Mosfellingur - 23.08.2016, Page 30
MIÐVIKUDAGUR 24. ÁGÚST
20:00 - 22:00 UNGLINGADANSLEIKUR Í HLÉGARÐI
Upphitun fyrir bæjarhátíðina. Unglingaball fyrir 8.-10. bekkinga.
Fram koma: Úlfur Úlfur, Sprite Zero Klan og DJ Anton Kroyer. Aðgangseyrir: 800 kr.
fIMMTUDAGUR 25. ÁGÚST
BÆJARBÚAR SKREYTA HÚS OG GÖTUR Í HVERfISLITUM
GULUR - Hlíðar, Höfðar, Tún og Mýrar
RAUÐUR - Tangar, Holt og Miðbær
BLEIKUR - Teigar, Krikar, Lönd, Ásar, Tungur og Mosfellsdalur
BLÁR - Reykja- og Helgafellshverfi
09:00-16:00 HLÍÐAVÖLLUR – UNGLINGAEINVÍGI Í GOLfI
Allir bestu unglingar landsins taka þátt Unglingaeinvíginu í Mosfellsbæ á vegum GM.
17:00-19:00 SKÁTAHEIMILIÐ - HUGREKKI
Samsýning Ástu Gríms, Ástu Bjargar og Andrésar Þórarins
á akrýlmyndum og ljósmyndum.
17:00-19:00 LISTASALUR MOSfELLSBÆJAR - SMIÐUR EÐA EKKI
Opnun á sýningunni SMIÐUR EÐA EKKI sem hverfist um ævi og störf Birtu Fróðadótt-
ur innanhússarkitekts og húsgagnasmiðs sem settist að í Mosfellsdal og var fyrsta
konan hér á landi menntuð í innanhússarkitektúr. Að sýningunni stendur sonardóttir
og alnafna hennar, Birta Fróðadóttir arkitekt.
18:00-21:00 KJARNINN - HERNÁMSSÝNING
Sýning á áhugaverðum munum frá hernámsárunum á Íslandi og þá sérstaklega
Mosfellsbæ. Til sýnis eru ljósmyndir, fatnaður, dagblöð, bækur og annað sem
tengist stríðsárunum í kringum 1939-1945. Minjarnar eru í eigu Tryggva Blumenstein
sem hefur safnað þeim frá unga aldri. Sýningin fer fram í gamla húsnæði
Íslandsbanka, Þverholti 2.
19:00 - 21:00 SUNDLAUGARKVÖLD Í LÁGAfELLSLAUG
Fjölskyldan skemmtir sér saman. Tímataka í Wipeoutbrautinni. Aqua Zumba,
fjör og gleði. Björgvin Franz og íþróttaálfurinn mæta á svæðið ásamt
góðum gestum. DJ Baldur stjórnar tónlistinni.
18:30 HVÍTI RIDDARINN - ÍSBJÖRNINN
Topplið Hvíta Riddarans tekur á móti Ísbirninum á Varmárvelli.
Liðin leika í 4. deild karla á Íslandsmótinu í knattspyrnu.
21:00 STEBBI OG EYfI Í HLÉGARÐI
Stebbi og Eyfi fagna 25 ára afmæli Nínu auk þess sem stiklað verður á stóru
í gegnum Eurovision-söguna. Gamanmál og gleðisöngvar úr ýmsum áttum.
Miðasala á www.midi.is.
fÖSTUDAGUR 26. ÁGÚST
11:00 - 17:00 HÚSDÝRAGARÐURINN Á HRAÐASTÖÐUM Í MOSfELLSDAL
Geitur, refur, kettlingar, grís, kálfur, hænur, kanínur, naggrísir og mörg önnur húsdýr.
Opið alla daga 11:00-17:00. Aðgangur 600 kr.
14:00 ARION BANKI
Skólakór Varmárskóla syngur nokkur lög. Bíbí og Blaki verða á svæðinu
auk þess sem boðið verður uppá andlitsmálun fyrir börnin.
18:00-21:00 KJARNINN - HERNÁMSSÝNING
Sýning á áhugaverðum munum frá hernámsárunum á Íslandi og þá sérstaklega
Mosfellsbæ. Til sýnis eru ljósmyndir, fatnaður, dagblöð, bækur og annað sem tengist
stríðsárunum í kringum 1939-1945. Minjarnar eru í eigu Tryggva Blumenstein sem
hefur safnað þeim frá unga aldri. Sýningin fer fram í gamla húsnæði Íslandsbanka,
Þverholti 2.
19:00-21:00 SKÁTAHEIMILIÐ - HUGREKKI
Samsýning Ástu Gríms, Ástu Bjargar og Andrésar Þórarins
á akrýlmyndum og ljósmyndum.
19:30 - 22:30 ÚTIMARKAÐUR Í ÁLAfOSSKVOS
Markaðstjöld full af fjölbreyttum varningi.
20:30 ÍBÚAR SAfNAST SAMAN Á MIÐBÆJARTORGI
GULIR, RAUÐIR, BLEIKIR og BLÁIR - Allir hvattir til að mæta í lopapeysu.
20:45 SKRÚÐGÖNGUR LEGGJA Af STAÐ Í ÁLAfOSSKVOS
Hestamannafélagið Hörður leiðir gönguna með vöskum fákum.
