Mosfellingur - 23.08.2016, Blaðsíða 40

Mosfellingur - 23.08.2016, Blaðsíða 40
 - Virðing, jákvæðni, framsækni og umhyggja40 KFC KALLAR – STARFSMAÐUR Í ELDHÚSI KFC WZYWA – PRACOWNIK KUCHNI Við leitum að skipulögðum, hraustum og framtakssömum einstaklingi sem hefur áhuga á að elda góðan mat og kann vel við sig í eldhúsinu. Starfssvið Yfirumsjón með kjötvörum, svo sem eldamennsku, talningu og vörumóttöku. Umsjón með tækjum og tólum ásamt þrifum í eldhúsi. Hæfniskröfur Áhugasamir sendi umsókn með mynd og meðmælum á barbara@kfc.is, á kfc.is/atvinna eða á Facebook-síðu KFC á Íslandi. Zakres Wymagania Skemmtileg störf í góðu starfsumhverfi með hressu samstarfsfólki þar sem nákvæm okkar endurspegla ábyrgð og árangur í starfi. Starfsmenn Mosfellsbæjar stilltu saman strengi á sameiginlegum starfsdegi allra starfsstöðva bæjarins á fimmtudaginn í síðustu viku. Alls komu saman um 500 starfsmenn í íþróttahúsinu að Varmá. Þar var unnið með gildi Mosfellsbæjar en þau virðast hafa staðist tímans tönn frá fyrri hluta árs 2008. Hjá Mosfellsbæ starfa að jafnaði um 650 starfsmenn á um 20 vinnustöðvum. Störfin eru mörg hver afar ólík en þó hef- ur verið sameinast um gildi Mosfellsbæj- ar sem eru virðing, jákvæðni, framsækni og umhyggja til að veita góða þjónustu í hvívetna. Í takt að settum markmiðum „Það er mikilvægt hjá sveitarfélögum eins og öðrum þjónustufyrirtækjum að gæta að því að starfsmenn upplifi sig sem eitt lið og gangi í takt að settum markmiðum,“ segir Hanna Guðlaugs- dóttir nýráðinn mannauðsstjóri Mos- fellsbæjar sem hafði veg og vanda af undirbúningnum. Haraldur Sverrisson tók í sama streng og er þakklátur öllu því góða fólki sem vinnur við að þjónusta íbúa Mosfells- bæjar. „Ég vona að það sýni framsýni af okkar hálfu að boða til sameiginlegs starfsdags allra starfsmanna sveitarfélags af þess- ari stærð sem Mosfellsbær er orðinn. Ég held að þessi dagur gefi tóninn fyrir vet- urinn og er viss um að með gildin okkar að leiðarljósi gerum við góðan vinnustað enn betri,“ sagði Haraldur Sverrisson bæjarstjóri. 500 starfsmenn Mosfellsbæjar á starfsdegi í íþróttahúsinu að Varmá 18. ágúst Sameiginlegur starfsdagur allra starfsmanna bæjarins Hanna og aldís stóðu í ströngu við skiplagningu góð stemning myndaðist bæjarstjórinn í fararbroddi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Mosfellingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.