Mosfellingur - 23.08.2016, Blaðsíða 30

Mosfellingur - 23.08.2016, Blaðsíða 30
MIÐVIKUDAGUR 24. ÁGÚST 20:00 - 22:00 UNGLINGADANSLEIKUR Í HLÉGARÐI Upphitun fyrir bæjarhátíðina. Unglingaball fyrir 8.-10. bekkinga. Fram koma: Úlfur Úlfur, Sprite Zero Klan og DJ Anton Kroyer. Aðgangseyrir: 800 kr. fIMMTUDAGUR 25. ÁGÚST BÆJARBÚAR SKREYTA HÚS OG GÖTUR Í HVERfISLITUM GULUR - Hlíðar, Höfðar, Tún og Mýrar RAUÐUR - Tangar, Holt og Miðbær BLEIKUR - Teigar, Krikar, Lönd, Ásar, Tungur og Mosfellsdalur BLÁR - Reykja- og Helgafellshverfi 09:00-16:00 HLÍÐAVÖLLUR – UNGLINGAEINVÍGI Í GOLfI Allir bestu unglingar landsins taka þátt Unglingaeinvíginu í Mosfellsbæ á vegum GM. 17:00-19:00 SKÁTAHEIMILIÐ - HUGREKKI Samsýning Ástu Gríms, Ástu Bjargar og Andrésar Þórarins á akrýlmyndum og ljósmyndum. 17:00-19:00 LISTASALUR MOSfELLSBÆJAR - SMIÐUR EÐA EKKI Opnun á sýningunni SMIÐUR EÐA EKKI sem hverfist um ævi og störf Birtu Fróðadótt- ur innanhússarkitekts og húsgagnasmiðs sem settist að í Mosfellsdal og var fyrsta konan hér á landi menntuð í innanhússarkitektúr. Að sýningunni stendur sonardóttir og alnafna hennar, Birta Fróðadóttir arkitekt. 18:00-21:00 KJARNINN - HERNÁMSSÝNING Sýning á áhugaverðum munum frá hernámsárunum á Íslandi og þá sérstaklega Mosfellsbæ. Til sýnis eru ljósmyndir, fatnaður, dagblöð, bækur og annað sem tengist stríðsárunum í kringum 1939-1945. Minjarnar eru í eigu Tryggva Blumenstein sem hefur safnað þeim frá unga aldri. Sýningin fer fram í gamla húsnæði Íslandsbanka, Þverholti 2. 19:00 - 21:00 SUNDLAUGARKVÖLD Í LÁGAfELLSLAUG Fjölskyldan skemmtir sér saman. Tímataka í Wipeoutbrautinni. Aqua Zumba, fjör og gleði. Björgvin Franz og íþróttaálfurinn mæta á svæðið ásamt góðum gestum. DJ Baldur stjórnar tónlistinni. 18:30 HVÍTI RIDDARINN - ÍSBJÖRNINN Topplið Hvíta Riddarans tekur á móti Ísbirninum á Varmárvelli. Liðin leika í 4. deild karla á Íslandsmótinu í knattspyrnu. 21:00 STEBBI OG EYfI Í HLÉGARÐI Stebbi og Eyfi fagna 25 ára afmæli Nínu auk þess sem stiklað verður á stóru í gegnum Eurovision-söguna. Gamanmál og gleðisöngvar úr ýmsum áttum. Miðasala á www.midi.is. fÖSTUDAGUR 26. ÁGÚST 11:00 - 17:00 HÚSDÝRAGARÐURINN Á HRAÐASTÖÐUM Í MOSfELLSDAL Geitur, refur, kettlingar, grís, kálfur, hænur, kanínur, naggrísir og mörg önnur húsdýr. Opið alla daga 11:00-17:00. Aðgangur 600 kr. 14:00 ARION BANKI Skólakór Varmárskóla syngur nokkur lög. Bíbí og Blaki verða á svæðinu auk þess sem boðið verður uppá andlitsmálun fyrir börnin. 18:00-21:00 KJARNINN - HERNÁMSSÝNING Sýning á áhugaverðum munum frá hernámsárunum á Íslandi og þá sérstaklega Mosfellsbæ. Til sýnis eru ljósmyndir, fatnaður, dagblöð, bækur og annað sem tengist stríðsárunum í kringum 1939-1945. Minjarnar eru í eigu Tryggva Blumenstein sem hefur safnað þeim frá unga aldri. Sýningin fer fram í gamla húsnæði Íslandsbanka, Þverholti 2. 19:00-21:00 SKÁTAHEIMILIÐ - HUGREKKI Samsýning Ástu Gríms, Ástu Bjargar og Andrésar Þórarins á akrýlmyndum og ljósmyndum. 19:30 - 22:30 ÚTIMARKAÐUR Í ÁLAfOSSKVOS Markaðstjöld full af fjölbreyttum varningi. 20:30 ÍBÚAR SAfNAST SAMAN Á MIÐBÆJARTORGI GULIR, RAUÐIR, BLEIKIR og BLÁIR - Allir hvattir til að mæta í lopapeysu. 