Morgunblaðið - 27.09.2018, Page 15

Morgunblaðið - 27.09.2018, Page 15
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. SEPTEMBER 2018 15FÓLK Greiningardeild Arion banka kynnti í vikunni árlega ferðaþjónustuúttekt sína, sem í ár bar yfirskriftina: Ferðamanna- landið Ísland: Mjúk eða magalending? Meðal þess sem farið var í saumana á voru umsvif íslenskra flugfélaga og hótela, auk þess sem gefnar voru út bæði bjartsýnar og svartsýnar sviðsmyndir fram í tímann. Staða ferðamála rædd á fundi Arion banka Þorsteinn Andri Haralds- son ræddi um hótel- uppbyggingu á Íslandi. Elvar Ingi Möller ræddi um flug- samgöngur, og spurði í erindi sínu hvort von væri á mjúkri lendingu eða magalendingu. Bekkurinn var þéttset- inn og áhugi fund- armanna var mikill. Lýður Þorgeirsson framkvæmdastjóri fjárfestingarbankasviðs Arion banka og Halldór Kári Sigurðarson. Fundurinn fór fram í fundarsal Arion banka í Borgartúni. Morgunblaðið/Hari Ferðaþjónustan er stærsti atvinnuvegur þjóðarinnar, og er talin vaxa áfram 2019. Erna Björg Sverrisdóttir sagði að kafla- skil væru að verða í íslensk- um ferðaiðn- aði, en erindi hennar hét Klukkan slær tólf, Ösku- buska. MORGUNFUNDUR Við seljum umhverfisvænan pappír af öllum gerðum, þar á meðal ljósritunarpappír. Bjóðum sérskurð í þær stærðir sem henta. Þér er velkomið að líta við og finna þinn rétta pappír. PAPPÍR Origo Halla Árnadóttir hefur verið ráðin for- stöðumaður mannauðs- og launalausna og Ásta Guðmunds- dóttir hefur tekið við sem for- stöðumaður kerfisþjónustu hjá Origo. Halla er með BS-próf í við- skiptafræði frá Háskólanum í Reykjavík. Hún hefur starfað sem ráðgjafi og vörustjóri hjá Við- skiptalausnum Origo frá 2004. Ásta er viðskiptafræðingur frá Háskólanum á Bifröst og með MSc í verkefnastjórnun frá Lancaster University. Hún hefur starfað hjá Origo frá 2013 sem verkefnastjóri og hópstjóri í kerfisrekstri. Halla og Ásta nýir for- stöðumenn hjá Origo VÖNDUÐ JEPPADEKK Á FRÁBÆRU VERÐI STÆRÐ 315/70R17 49.600,- kr. STÆRÐ 285/70R17 46.900,- kr. ARCTIC TRUCKS | KLETTHÁLSI 3 | 110 REYKJAVÍK | 540 4900 WWW.ARCTICTRUCKS.IS ÞÚ FÆRÐ JEPPADEKKIN HJÁ OKKUR!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.