Göngustjórar frá Leikfélagi Mosfellssveitar ræsa einn lit af stað í einu.
21:00 - 22:30 ULLARpARTÝ Í ÁLAfOSSKVOS
Brekkusöngur og skemmtidagskrá.
Skólahljómsveit Mosfellsbæjar tekur á móti skrúðgöngu.
Haraldur Sverrisson, bæjarstjóri, setur hátíðina.
Sveppi og Villi taka lagið.
Hilmar og Gústi stýra brekkusöng.
Björgunarsveitin Kyndill kveikir í blysum.
22:15 GRÍNKVÖLD RIDDARANS
Uppistand og lifandi tónlist á Hvíta Riddaranum. Jóhann Alfreð, Ari Eldjárn og Andri
Ívars sjá um að kitla hláturtaugarnar. Síðan taka föstudagslögin við með Stebba Jak
söngvara Dimmu í fararbroddi. Miðaverð: 3.000 kr. eða 1.500 kr. eftir miðnætti.
LAUGARDAGUR 27. ÁGÚST
• fRÍTT Í LEIÐ 15 Í STRÆTó ALLAN DAGINN
• fRÍTT Í VARMÁRLAUG OG LÁGAfELLSLAUG Í DAG
8:00 - 18:00 MOSfELLSBAKARÍ
Mosfellsbakarí er með opið lengur í tilefni af bæjarhátíðinni. Múffur í
hverfislitunum og skúffukökubitar, þessir gömlu góðu með súkkulaði á köntunum.
9:00 - 17:00 ÍÞRóTTASVÆÐIÐ Á TUNGUBÖKKUM
Fótboltamót Aftureldingar og Weetos, 6. 7. og 8. flokkur karla og kvenna.
9:00 - 16:00 TINDAHLAUp MOSfELLSBÆJAR
Náttúruhlaup sem hefst við Íþróttamiðstöðina að Varmá. Ræst kl. 9:00 og kl. 11:00.
Fjórar vegalengdir í boði, 7 tindar (37 km), 5 tindar (35 km), 3 tindar (19 km) og
1 tindur (12 km). www.mos.is/tindahlaup og www.hlaup.is.
9:30 KETTLEBELLS ICELAND – ENGJAVEGUR 12
Opin Ketilbjölluæfing fyrir hrausta Mosfellinga. Gengið með ketilbjöllur upp
á Reykjafell þar sem æfing verður tekin á toppnum. Lagt af stað frá Engjavegi.
9:30 – 11:00 WORLD CLASS - MOSfELLSBÆ
World Class Mosfellsbæ. Tökum á því í hverfislitunum- 3 skemmtilegir og fjölbreyttir
30 mín. tímar í boði. Þorbjörg og Unnur halda uppi stuði, puði og stemningu.
Allir að sjálfsögðu hvattir til að mæta í sínum hverfislit. Tabata kl. 9:30 - Þorbjörg,
Fight FX kl. 10:00 - Unnur og Fit Pilates kl. 10:30 - Unnur.
10:00 - 16:00 MOSSKóGAR Í MOSfELLSDAL
Útimarkaður: Sultukeppni, grænmeti frá Mosskógum, silungur frá Heiðarbæ,
rósir frá Dalsgarði o.fl. Úrslit í sultukeppni kl. 15:00.
11:00 - 17:00 HÚSDÝRAGARÐURINN Á HRAÐASTÖÐUM Í MOSfELLSDAL
Hafdís Huld og Alisdair Wright syngja lög af plötunni Barnavísur kl. 14:00.
Geitur, refur, kettlingar, grís, kálfur, hænur, kanínur, naggrísir og mörg önnur húsdýr.
Opið alla daga 11:00-17:00. Aðgangur 600 kr.
11:00-18:00 KJARNINN - HERNÁMSSÝNING
Sýning á áhugaverðum munum frá hernámsárunum á Íslandi og þá sérstaklega
Mosfellsbæ. Til sýnis eru ljósmyndir, fatnaður, dagblöð, bækur og annað sem
tengist stríðsárunum í kringum 1939-1945. Minjarnar eru í eigu Tryggva Blumenstein
sem hefur safnað þeim frá unga aldri. Sýningin fer fram í gamla húsnæði
Íslandsbanka, Þverholti 2.
12:00 - 14:00 VARMÁRLAUG – fJÖR Í SUNDLAUGINNI
Koddaslagur á rörinu góða fyrir 10 ára og eldri. Hin sívinsæla Wipeout-braut
verður á staðnum. Frítt í laugina og allir fá ís í boði Kjörís.
12:00 - 17:00 WINGS AND WHEELS - fLUGVÖLLURINN Á TUNGUBÖKKUM
Fornvélasýning: Gamlar flugvélar, dráttarvélar úr Mosfellsbæ, mótorhjól, fornbílar
og flugsýning. Heitt á könnunni fyrir gesti og karamellukast fyrir káta krakka.
12:00 HópAKSTUR UM MOSfELLSBÆ
Ferguson-félagið stendur fyrir hópakstri dráttarvéla og fornbíla.
Lagt er af stað frá Tungubakkaflugvelli og keyrður hringur um Mosfellsbæ.
Da
gs
kr
á