Morgunblaðið - 19.09.2018, Page 27
eða aðalfulltrúi um málefni varðandi
skipulag björgunarmála. Ennfremur
sem fulltrúi Íslands á fundum sem
haldnir voru til að samræma björg-
unarstörf á hafinu og stjórnun þeirra
en fundir þessir voru haldnir með
þeim þjóðum sem land eiga að Norð-
ur-Atlantshafi. Skipulag það sem þá
var komið á er enn í fullu gildi. Hann
var deildarstjóri hjá Siglinga-
málastofnun 1994-96 og eftir það
deildar- og verkefnisstjón hjá Sigl-
ingastofnun í skipaskoðun frá 1994,
fulltrúi stofnunarinnar við hafna-
eftirlit og eftirlitsmaður hennar m.a.
við nýbyggingar skipa í Kína og Síle.
Hálfdan var framkvæmdastjóri
Skipaskoðunar Íslands ehf. 2004-2010
og tæknilegur stjórnandi skipaskoð-
unar hjá British Standards Instition á
Íslandi frá 2011 og þar til hann tók við
starfi stjórnarformanns sjó-
mannadagsráðs á höfuðborgar-
svæðinu. Undir ráðið heyrir rekstur
Hrafnistuheimilanna sem nú eru sex
talsins, happdrætti DAS, Laugarás-
bíó og Naustavör ehf. auk annarra
fyrirtækja sjómannadagsráðs í
Reykjavík og Hafnarfirði.
Hálfdan átti sæti í stjórn Stýri-
mannafélags Íslands og var formaður
hollvinasamtaka Sjómannaskólans
auk fjölmargra annarra trún-
aðarstarfa.
Fjölskylda
Hálfdan kvæntist 29.5. 1966 Eddu
Þorvarðardóttur, f. 5.12. 1943, skrif-
stofustjóra slysa- og bráðasviðs
Landspítala – háskólasjúkrahúss.
Hún er dóttir Þorvarðs R. Jónssonar
verslunarmanns og Guðrúnar Gísla-
dóttur húsmóður.
Börn Hálfdans og Eddu eru Henry
Arnar, f. 13.10. 1967, rafeindavirki hjá
RÚV en eiginkona hans er Anna
María Þórðardóttir hjúkrunarfræð-
ingur og eiga þau tvo syni; Þorvarður
Ragnar, f. 11.2. 1969, prófessor og yf-
irlæknir í krabbameinslækningum við
Mayo Clinic í Rochester í Minnesota,
en eiginkona hans er Eygló Þórðar-
dóttir læknir og eiga þau þrjú börn en
áður átti hann einn son; Halldór
Gunnar, f. 21.3. 1974, bóndi á Mola-
stöðum í Fljótum en eiginkona hans
er María Þórunn Númadóttir, bóndi
og bókari, og þau eiga átta börn, og
Helga Dís, f. 6.3. 1981, knapi og kvik-
myndagerðarmaður í Mertert í Lúx-
emborg, en sambýlismaður hennar er
Sigurður Ingibergur Björnsson
stærðfræðingur og Helga Dís á tvö
börn.
Systkini Hálfdans eru Helga, f.
16.10. 1931, húsmóðir í Reykjavfk;
Henry Þór, f. 23.3. 1934, mælinga-
fræðingur í Reykjavík; Haraldur, f.
17.2. 1938, fyrrv. hæstaréttardómari í
Reykjavík; Hjördís, f. 9.2. 1946, hús-
móðir í Reykjavík; Þorsteinn Ásgeir,
f. 15.5. 1953, d. 28.9. 2015, fyrrv. rann-
sóknarlögreglumaður. Hálfbróðir
Hálfdans, samfeðra: Ragnar Berg-
steins, f. 31.3. 1927, d. 9.11. 1987,
blikksmiður, var búsettur í Reykja-
vík.
Foreldrar Hálfdans: Henry Alex-
ander Hálfdansson, f. 10.7.1904, d.
