Morgunblaðið - 18.10.2018, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 18.10.2018, Qupperneq 11
Innlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. OKTÓBER 2018 Lífrænar mjólkurvörur • Engin aukaefni • Meira af Omega-3 fitusýrum • Meira er af CLA fitusýrum sem byggja upp vöðva og bein • Ekkert undanrennuduft • Án manngerðra transfitusýra www.biobu.is Hrein jógúrt Fimm góðar ástæður til að velja lífræna jógúrt Við erum á Facebook Laugavegi 82 | 101 Reykjavík Sími 551 4473 NÁTTFÖT Bæjarlind 6 | sími 554 7030 Við erum á facebook Buxur Kr. 12.900 Str. 36-48 • Litur: svartur Laugavegi 178 • 105 Reykjavík • Sími 555 1516 (póstsendum) Opið virka daga kl. 11-18 og laugardaga kl. 11-15. Mikið af myndum á facebook • einn litur: svart • stærð 34 - 48/50 • stretch Pils á 12.900 kr Skoðið laxdal.is Skipholti 29b • S. 551 4422 Flottur fatnaður fyrir alla viðburði Skeifan 8 | 108 Reykjavík | sími 517 6460 | www.belladonna.is Str. 38-58 Flott föt, fyrir flottar konur Allt um sjávarútveg Gunnar Smári Egilsson, fjöl- miðlamaður og eiginmaður Öldu Lóu Leifsdóttur, er í fyr- irtækjaskrá skráður stjórn- arformaður fé- lagsins Nýr kafli ehf., sem tilgreint er í tilkynningu stéttarfélagsins Eflingar um verk- efnið „Fólkið í Eflingu“ frá 12. októ- ber síðastliðnum. Í tilkynningunni sagði að hinn 20. júní þessa árs hefði formaður Efl- ingar borið undir stjórn félagsins „erindi um að samþykkja tilboð frá Öldu Lóu Leifsdóttur (Nýr kafli ehf.) um framkvæmd verkefnisins „Fólkið í Eflingu“. Gunnars Smára er þar hins vegar hvergi getið. Samkvæmt upplýsingum sem fylgja með ársreikningi félagsins fyrir árið 2017 eiga Gunnar Smári og Alda Lóa sitt hvorn helminginn af því hlutafé sem er í því, og er hlutur hvors þeirra um sig 500.000 krónur. Tekjur félagsins á síðasta ári eru sagðar 14.712.903 krónur og skiptust þær annars vegar í selda þjónustu fyrir 8.712.903 krónur og hins vegar styrk fyrir kvikmyndagerð upp á sex milljónir. Rekstrargjöld námu hins vegar 11.767.957 krónum, þar af var almennur rekstrarkostnaður 11.599.836. Í sundurliðun á rekstrar- kostnaði kemur fram að fyrirtækið greiddi 407.053 krónur í húsaleigu og 256.357 kr. í bifreiðakostnað, en stærstu útgjaldaliðirnir eru kostn- aður vegna kvikmyndaframleiðslu án virðisaukaskatts upp á 4.004.671 krónu og aðkeypt þjónusta án virð- isaukaskatts upp á þrjár milljónir. Eignir félagsins fyrir árið 2017 voru 6.637.966 krónur, og jukust þær um 3.982.415 kr. frá árinu 2016. sgs@mbl.is Gunnar Smári í forsvari félagsins  Nýr kafli ehf. í helmingseigu hans Gunnar Smári Egilsson
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.