Morgunblaðið - 18.10.2018, Side 74
74 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. OKTÓBER 2018
6 til 9
Ísland vaknar
Ásgeir Páll, Jón Axel og
Kristín Sif rífa lands-
menn á fætur með gríni
og glensi alla virka
morgna. Sigríður Elva les
traustar fréttir á hálftíma
fresti.
9 til 12
Siggi Gunnars
Skemmtileg tónlist og
góðir gestir reka nefið
inn.
12 til 16
Erna Hrönn
Erna Hrönn spilar
skemmtilega tónlist og
spjallar um allt og ekk-
ert.
16 til 18
Magasínið
Hvati og Hulda Bjarna
fara yfir málefni líðandi
stundar og spila góða
tónlist síðdegis.
18 til 22
Heiðar Austmann
Betri blandan af tónlist
öll virk kvöld á K100.
7 til 18
Fréttir
Auðun Georg og Sigríður
Elva flytja fréttir á heila
tímanum, alla virka daga.
K100 FM 100,5 Retro FM 89,5
K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til
dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður-
landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og
er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone.
Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is
Það var afar sérstakur morgunverður á borðum í Ísland
vaknar í morgunsárið þegar Kristín Sif, einn þáttar-
stjórnenda, mætti með mjölorma úr Dýraríkinu í nest-
isboxinu. Jóni Axel og Ásgeiri Páli leist ekki á blikuna
og vildu ekki sjá það að smakka ormana sem Kristín
sagði að væru á bragðið eins og furuhnetur. Áttu þeir í
stökustu vandræðum með að halda kúlinu en Ásgeir
Páll kúgaðist þegar Kristín bauð honum smakk. Hún
borðaði ormana með bestu lyst út á hafragrautinn sinn
enda eru þeir afar próteinríkir og fæða framtíðarinnar
að margra mati. Hlustaðu á skemmtilegar umræður á
k100.is.
Kristín Sif skellti mjölormum út á hafragrautinn sinn.
Ormar í morgunmat
20.00 Mannamál Einn sí-
gildasti viðtalsþátturinn.
Hér ræðir Sigmundur Ern-
ir Rúnarsson við þjóð-
þekkta einstaklinga.
20.30 Suðurnesja-magasín
Víkurfrétta
21.00 21 – Fréttaþáttur á
fimmtudegi
Endurt. allan sólarhr.
Hringbraut
08.00 Dr. Phil Bandarískur
spjallþáttur.
08.45 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
09.30 The Late Late Show
with James Corden
10.15 Síminn + Spotify
12.15 Everybody Loves
Raymond
12.35 King of Queens
12.55 How I Met Your Mot-
her
13.20 Dr. Phil
14.05 America’s Funniest
Home Videos
14.30 The Voice
16.05 Everybody Loves
Raymond
16.25 King of Queens
16.45 How I Met Your Mot-
her
17.10 Dr. Phil
17.55 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
18.40 The Late Late Show
with James Corden
19.25 Ný sýn – Davíð Þór
Jónsson
20.00 Með Loga Logi Berg-
mann Eiðsson stýrir
skemmtilegum viðtalsþætti
þar sem spennandi og
áhrifamiklir einstaklingar
eru teknir tali með ein-
stökum hætti eins og Loga
er einum lagið.
21.00 9-1-1
21.50 The Spy Who Loved
Me Kvikmynd frá 1977 með
Roger Moore í hlutverki
James Bond.
