn/ rotthraer-og-siturlagnir/. Ófullnægjandi rotþrær og siturlagnir Mikilvægt er að lagfæra ófullnægjandi rotþrær. Ófullnægjandi rotþrær geta valdið því að óhreinsað skólp lekur út í ár, læki eða grunnvatn. Ástæður fyrir ófullnægjandi rotþróm eru helstar að þær eru of litlar eða engin siturlögn er til staðar. Gamlar tunnur eru ekki fullnægjandi hreinsibúnaður. Ef rotþrær eru ekki tæmdar reglulega geta þær yfi rfyllst og virka því ekki sem skyldi, heldur skilað óhreinsuðu skólpu út í ár og læki. Drullupyttur við rotþró er til marks um að eitthvað er að. Rétt byggð rotþró með siturlögn telst vera fullkomin fráveituhreinsun. Eftirlit með rotþróm er hjá Heilbrigðiseftirliti Kjósarsvæðis sem veitir frekari upplýsingar (eftirlit.is). My nd : K ris tín Va lde m ar sd ót tir Verndum árnar okkar Árnar í Mosfellsbæ eru Varmá, Kaldakvísl, Suðurá, Úlfarsá og Leirvogsá. Einnig eru í bænum fj öldamargir lækir. Varmá og Kaldakvísl renna í gegnum þéttbýlið í Mosfellsbæ og mengunarálag á þær er því talsvert. Helstu uppsprettur mengunar í ám í Mosfellsbæ eru meðal annars rangar tengingar skólplagna, ófullnægjandi rotþrær, afrennsli regnvatns, lélegar taðþrær og haughús, áburðardreifi ng (sérstaklega á frosna jörð) og landbúnaður. Í þessum riti eru upplýsingar um hvernig regnvatn og skólp í fráveitukerfi menga árnar og hvernig við getum lágmarkað þessa mengun. Í dag er afrennsli regnvatns aðeins hreinsað í Mosfellsbæ í nýrri hverfum en til skoðunar er hvernig hægt sé að hreinsa regnvatn í öðrum hverfum áður en því er hleypt í árnar. Fráveitukerfi Mosfellsbæjar Flestir íbúar í þéttbýli Mosfellsbæjar eru tengdir fráveitukerfi . Skólp er leitt í skólplögnum í gegnum dælustöð til Reykjavíkur þar sem það er hreinsað. Regnvatn er leitt beint út í ár eða læki í regnvatnslögnum. Stundum eru skólplagnir frá húsum ranglega tengdar við regnvatnslagnir og öfugt vegna mistaka þannig að skólp fer í regnvatnslagnir og regnvatn í skólplagnir. Rangar tengingar af þessu tagi eru sem betur fer ekki algengar en koma fyrir, t.d. þegar verið er að setja salerni í bílskúra eða tengja fráveitu vinnuskúra. Mjög mikilvægt er að fá fagmann í verkið ef verið er að breyta fráveitukerfi innan lóða. Sumir íbúar Mosfellsbæjar eru ekki tengdir fráveitukerfi nu, heldur er skólp hreinsað í rotþró og siturlögnum eða litlum hreinsistöðvum í eigu lóðarhafa. Ef húsið mitt er tengt við fráveitukerfi ð Hvað þarf ég að hafa í huga Hvar þvæ ég bílinn? Ef bíllinn er þveginn í innkeyrslunni heima getur þvottavatn, t.d. sápa og tjöruhreinsir, borist í niðurföll og þaðan í ár og læki með regnvatnslögnum og valdið mengun. Betra er að nota sérstök þvottastæði á bensínstöðvum þar sem viðeigandi mengunarvarnarbúnaður er til staðar eða nota umhverfi svæn efni við bílþvottinn. Hvað set ég í niðurföll og vaska Ekki er leyfi legt að setja skaðleg efni í niðurföll og vaska. Huga þarf sérstaklega að því að það sem fer í niðurföll utandyra (olía, málning, sápa o.s.frv.) berst í ár og læki í regnvatnslögnum og veldur þar með mengun. Niðurföll og vaskar í bílskúrum eru stundum (sérstaklega í eldri húsum) tengd regnvatnslögnum. Allt sem fer í þau endar því í ám og lækjum. Ef húsið mitt er ekki tengt við fráveitukerfi ð Hvað þarf ég að hafa í huga Hvernig er skólpið mitt hreinsað? Þeir sem ekki eru tengdir fráveitukerfi nu hreinsa skólp með rotþró og siturlögn eða öðrum þar til gerðum skólphreinsivirkjum. Allt afrennsli frá rotþró þarf að leiða í siturlögn. Aldrei má leiða afrennsli frá rotþró beint út í ár eða læki. Mikilvægt er að rotþrær séu tæmdar reglulega. Rotþrær eru á ábyrgð húseiganda. Nánari upplýsingar um rotþrær og siturlagnir er að fi nna á heimasíðu Umhverfi sstofnunar á slóðinni: http://www.ust.is/einstaklingar/haf-og-vatn/ rotthraer-og-siturlagnir/. Ófullnægjandi rotþrær og siturlagnir Mikilvægt er að lagfæra ófullnægjandi rotþrær. Ófullnægjandi