8.10. 1972, framkvæmdastjóri Slysa-
varnafélags Íslands, og k.h., Guðrún
Þorsteinsdóttir, f. 4.8. 1913, d. 20.4.
2008, húsmóðir, fyrst á Ísafirði en
lengst af í Reykjavík.
Úr frændgarði Hálfdans Henryssonar
Ragnar
Þorsteinsson
skipstj., b. og skáld
frá Höfðabrekku
Reynir
Ragnarsson
fv. lögreglum.
í Vík
Sigurður
orsteinsson
skipstjóri
Þ
Kristinn Sigurðsson
verkfræðingur
hjá Boeing-verk-
smiðjunum í Seattle
Hálfdan
Henrysson
ón Guðjónsson
oftskeytam. á
Ísafirði
J
l
óhanna Jónsdóttir
Edward húsfr. á
Ísafirði og í Rvík
J
Ari
Edward
forstjóri
MS
Pálína Guðrún Pétursdóttir
húsfreyja í Hlöðuvík
Jón
Jakobsson
báta-
smiður
á Eyri í
Seyðisfirði
við Djúp
Kristján Jónsson
skólastjóri og hrepp-
stjóri í Súðavík
Kristján
Ragnars-
son fv.
form. og
framkvstj.
LÍÚ
Margrét
Jónsdóttir
kennari á
Flateyri
og í Rvík
Bjarni Jakobsson
b. í Hlöðuvík
Rebekka Bjarnadóttir
húsfreyja í Álftafirði og Hnífsdal
Guðrún Þorsteinsdóttir
húsfreyja á Ísafirði en lengst af í Rvík
Þorsteinn Michael Ásgeirsson
útvesgsb. í Álftafirði og form. í Hnífsdal
Rannveig Þórðardóttir
húsfreyja á Rauðamýri, frá Blámýrum
Ásgeir Pálsson
b. á Rauðamýri á Langadalsströnd
Guðmundur Þorkelsson
sjómaður á Ísafirði
Jón Sólnes alþm. og
bankastj. á Akureyri
Júlíus Sólnes
verkfr. og
fv. alþm. og
ráðherra
Jón Óskar
Sólnes
hagfræð-
ingur
Guðný Jónsdóttir
húsfr. á Bakka í
Hnífsdal
Helga Jónasdóttir
húsfr. í Hafnarfirði
Jónas Bjarnason læknir í Hfj.
Ragnheiður Erla
Bjarnadóttir guðfr.
og líffr. í Rvík
Bjarni Bjarnason
endurskoðandi
í Rvík
Þorvarður Elíasson fv. skólastj. VÍ
Halldór Elíasson prófessor emeritus
Jónas Elíasson prófessor emeritus
Guðný Rósa
Jónasdóttir
hjúkrunarkona og
húsfreyja í Rvík
Elísabet Jónasdóttir skólastjóri
Húsmæðraskólans í Rvík
Jónas A.Aðalsteinsson
hrl. í Garðabæ
Guðfinna Jónsdóttir
vinnukona á Alviðru í Dýrafirði
Þorkell Árnason
sjóm. á Kolbeinseyri við Seyðisfjörð í Djúpi
Þorkatla Þorkelsdóttir
húsfreyja á Ísafirði
Hálfdan Ágúst Brynjólfsson
sjómaður á Ísafirði
Helga Illugadóttir
vinnukona að Skógum í Reykhólahreppi
Brynjólfur Jónsson
b. á Valshamri í Geiradal
Henry Alexander Hálfdansson
framkvæmdastjóri SVFÍ
ÍSLENDINGAR 27
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 19. SEPTEMBER 2018
85 ára
Guðrún E. Þorsteinsdóttir
Jón Gunnarsson
Sigurður Ingólfsson
Þór Snorrason
Þórunn M. Guðmundsdóttir
80 ára
Björgvin Magnússon
Guðríður Jónsdóttir
Magnús Kristjánsson
75 ára
Garðar Bergendal
