Mosfellingur - 23.08.2016, Blaðsíða 41

Mosfellingur - 23.08.2016, Blaðsíða 41
Sæktu appið á kass.is Borgaðu miðana á tix.is með Kass ari eldjárn sló á létta strengi Farið yFir gildi mosFellsbæjar Farið yFir niður- stöður í hópavinnu hópeFli að loknum góðum vinnudegi Starfsdagur Mosfellsbæjar - 41 Húsdýragarðurinn á Hraðastöðum vinsæll Gríðarleg aðsókn hefur verið í húsdýragarðinn á Hraðastöðum í Mosfellsbæ í sumar, en hann var opnaður af tveimur unglingssystr- um fyrir þremur árum á hlaðinu hjá foreldrum þeirra. Í sumar hefur verið boðið upp á námskeið fyrir börn og þeim boðið að upplifa lífið í sveitinni. Systurnar Sara og Linda hafa haldið utan um námskeiðin sem hafa verið vel sótt. Húsdýragarðurinn verður opinn kl. 11-17 í tengslum við bæjarhátíðina Í túninu heima. Á Hraðastöðum er fjölbreytt dýralíf en þar má m.a. sjá geitur, refi, kettlinga, grísi, kálfa, hænur, kanínur, nagrísi og önnur húsdýr. Aðgangseyrir er 600 kr. en frítt er fyrir tveggja ára og yngri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Mosfellingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.