Mosfellingur - 07.01.2016, Blaðsíða 29

Mosfellingur - 07.01.2016, Blaðsíða 29
Hver er fókus - punkturinn? Kæra mannvera, fallega sál, gleðilegt nýtt ár! Megi það verða að þínu besta hingað til. Mig langar til þess að minna þig á það sem þú veist dýpst í þínum hjartarótum . Mig langar til þess að minna þig á eilíf an sannleik: ÞÚ ert algjörlega einstök, st ór- kostleg vitsmunavera en þó hluti af gr íð- arstórri heild - öllu sem er! Þú ert 100 % verðug manneskja og átt allt gott skilið . Þú getur verið, gert og fengið ALLT sem þú vilt. Grundvöllur lífs þíns er frelsi og sæla er tilgangur þess. Náttúrulegt ástand þ itt er vellíðan og heilbrigði, en á endanum tekur vanlíðan og neikvæðar hugsanir á sig form líkamlegra kvilla eða andlegr a sjúkdóma. Það er þó að sjálfsögðu ald rei of seint að taka fókuspunktinn sinn af því sem kallar fram neikvæðar tilfinn- ingar og færa hann yfir á það sem veit ir manni gleði og þá mun líkami þinn og hugarfar endurheimta sitt heilbrigða o g náttúrulega ástand. Til þess að hjálpa okkur öllum við að halda okkur í jafnvægi og í jákvæðr i orku erum við með algjörlega skothel t svokallað „guidance system“. Það er tilfinningarnar innra með okkur sem mynda einskonar leiðsögukerfi sem v ið höfum val um að hlusta á eða ekki. Ef það sem við erum að veita athygli einmitt núna framkallar jákvæða tilfinningu, erum við á réttri leið. Ef það hinsvegar framkallar neikvæða tilfinningu, erum við þó í rauninni ekkert á rangri leið, en við værum allavega á mjög góðri le ið með að draga til okkar fleiri neikvæða r birtingarmyndir af lífinu. Eitt af aðal lögmálum alheimsins er lögmál aðdráttaraflsins. Orka af sömu tíðni dregst hver að annarri og ALLT e r orka. Ég er orka, þú ert orka, hugsanir n- ar okkar, náttúran, vindurinn, allt efn i og allar lífverur - allt sem er! Ef orkutíðn in sem þú, hugsanir þínar og tilfinning- ar, titra í er há og jákvæð, dregur þú (orkan þín), til þín fólk í sömu orku au k upplifana og hluta sem styðja við og auka þá háu, jákvæðu orkutíðni sem þ ú æfir mest. Það gerirðu með því að hafa fókuspunktinn oftar á því sem framka llar upplifun á vellíðan, gleði og þakklæti. Heimurinn skilur ekki hvað þú segir, heldur hvað þú meinar. Tilfinningarna r ljúga ekki. Láttu það hvernig þér líður, þig mestu máli skipta. smá auglýsingar Þjónusta við mosfellinga verslum í heimabyggð Til leigu frá byrjun mars Einbýlishús og hálfur bíl- skúr til leigu. Húsið stend- ur á frábærum útsýnis- stað í Höfðahverfinu og í því eru 3 svefnherbergi. Minnst árs samningur. Áhugasamir sendi póst á asdis76@gmail.com Hestastíur til leigu Til leigu tvær tveggja hesta stíur í Mosfellsbæ. Upplýsingar í símum 894- 0505 og 566-6707. Smáauglýsingarnar eru fríar fyrir einstaklinga mosfellingur@mosfellingur.is Þjónusta við Mosfellinga - 29 Opnunartími sundlauga lágafellslaug Virkir dagar: 06:30 - 21:30 Helgar: 08:00 - 19:00 Varmárlaug Virkir dagar: 06:30-08:00 og 15:00-21:00 Laugard. kl. 08:00-17:00 og sunnud. kl. 08:00-16:00 Skýja luktirnar fáSt í BymoS MOSFELLINGUR Hvað er að frétta? Sendu okkur línu... mosfellingur@mosfellingur.is Hlín Blómahús • Háholti 18 • Mosfellsbæ • Sími: 566 8700 Finndu okkur á facebook.com Blómabúðin Hlín Næsti MosfelliNgur keMur út 28. jaNúar Mosfellingur er borinn út í hvert hús og fyrirtæki í Mosfellsbæ, Kjalarnesi og Kjós. Skilafrestur efnis/auglýsinga er til hádegis á mánudegi fyrir útgáfudag. mosfellingur@mosfellingur.is R É T T I N G AV E R K S TÆ Ð I Jóns B. ehf Flugumýri 2, Mosfellsbæ Símar: 566 7660 og 697 7685 jonrett@internet.is www.jonb.iS Þjónustuverkstæði útvegum bílaleigubíla cabastjónaskoðun ný Laxatunga - raðhús á einni hæð eign vikunnar 586 8080 selja... 