Mosfellingur - 07.09.2017, Blaðsíða 7

Mosfellingur - 07.09.2017, Blaðsíða 7
Þverholti 2 | 270 Mosfellsbær | mos.is MOSFELLSBÆR – HEILSUEFLANDI SAMFÉLAG GEGN OFBELDI Jafnréttisdagur Mosfellsbæjar Verður haldinn hátíðlegur í Framhaldsskóla Mosfellsbæjar / FMOS mánudag 18. september 2017 kl. 15.30-18.00 DAGSKRÁ 15.30 Ávarp Theodór Kristjánsson formaður fjölskyldunefndar og bæjarfulltrúi 15:40 Birtingarmynd ofbeldis Þorbjörg Inga Jónsdóttir hrl. og varaformaður fjölskyldunefndar 16:00 Aðkoma lögreglu að kynbundnu ofbeldi Sigríður Björk Guðjónsdóttir lögreglustjóri höfuðborgarsvæðisins 16:20 Stígamót – Karlar sem brotaþolar Hjálmar Gunnar Sigmundsson ráðgjafi 16:40 Kvennaathvarfið –tölum um ofbeldi Sigþrúður Guðmundsdóttir framkvæmdastýra 17:00 Bjarkarhlíð – fyrir alla 18 ára og eldri sem hafa orðið fyrir ofbeldi Ragna Guðbrandsdóttir verkefnastjóri 17:20 Gegn ofbeldi-Pallborð Theódór Kristjánsson formaður fjölskyldunefndar, Þorbjörg Inga Jónsdóttir varaformaður fjölskyldu- nefndar, Sigþrúður Guðmundsdóttir framkvæmdastýra Kvennaathvarfs,Sandra Kristín Davíðsd Lynch nemandi FMos og Unnur V. Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs. 17:50 Ávarp bæjarstjóra og afhending jafnrétttisviðurkenningar Mosfellsbæjar Haraldur Sverrisson bæjarstjóri 18.00 Dagskrárlok Fundarstjóri: Anna Sigríður Guðnadóttir bæjarfulltrúi Allir íbúar Mosfellsbæjar og aðrir áhugasamir um jafnréttismál eru velkomnir á fundinn. Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar HEILSUEFLANDI SAMFÉLAG Mosfellsbær

x

Mosfellingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.