Mosfellingur - 07.01.2016, Qupperneq 23

Mosfellingur - 07.01.2016, Qupperneq 23
www.mosfellingur.is - 23 Undirskriftasöfnun vegna prestskosninga í Mosfellsprestakalli viltU taka þátt? Til að prestskosning geti farið fram í Mosfellsprestakalli þarf að safna undirskriftum þriðjungs sóknarbarna. Við þurfum sjálfboðaliða til að aðstoða okkur og ganga í hús og safna undirskriftum næstu daga. Hlökkum til að sjá þig! Stuðningsmenn prestskosningar í Mosfellsprestakalli Efnt verður til fundar þess efnis á kaffistofu Varmárskóla (yngri deild) laUgardaginn 9. janúar kl. 11:00. Hekl Sjá sölustaði á www.istex.is Nýtt heklblað er komið út Lopi 35 Þjálfun eftir fæðingu og skvísupúl NÝ námskeið að hefjast Skvísupúl: þriðjudaga og fimmtudaga kl 20:00-21:00 Fjölbreytt líkamsrækt ætluð konum á öllum aldri. Nýtt námskeið hefst 5. janúar en hægt að byrja hvenær sem er. Mömmutímar: þriðjudaga og fimmtudaga kl 12:00-13:00 Þjálfun eftir fæðingu barns. Nýtt námskeið hefst 12. janúar. Kennt í Eldingu líkamsrækt, íþróttahúsinu Varmá Kennari námskeiða er Dagmar Heiða Reynisdóttir, hjúkrunarfræðingur, einkaþjálfari og þolfimileiðbeinandi Skráningar og fyrirspurnir í síma: 661-8020 eða dagmar@fullfrisk.com www.fullfrisk.com

x

Mosfellingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.