Gísli R. Sigurðsson
Gísli V. Halldórsson
Guðrún Guðmundsdóttir
Ingveldur Halla Jónsdóttir
Jakobína Þ. Gunnþórsdóttir
Katrín Eyjólfsdóttir
Klemens S. Antoniussen
Kristín G. Lárusdóttir
Kristín Jónsdóttir
Rafn Ólafsson
Sigríður E. Helgadóttir
Sigurður Þorkelsson
Valur Kristinsson
Víglundur Þorsteinsson
70 ára
Arnljótur Geir Ottesen
Bjarni Bogason
Einína Einarsdóttir
Guðrún M. Skúladóttir
Gunnar Vífill Karlsson
Ingibjörg Jóhannesdóttir
Jón Ólafur Karlsson
Sigríður D. Jóhannsdóttir
Stefán Bjarni Stefánsson
Sæmundur Þórðarson
Tómas Sigurbjörnsson
60 ára
Bergur Einarsson
Bjarni Hjaltalín
Böðvar Sigurðsson
Hjörtur V. Erlendsson
Jóhanna Björnsdóttir
Kristín G. Sigurðardóttir
Ólafur Björn Lárusson
Ólafur Gröndal
Regina Gaizauskiené
Rúna Kristinsdóttir
Svavar Þorsteinsson
Þórunn Jóna Skjaldardóttir
50 ára
Amnuay Thitkrathok
Björgvin Guðjónsson
Dorota Romaniuk
Eggert Þór Ingólfsson
Guðmundur Hilmar Zoega
Gunnlaugur Sigursveinsson
Hermann Gunnar Jónsson
Hermann Jónsson
Margrét Björg Karlsdóttir
Milomir Gajic
Sigtryggur Albertsson
Sigurþór Pálsson
Svanhildur Svavarsdóttir
40 ára
Einar Hallur Sigurgeirsson
Eyrún Magnúsdóttir
Grzegorz Hubert Brozyna
Hulda B. Guðmundsdóttir
Ioan Lorent Strugar
Ivan Kári Samuel
Kristján H. Hallgrímsson
Vilborg Lúðvíksdóttir
30 ára
Aðalsteinn Helgi Valsson
Brynjar Orri Oddgeirsson
Dagbjört Heiða Her-
mannsdóttir
Davíð Arnar Oddgeirsson
Egill Örn Erlingsson
Elín Tinna Logadóttir
Gísli Valur Arnarson
Halldór Már Vilhjálmsson
Jana Safaríková
Thelma Sif Sigurjónsdóttir
Til hamingju með daginn
30 ára Tinna ólst upp í
Reykjavík, býr þar, lauk
BA-prófi í stjórnmálafræði
og MA-prófi í þróunarfræði
frá HÍ og er fram-
kvæmdastjóri Lands-
sambands ungmenna- fé-
laga.
Maki: Konráð S. Guð-
jónsson, f. 1988, hagfræð-
ingur hjá Viðskiptaráði.
Foreldrar: Jórunn Lovísa
Sveinsdóttir, f. 1970, og
Bjarni Jóhannesson, f.
1971.
Tinna Rut B.
Isebarn
30 ára Rakel ólst upp í
Kópavogi, býr á Fáskrúðs-
firði, er einkaþjálfari og
stundar nám í innanhúss-
arkitektúr.
Maki: Smári Einarsson, f.
1987, sjómaður.
Börn: Gabriel Max, f.
2007, og Victoria Rut, f.
2011.
Foreldrar: Sæfríður
Björnsdóttir, f. 1961, og
Halldór Nguyen, f. 1954.
Stjúpfaðir: Hjalti Jónsson,
f. 1963.
Rakel Nguyen
Halldórsdóttir
30 ára Ingunn ólst upp í
Koti í Svarfaðardal, býr á
Dalvík, nemur sjúkraliðun
og er í heimilishjálp.
Maki: Ari Már Gunn-
arsson, f. 1985, húsa-
smiður.
Börn: Heiðrún Elísa, f.