12. tbL. 14. árg. fimmtudagur 1. október 2015 Dreift frít t inn á öll heimili og fyrirtæki í mosfellsbæ, á k jalarnesi og í k jós MOSFELLINGUR Mosfellingurinn Reynir Örn Pálmason hestaíþróttamaður Kvaddi Greifa með heimsmeistaratitli 20 mynd/hilmar www.fastmos.is Árlegar réttir á Hraðastöðum í Mosfellsdal •Dýrbítar staðnir að verki á heiðinni Fjárréttir á Hraðastöðum Það var blautt og vindasamt veður sem smalarnir á Mosfells- heiði fengu þegar fé var heimt af fjalli. Réttað var í Mosfellsdal helgina 19.-20. september og dregið í dilka á Hraðastöðum. Tugir lamba skiluðu sér þó ekki af fjalli og stóðu smalar dýrbíta að verki. Þrír hundar töfðu smalamennskuna og voru staðnir að verki á heiðinni þar sem þeir umkringdu óvíga kind. Tveir þeirra voru handsamaðir en sá þriðji lagði á flótta. Samkvæmt hundaeftirliti Mosfellsbæjar hafa hundarnir sem náðust nú verið aflífaðir. Einnig voru lömb innan um sem höfðu verið bitin í eyru og læri. Þetta mun ekki vera í fyrsta skipti sem dýrbítar komast í fé á heiðinni. Tekið skal fram að öll lausaganga hunda í Mosfellsbæ er bönnuð. Seinni smölun er nú um helgina og kemur þá betur í ljós hvort fleiri lömb skili sér ekki til byggða. Fjallkóngur í Mosfellsdal er Bjarni Bjarnason á Hraðastöð- um og sést hann fyrir miðri mynd hér að ofan. líf og fjör í réttunum Þjónustuauglýsing í mosfellingi kr. 5.000 + vsk.* nafnspjaldastærð = 97 x 52 mm *Miðast við 5 birtingar eða fleiri - mosfellingur@mosfellingur.is Tek að mér alla krana- og krabbavinnu Útvega allt jarðefni Vörubíll Þ.b. Klapparhlíð 10 Þorsteinn 822-7142 a Háholti 14 • 270 Mosfellsbæ • arioddsson@arioddsson.is Símar: 895-0383 / 867-7704 / 564-4070 www.arioddsson.is FAGMENNSKA Í FYRIRRÚMI MÚRVERK - FLÍSALAGNIR - ALMENN VIÐHALDSVINNA www.bmarkan.is Sendið okkur myndir af nýjum Mosfellingum ásamt helstu upplýsingum á netfangið mosfellingur@mosfellingur.is Snyrti-, nudd- & fótaaðgerðastofan Líkami og sál Þverholti 11 - s. 566 6307 www.likamiogsal.is Verið hjartanlega velkomin! Bestu kveðjur Sonja Riedmann sjúkraþjálfari Sjúkraþjálfun Mosfellsbæjar Skeljatanga 20 5668520 Óskum öllum börnum og unglingum góða byrjun á nýju skólaári. Munið að fara varlega í umferðinni og ávalt nota hjálma þegar þið hjólið. Sjúkraþálfun Mosfellsbæjar veitir almenna þjálfum og ráðgjöf. Hægt er að bæta lífsgæði og lengja líf okkar með hollu líferni. Heilsuklúbburinn byrjaði síðastliðið vor og ætlum við að halda áfram með spennandi efni ykkar þáttöku og fyrirlestrum. Skráning : sonja.riedmann@gmail.com eða í síma 5668520 fyrir 15. September. Leiðarljós okkar er : Ný Byrjun eða á ensku New Start. www.newstart.com Bestu kveðjur Sonja Riedmann Sjúkraþjálfari Sjúkraþjálfun Mosfellsbæjar Skeljatanga 20 s. 566 8520 Gleðilegt ár kæru Mosfellingar

x

Mosfellingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.