rotþrær geta valdið því að óhreinsað skólp lekur út í ár, læki eða grunnvatn. Ástæður fyrir ófullnægjandi rotþróm eru helstar að þær eru of litlar eða engin siturlögn er til staðar. Gamlar tunnur eru ekki fullnægjandi hreinsibúnaður. Ef rotþrær eru ekki tæmdar reglulega geta þær yfi rfyllst og virka því ekki sem skyldi, heldur skilað óhreinsuðu skólpu út í ár og læki. Drullupyttur við rotþró er til marks um að eitthvað er að. Rétt byggð rotþró með siturlögn telst vera fullkomin fráveituhreinsun. Eftirlit með rotþróm er hjá Heilbrigðiseftirliti Kjósarsvæðis sem veitir frekari upplýsingar (eftirlit.is). My nd : K ris tín Va lde m ar sd ót tir Verndum árnar okkar Árnar í Mosfellsbæ eru Varmá, Kaldakvísl, Suðurá, Úlfarsá og Leirvogsá. Einnig eru í bænum fj öldamargir lækir. Varmá og Kaldakvísl renna í gegnum þéttbýlið í Mosfellsbæ og mengunarálag á þær er því talsvert. Helstu uppsprettur mengunar í ám í Mosfellsbæ eru meðal annars rangar tengingar skólplagna, ófullnægjandi rotþrær, afrennsli regnvatns, lélegar taðþrær og haughús, áburðardreifi ng (sérstaklega á frosna jörð) og landbúnaður. Í þessum riti eru upplýsingar um hvernig regnvatn og skólp í fráveitukerfi menga árnar og hvernig við getum lágmarkað þessa mengun. Í dag er afrennsli regnvatns aðeins hreinsað í Mosfellsbæ í nýrri hverfum en til skoðunar er hvernig hægt sé að hreinsa regnvatn í öðrum hverfum áður en því er hleypt í árnar. Verndu árnar okkar Ábendingar um hvernig bæjarbúar geta lagt sitt af mörkum til að halda ánum í Mosfellsbæ hreinum Ef þú hefur einhverjar spurningar eða athugasemdir er hægt að senda póst á netfangið mos@mos.is. Upplýsingar um árnar okkar er að fi nna á eftirfarandi vefslóðum: http://www.eftirlit.is/index.php?pid=117 http://www.eftirlit.is/index.php?pid=199 Við viljum að árnar okkar séu hreinar, þar renni tært og ómengað vatn, vatn sem allir geta umgengist áhyggjulaust. Til að ná slíku markmiði verðum við að umgangast þær með virðingu og varúð. Dæmi um hvað getur borist í ár og læki og valdið mengun: • Klór úr heitum pottum. • Málning og annað sem hellt er í niðurföll utandyra eða (í sumum tilfellum) í bílskúrum. • Tjöruhreinsir og sápa frá bílþvotti. • Óhreinsað skólp frá ófullnægjandi rotþróm og siturlögnum. Verndum árnar okkar Ábendingar um hvernig bæjarbúar geta lagt sitt af mörkum til að halda ánum í Mosfellsbæ hreinum Ef þú hefur einhverjar spurningar eða athugasemdir er hægt að senda póst á netfangið mos@mos.is. Upplýsingar um árnar okkar er að fi nna á eftirfarandi vefslóðum: http://www.eftirlit.is/index.php?pid=117 http://www.eftirlit.is/index.php?pid=199 Við viljum að árnar okkar séu hreinar, þar renni tært og ómengað vatn, vatn sem allir geta umgengist áhyggjulaust. Til að ná slíku markmiði verðum við að umgangast þær með virðingu og varúð. Dæmi um hvað getur borist í ár og læki og valdið mengun: • Klór úr heitum pottum. • Málning og annað sem hellt er í niðurföll utandyra eða (í sumum tilfellum) í bílskúrum. • Tjöruhreinsir og sápa frá bílþvotti. • Óhreinsað skólp frá ófullnægjandi rotþróm og siturlögnum. r r r o kar r fe lsbæ eru Varmá, K ldakvísl, Suðurá, l og Leirvogsá. Ei nig eru í bænum fj l r ir l kir. Varmá og Kaldakvísl renna í gegnu þéttbýlið í osfellsbæ og engunarálag á þær er því talsvert. Helstu uppsprettur mengunar í ám í Mosfellsbæ eru meðal annars rangar tengingar skólplagna, ófullnægjandi rotþrær, afrennsli regnvatns, lélegar taðþrær og haughús, áburðardreifing (sérstaklega á frosna jörð) og landbúnaður. Hér er að finna pplýsingar um hvernig regnvatn og skólp í fráveitukerfi menga árnar og hvernig við getum lágmarkað þessa mengun. Í dag er afrennsli regnvatns aðeins hreinsað í Mosfellsbæ í nýrri hverfum en til skoðunar er hvernig hægt sé að hreinsa regnvatn í öðrum hverfum áður en því er hleypt í árnar.

x

Mosfellingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.