2008; Sunneva Björk, f.
2011, og Magnús Darri, f.
2014.
Foreldrar: Anna Lísa
Stefánsdóttir, f. 1964, og
Magnús Jónasson, f.
1961.
Ingunn
Magnúsdóttir
Sími: 411 5000 • www.itr.is
Fyrir líkama og sál
Laugarnar í Reykjavík
Frá
morgnifyrir alla
fjölskylduna
í þínu
hverfi t i l kvölds
Uta Reichardt hefur varið doktorsritgerð
sína í umhverfis- og auðlindafræði. Heiti
hennar er Aska og flugumferð í Evrópu:
Greining á viðbúnaði hagsmunaaðila fyr-
ir öskugos á Íslandi.
Leiðbeinendur voru dr. Guðmundur
Freyr Úlfarsson, prófessor og deild-
arforseti umhverfis- og byggingar-
verkfræðideildar, og dr. Guðrún Péturs-
dóttir, dósent og framkvæmdastjóri
Stofnunar Sæmundar fróða, HÍ.
Alþjóðlegar leiðbeiningar um flug-
umferð leggja til að ekki sé flogið á
svæði sem mengað er af gosösku vegna
áhættu fyrir flugvélar og þotuhreyfla.
Gosið í Eyjafjallajökli árið 2010 sýndi vel
áhrif slíkra leiðbeininga: Spá um gosösku
á einu þéttsetnasta flugumferðarsvæði
heims hafði fordæmalaus áhrif á hag-
kerfi og samfélög. Þetta varð til þess að
evrópski fluggeirinn varð að skipta um
stefnu með snöggum hætti til að draga
úr óþörfum skaða.
Flugumferð í heiminum fer vaxandi og
rannsóknir benda til þess að svo geti
einnig átt við um gosvirkni á Íslandi.
Þessi rannsókn
kannar undirbúning
fluggeirans í Evr-
ópu fyrir stærri
öskugos og ræðir
mögulegar leiðir til
að bæta áhættu-
stjórnun.
Til þess að prófa
viðbrögð og vinnu-
ferla við stærri atvik voru tvær áhrifa-
miklar sviðsmyndir af öskugosum búnar
til og kannaðar með hagsmunaaðil-
unum. Rannsóknin leitast við að styrkja
áhættustjórn og viðnámsþol þjóðfélaga
við slíkum atburðum með því að setja
fram tillögur um umbætur í við-
bragðsáætlunum, viðbragðsæfingum,
mönnun starfa, samskiptum, rannsókn-
arfjárveitingum og regluverki. Nið-
urstöðurnar benda á nauðsyn þess að
fulltrúar fleiri samgöngumáta verði kall-
aðir til samstarfs, svo undirbúa megi val-
kosti ef ómögulegt reynist að fljúga um
langt skeið vegna viðvarandi gosösku í
lofti flugumferðarsvæðis.
Uta Reichardt
Uta Reichardt (f. 1986) nam landfræði og svæðalandfræði latnesku Ameríku við
Tækniháskólann í Dresden 2005-2008. Hún lauk BA-gráðu í landfræði frá Há-
skólanum í Bern 2009. Árið 2012 brautskráðist hún með M.Sc.-gráðu í áhættu-
greiningu frá hinum Konunglega háskóla í London (King’s College). Hún hóf nám
til Ph.D.-gráðu í umhverfis- og auðlindafræði við Háskóla Íslands árið 2014. Árin
2015 til 2016 lauk hún fornámi við Myndlistaskólann í Reykjavík. Hún lauk fjög-
urra mánaða rannsóknardvöl við Kyoto-háskóla í Japan árið 2017. Við rannsókn-
ina hlaut Uta stuðning frá FP7-verkefninu ENHANCE, Rannsóknarsjóði ISAVIA við
Háskóla Íslands, NORDRESS-öndvegissetrinu við Háskóla Íslands og Watanabe-
sjóðnum við Háskóla Íslands. Hún er núna nýdoktor við HÍ.
Doktor