23.55 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
00.40 The Late Late Show
with James Corden
01.25 Scandal
02.10 Marvel’s Cloak &
Dagger
02.55 Marvel’s Agent Car-
ter
03.40 Marvel’s Inhumans
Sjónvarp Símans
EUROSPORT
17.55 Live: Snooker: Home Na-
tions Series In Manchester, Unit-
ed Kingdom 22.00 News: Euro-
sport 2 News 22.05 Futsal: Youth
Olympic Summer Games In Bue-
nos Aires, Argentina 23.30 Su-
perbikes: World Championship
DR1
17.55 TV AVISEN 18.00 Guld i
Købstæderne 19.00 Kontant
19.30 TV AVISEN 19.55 Langt fra
Borgen 20.20 Sporten 20.30
Kommissær George Gently 21.58
OBS :42 22.00 Taggart: Vold-
somme glæder 23.15 Hun så et
mord
DR2
18.00 Debatten 19.00 Detektor
19.30 Virkelighedens arvinger:
Vipp 20.00 Tæt på sandheden
med Jonatan Spang 20.30
Deadline 21.00 Jeg var sexslave i
Islamisk Stat 22.00 Debatten
23.00 Detektor 23.30 Det
franske politi indefra
NRK1
16.50 Distriktsnyheter 17.00
Dagsrevyen 17.45 Oppfinneren
18.25 Norge nå 18.55 Distrikts-
nyheter 19.00 Dagsrevyen 21
19.25 Debatten 20.15 Uten
pappa 20.40 Folkeopplysningen
– kort forklart: Folkeopplysningen
– kort forklart: Biodynamisk
20.55 Distriktsnyheter 21.00
Kveldsnytt 21.15 Vietnam: Det er
slik vi gjør det 22.10 Historisk
22.40 Blå er den varmeste far-
gen
NRK2
17.00 All verdens kaker – med
Tobias 17.45 Invasjonane av
Storbritannia 18.35 På togtur
med Julie Walters 19.20 Slaver-
iets historie: Industriens slaver
20.15 Urix 20.35 Et giftig ind-
ustrieventyr 22.00 Sapmi love
22.30 Torp 23.00 NRK nyheter
23.05 Invasjonane av Storbrit-
annia 23.55 Urix
SVT1
12.00 Sverige! 12.30 Allt för
Sverige 13.30 Sarah’s sound of
musicals 14.00 Världens sämsta
indier 14.30 Svenska nyheter
15.00 Under klubban 15.30
Sverige idag 16.00 Rapport
16.13 Kulturnyheterna 16.25
Sportnytt 16.30 Lokala nyheter
16.45 Go’kväll 17.30 Rapport
17.55 Lokala nyheter 18.00
Timjan, tupp & tårta 19.00 Kli-
makteriet – det ska hända dig
med 20.00 Opinion live 20.45
Idas skilda världar 21.15 Rap-
port 21.20 Vår tid är nu 22.20
Arbogafallet
SVT2
12.00 Forum: Riksdagens fråge-
stund 13.15 Forum 14.00 Rap-
port 14.05 Forum 14.15 När Olle
mötte Sarri 14.45 Hemma hos
arkitekten 15.15 Nyheter på lätt
svenska 15.20 Nyhetstecken
15.30 Oddasat 15.45 Uutiset
16.00 Engelska Antikrundan
17.00 Jakttid 17.30 Förväxlingen
18.00 Varför slaveri: En fångad
kvinna 19.00 Aktuellt 19.39
Kulturnyheterna 19.46 Lokala
nyheter 19.55 Nyhets-
sammanfattning 20.00 Sportnytt
20.15 Bypass 22.00 Babel
23.00 Min squad XL – romani
23.45 Sportnytt
RÚV
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Stöð 2 bíó
Stöð 2 sport 2
13.00 Úr Gullkistu RÚV: Út-
svar 2009 (e)
13.55 Úr Gullkistu RÚV:
360 gráður (e)
14.25 Úr Gullkistu RÚV:
Flikk flakk (e)
15.05 Úr Gullkistu RÚV:
Popppunktur (e)
15.50 Úr Gullkistu RÚV:
Orðbragð (e)
16.20 Úr Gullkistu RÚV:
Hæpið (e)
16.50 Úr Gullkistu RÚV: Tíu
fingur (e)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Gullin hans Óðins
18.24 Hvergidrengir (No-
where Boys)
18.50 Krakkafréttir
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
19.50 Menningin
20.00 Íþróttafólkið okkar
20.35 Máttur fegurðarinnar
(Skønhedens magt)
21.05 Indversku sumrin
(Indian Summers II) Bann-
að börnum.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Glæpahneigð (Crim-
inal Minds XIII) Strang-
lega bannað börnum.
