Morgunblaðið - 11.09.2018, Síða 1

Morgunblaðið - 11.09.2018, Síða 1
Þ R I Ð J U D A G U R 1 1. S E P T E M B E R 2 0 1 8 Stofnað 1913  213. tölublað  106. árgangur  FAGNAÐAR- FUNDIR Í AUSTURRÍKI LOF MÉR AÐ FALLA FÆR GÓÐA DÓMA FÆDDIST Í KÓSÓVÓ OG FLUTTI TIL ÍS- LANDS FIMM ÁRA ★★★★ 33 FJOLLA SHALA ÍÞRÓTTIRPÁLL PAMPICHLER 12 Loftslagsmálin í öndvegi  Ný aðgerðaáætlun kynnt í gær  Skógræktin og Landgræðslan hafa hafið und- irbúning  Bann við nýskráningum bensín- og dísilbifreiða ekki á dagskrá í haust skilaboða sem í henni felist fyrir bíla- framleiðendur. Að sögn Guðmundar Inga Guð- brandssonar, umhverfis- og auðlinda- ráðherra, verða ekki gerðar laga- breytingar á komandi þingi vegna þessarar aðgerðar, en sumum þeirra hefur þegar verið hrint í framkvæmd, t.d. ákveðnum ívilnunum fyrir lofts- lagsvæna bíla. Von er á nokkrum lagabreytingum í haust, t.d. er varða hlutverk nýs sjóðs, Loftslagssjóðs. María Jóna Magnúsdóttir, fram- kvæmdastjóri Bílgreinasambandsins, telur heppilegra að fella niður vöru- gjöld en að banna nýskráningar bens- ín- og dísilbíla. 6,8 milljörðum verður varið til lofts- lagsmála á næstu fimm árum og meg- ináherslan er að orkuskipti verði í samgöngum og að átak verði gert í kolefnisbindingu. Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Skógræktin og Landgræðslan hafa þegar hafið undirbúning vegna verk- efna á næstu árum í tengslum við að- gerðaáætlun í loftslagsmálum fyrir árin 2018 til 2030 sem ríkisstjórnin kynnti í gær. Í henni kemur m.a. fram að bann verði lagt við nýskráningum bensín- og dísilbifreiða árið 2030 og er aðgerðin sögð mikilvæg vegna þeirra Loftslagsmál » Ríkisstjórnin kynnti að- gerðaáætlun í loftslagsmálum fyrir árin 2018-2030. » Megináherslan er á orku- skipti í samgöngum og átak í kolefnisbindingu. MBlásið til sóknar … »10 Margvíslegar minjar frá fyrri öldum, þar á með- al mannvistarleifar frá landnámsöld, hafa komið í ljós við forkönnun fornleifafræðinga við veginn heim að Bessastöðum. Til stendur að breikka veginn að forsetasetrinu og stækka bílastæðið fyrir framan Bessastaðakirkju. Hugsanlegt er að meðal minjanna sé grunnur hins sögufræga stjörnuturns við Lambhús þar sem var stjörnu- athugunarstöð í lok 18. aldar. »6 Morgunblaðið/Hari Minjar frá landnámsöld komu í ljós við BessastaðiHrun blasir við í loðdýrarækt á Ís- landi, nema utanaðkomandi aðstoð komi til. Samband íslenskra loð- dýrabænda hefur átt í viðræðum við stjórnvöld um möguleika á að- stoð til að halda lífi í greininni. Vegna þriggja magurra ára og sí- fellt lækkandi verðs minkaskinna á heimsmarkaði og hækkandi fram- leiðslukostnaðar hér á landi er fjár- hagsstaða loðdýrabænda orðin það slæm að allir eru farnir að íhuga stöðu sína, hvort þeir treysti sér til að halda áfram eða hvort ráðlegt sé að hætta. Útslagið gerir síðasta uppboð ársins þar sem verðið fellur enn. Niðurstaða ársins í heild er 20% verðlækkun frá síðasta ári. Þekking glatast „Það er búið að fjárfesta gífur- lega í greininni, í búrum, húsum og lífdýrum, og bændur hafa aflað sér þekkingar og reynslu. Við erum með aðra eða þriðju bestu fram- leiðslu í heiminum. Sú þekking og fjárfesting tapast öll ef þetta fer til verri vegar,“ segir Einar Eðvald Einarsson, formaður Sambands ís- lenskra loðdýrabænda. Rökin eru einnig þau að framleiðslan sé um- hverfisvæn þar sem í fóðrið er not- aður úrgangur frá matvælafram- leiðslu sem annars þarf að urða með ærnum kostnaði. »18 Leita eftir aðstoð ríkisins  Loðdýrabændur að þrotum komnir Morgunblaðið/Helgi Bjarnason Við hamarshögg 150 þúsund skinn fóru frá Íslandi á uppboð í ár. Eignarhaldsfélagið Hof hf., eigandi IKEA á Íslandi, opnaði nýja 34.500 fermetra IKEA-verslun í Riga, höf- uðborg Lettlands, hinn 30. ágúst síð- astliðinn. Heildarfjárfesting vegna nýju verslunarinnar er 50 milljónir evra, jafnvirði 6,5 milljarða ís- lenskra króna. Félagið á einnig og rekur vinsæla 30 þúsund fermetra IKEA-verslun í Vilnius í Litháen, sem var opnuð árið 2013. Þá rekur félagið 2.500 fermetra IKEA-útibú í tveimur næststærstu borgum Lithá- ens, Kaunas og Klaipeda, þar sem fólk getur sótt vörur sem það kaupir í versluninni í Vilnius. Ný IKEA- netverslun verður jafnframt opnuð í næsta mánuði í Litháen. Jóhannes Rúnar Jóhannesson, framkvæmdastjóri IKEA í Eystra- saltslöndunum, segir í samtali við Morgunblaðið að viðskiptavinir hafi streymt í verslunina frá opnun. „Það er ekki á hverjum degi sem al- þjóðlegt vörumerki bætist hér inn á markaðinn.“ »16 Stór Verslunin í Riga er 70% stærri en IKEA í Kauptúni í Garðabæ. Íslensk IKEA-verslun opnuð í Riga  Undirbúningur er einnig hafinn fyrir opnun verslunar í Eistlandi  Ótal dæmi um félagsleg und- irboð og brotastarfsemi á vinnu- markaði hafa komið til kasta stétt- arfélaga innan Starfsgreina- sambands Íslands. Nýlegt dæmi snýst um mann sem holað var nið- ur í húsnæði með mörgum öðrum án þess að vera boðið upp á læsta hirslu. Slæmt ástand var á sumum öðrum íbúum, meðal annars vegna neyslu fíkniefna, og taldi viðkom- andi starfsmaður öryggi sínu ógn- að. Starfsgreinasambandið vill að stjórnvöld skeri upp herör gegn slíkum brotum og öðrum, meðal annars með því að gera stofnunum sínum að vinna betur saman að eftirliti. »14 Starfsmaður taldi öryggi sínu ógnað

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.