20:45 SKRÚÐGÖNGUR LEGGJA Af STAÐ Í ÁLAfOSSKVOS Hestamannafélagið Hörður leiðir gönguna með vöskum fákum. Göngustjórar frá Leikfélagi Mosfellssveitar ræsa einn lit af stað í einu. 21:00 - 22:30 ULLARpARTÝ Í ÁLAfOSSKVOS Brekkusöngur og skemmtidagskrá. Skólahljómsveit Mosfellsbæjar tekur á móti skrúðgöngu. Haraldur Sverrisson, bæjarstjóri, setur hátíðina. Sveppi og Villi taka lagið. Hilmar og Gústi stýra brekkusöng. Björgunarsveitin Kyndill kveikir í blysum. 22:15 GRÍNKVÖLD RIDDARANS Uppistand og lifandi tónlist á Hvíta Riddaranum. Jóhann Alfreð, Ari Eldjárn og Andri Ívars sjá um að kitla hláturtaugarnar. Síðan taka föstudagslögin við með Stebba Jak söngvara Dimmu í fararbroddi. Miðaverð: 3.000 kr. eða 1.500 kr. eftir miðnætti. LAUGARDAGUR 27. ÁGÚST • fRÍTT Í LEIÐ 15 Í STRÆTó ALLAN DAGINN • fRÍTT Í VARMÁRLAUG OG LÁGAfELLSLAUG Í DAG 8:00 - 18:00 MOSfELLSBAKARÍ Mosfellsbakarí er með opið lengur í tilefni af bæjarhátíðinni. Múffur í hverfislitunum og skúffukökubitar, þessir gömlu góðu með súkkulaði á köntunum. 9:00 - 17:00 ÍÞRóTTASVÆÐIÐ Á TUNGUBÖKKUM Fótboltamót Aftureldingar og Weetos, 6. 7. og 8. flokkur karla og kvenna. 9:00 - 16:00 TINDAHLAUp MOSfELLSBÆJAR Náttúruhlaup sem hefst við Íþróttamiðstöðina að Varmá. Ræst kl. 9:00 og kl. 11:00. Fjórar vegalengdir í boði, 7 tindar (37 km), 5 tindar (35 km), 3 tindar (19 km) og 1 tindur (12 km). www.mos.is/tindahlaup og www.hlaup.is. 9:30 KETTLEBELLS ICELAND – ENGJAVEGUR 12 Opin Ketilbjölluæfing fyrir hrausta Mosfellinga. Gengið með ketilbjöllur upp á Reykjafell þar sem æfing verður tekin á toppnum. Lagt af stað frá Engjavegi. 9:30 – 11:00 WORLD CLASS - MOSfELLSBÆ World Class Mosfellsbæ. Tökum á því í hverfislitunum- 3 skemmtilegir og fjölbreyttir 30 mín. tímar í boði. Þorbjörg og Unnur halda uppi stuði, puði og stemningu. Allir að sjálfsögðu hvattir til að mæta í sínum hverfislit. Tabata kl. 9:30 - Þorbjörg, Fight FX kl. 10:00 - Unnur og Fit Pilates kl. 10:30 - Unnur. 10:00 - 16:00 MOSSKóGAR Í MOSfELLSDAL Útimarkaður: Sultukeppni, grænmeti frá Mosskógum, silungur frá Heiðarbæ, rósir frá Dalsgarði o.fl. Úrslit í sultukeppni kl. 15:00. 11:00 - 17:00 HÚSDÝRAGARÐURINN Á HRAÐASTÖÐUM Í MOSfELLSDAL Hafdís Huld og Alisdair Wright syngja lög af plötunni Barnavísur kl. 14:00. Geitur, refur, kettlingar, grís, kálfur, hænur, kanínur, naggrísir og mörg önnur húsdýr. Opið alla daga 11:00-17:00. Aðgangur 600 kr. 11:00-18:00 KJARNINN - HERNÁMSSÝNING Sýning á áhugaverðum munum frá hernámsárunum á Íslandi og þá sérstaklega Mosfellsbæ. Til sýnis eru ljósmyndir, fatnaður, dagblöð, bækur og annað sem tengist stríðsárunum í kringum 1939-1945. Minjarnar eru í eigu Tryggva Blumenstein sem hefur safnað þeim frá unga aldri. Sýningin fer fram í gamla húsnæði Íslandsbanka, Þverholti 2. 12:00 - 14:00 VARMÁRLAUG – fJÖR Í SUNDLAUGINNI Koddaslagur á rörinu góða fyrir 10 ára og eldri. Hin sívinsæla Wipeout-braut verður á staðnum. Frítt í laugina og allir fá ís í boði Kjörís. 12:00 - 17:00 WINGS AND WHEELS - fLUGVÖLLURINN Á TUNGUBÖKKUM Fornvélasýning: Gamlar flugvélar, dráttarvélar úr Mosfellsbæ, mótorhjól, fornbílar og flugsýning. Heitt á könnunni fyrir gesti og karamellukast fyrir káta krakka. 12:00 HópAKSTUR UM MOSfELLSBÆ Ferguson-félagið stendur fyrir hópakstri dráttarvéla og fornbíla. Lagt er af stað frá Tungubakkaflugvelli og keyrður hringur um Mosfellsbæ. Da gs kr á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Mosfellingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.