Mosfellingur - 23.08.2016, Blaðsíða 4

Mosfellingur - 23.08.2016, Blaðsíða 4
Hér gætu komið opnunartímar. letur Footlight Hér gætu komið opnunartímar. letur Footlight Umsjón: Birgir D. Sveinsson (birgird@simnet.is) Í þá gömlu góðu... héðan og þaðan VaRMÁRSKÓLI 1990 Á myndinni er Kristín Sigsteinsdóttir frá Blikastöðum, kennari við Varmárskóla, með nemendahóp vorið 1990. Það var löngum vinsælt að safnast saman við minnisvarðann um skólastjórahjónin Kristínu Magnúsdóttur og Lárus Halldórsson þegar teknar voru bekkjarmyndir. (Aðstoð við nafnsetningu: Rannveig og Birgir) Fremst: Hrafn Leó, Hrönn Ólína, Hjördís Inga, Aðalheiður, Þóra Hrönn, Rannveig. Miðröð: Kristín, Vignir, Þórarinn Örn, Kjart- an, Lovísa Rut, Sóley, Ragnheiður, Auður Björk, Unnur, Friðjón. Aftast: Benjamín Ingi, Einar Hreinn, Sigfinnur Fannar, Davíð Jón, Daníel Snær, Páll, Bjarki Már. MOSFELLINGUR www.mosfellingur.is - mosfellingur@mosfellingur.is Næsti Mosfellingur kemur út 8. september Útgefandi: Mosfellingur ehf., Spóahöfða 26, sími: 694-6426 Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hilmar Gunnarsson, hilmar@mosfellingur.is Ritstjórn: (blaðamenn og ljósmyndarar) Anna Ólöf Sveinbjörnsdóttir, annaolof@mosfellingur.is Ragnar Þór Ólason, raggiola@mosfellingur.is Ruth Örnólfsdóttir, ruth@mosfellingur.is Prentun: Landsprent. Upplag: 4.000 eintök. Dreifing: Pósturinn. Umbrot og hönnun: Mosfellingur ehf. Próförk: Ingibjörg Valsdóttir Tekið er við aðsendum greinum á mosfellingur@mosfellingur.is og skulu þær ekki vera lengri en 500 orð. Efni og auglýsingar skulu berast fyrir kl. 12, mánudegi fyrir útgáfudag. Mosfellingur kemur út að jafnaði á þriggja vikna fresti. Bæjarhátíðin okkar fer fram um helgina og það ættu nú flestir að vera meðvitaðir um. Mosfellingur er að þessu sinni tileinkaður hátíðinni og minna má nú sjá. Það er frábært að sjá hvað bæjarbúar, félagasamtök og fyrirtæki eru farin að taka mikinn þátt í gleðinni. Þetta er ekki bara í höndum bæjarins að mata atriðin ofan í mannskapinn. Mosfellingar sjálfir eru farn- ir að grípa boltann á lofti og blása í alla þá lúðra sem þeir eiga. Það er t.d. frábært að sjá hversu margir eru farnir að opna garða sína fyrir sveitungum og bjóða upp á skemmtilegheit í garðinum heima. Í ár langar mig að benda sérstaklega á hópakstur dráttarvéla og fornbíla um Mosfellsbæ. Hernámssýningin í Kjarnanum gæti líka komið á óvart. Síðan ættu allir að hlusta á hátíðar- lagið sem mikið hefur verið lagt í. Tékkið á því á netinu og lærið textann. Dagskrána í heild sinni er að finna í miðopnu blaðsins. Gleðilega bæjarhátíð! Hátíð í bæ Hilmar Gunnarsson, ritstjóri Mosfellings - Frítt, frjálst og óháð bæjarblað4 www.isfugl.is Fasteignasala Mosfellsbæjar • Kjarna • Þverholti 2 • 270 Mosfellsbær • S. 586 8080 • fax 586 8081 • www.fastmos.is • Einar Páll Kjærnested, löggiltur fasteignasali
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Mosfellingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.