23.05 Ófærð Íslensk saka-
málasería úr smiðju Baltas-
ars Kormáks. Lík finnst í
firði við lítið sjávarþorp. Á
sama tíma lokast heiðin og
allt verður ófært. Hugs-
anlegt er að morðinginn sé
enn í þorpinu og komist
ekki burtu. Aðalhlutverk:
Ólafur Darri Ólafsson, Ilm-
ur Kristjánsdóttir og Ingv-
ar E. Sigurðsson. (e) Bann-
að börnum.
24.00 Kastljós Frétta- og
mannlífsþáttur þar sem ít-
arlega er fjallað um það
sem efst er á baugi. (e)
00.15 Menningin Menning-
arþáttur þar sem fjallað er
á snarpan og líflegan hátt
um það sem efst er á baugi
hverju sinni í menningar-
og listalífinu, jafnt með inn-
slögum, fréttaskýringum
og umræðu. Umsjón: Berg-
steinn Sigurðsson og Guð-
rún Sóley Gestsdóttir. (e)
00.25 Dagskrárlok
07.20 Tommi og Jenni
07.40 Strákarnir
08.05 The Middle
08.30 Ellen
09.15 Bold and the Beauti-
ful
09.35 The Doctors
10.15 Anger Management
10.35 Planet’s Got Talent
11.00 Grey’s Anatomy
11.45 Sælkeraferðin
12.05 Lögreglan
12.35 Nágrannar
13.00 Lost in Translation
14.50 The Little Rascals
Save the Day
16.30 Enlightened
17.00 Bold and the Beauti-
ful
17.20 Nágrannar
17.45 Ellen
18.30 Fréttir
18.55 Ísland í dag
19.10 Sportpakkinn
19.20 Fréttayfirlit og veður
19.25 Kevin Can Wait
19.45 Masterchef USA
20.30 Lethal Weapon
21.15 Counterpart
22.00 Ballers
22.30 Humans
23.20 Real Time with Bill
Maher
00.15 Mr. Mercedes
01.00 Shameless
01.55 Queen Sugar
02.40 S.W.A.T.
03.25 Wyatt Cenac’s Pro-
blem Areas
03.55 Lost in Translation
18.30 Murder, She Baked:
A Chocolate Chip Cookie
Mystery
19.55 The Day After Tomor-
row
22.00 The Departed
00.30 The Bough Breaks
07.00 Barnaefni
16.47 Doddi og Eyrnastór
17.00 Áfram Diego, áfram!
17.24 Svampur Sveinsson
17.49 Lalli
17.54 Pingu
18.00 Strumparnir
18.25 Ævintýraferðin
18.37 Gulla og grænj.
18.48 Hvellur keppnisbíll
19.00 Elías
06.30 Stjarnan – Snæfell
08.10 Ísland – Sviss
09.50 CSKA Moskva – Real
Madrid
11.30 Man. U. – Valencia
13.10 Meistaradeild-
armörkin
13.40 Napoli – Liverpool
15.20 Tottenh. – Barcel.
17.00 Meistaradeild-
armörkin
17.30 Stjarnan – Snæfell
19.10 Grindavík – Keflavík
21.20 Premier L. World
21.50 NFL Gameday
22.20 UFC Unleashed
23.10 Grindavík – Keflavík
07.00 Malmö – Besiktas
08.45 Chelsea – Vidi
10.25 Qarabag – Arsenal
12.05 AC Mil. – Olympiac.
13.45 Evrópud.mörkin
14.35 Spænsku mörkin
15.05 Udinese – Juventus
16.45 Ítölsku mörkin
17.15 Slóvakía – Tékkland
18.55 Spánn – England
20.40 Ísland – Sviss
22.20 Frakkl. – Þýs.
24.00 Premier L. World
00.30 NFL Gameday
01.00 UFC Unleashed
06.45 Morgunbæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Á tónsviðinu.
15.00 Fréttir.
15.03 Flakk.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Útvarp Krakka RÚV. Á fimmtu-
dögum kynnum við okkur sögur í
allri sinni dýrð.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sinfóníukvöld: Á leið í tón-
leikasal. Hlustendum veitt innsýn í
efnisskrá tónleika kvöldsins.
19.27 Sinfóníutónleikar. Bein út-
sending frá tónleikum Sinfón-
íuhljómsveitar Íslands í Eldborg-
arsal Hörpu. Á efnisskrá: Les
offrandes oubliées eftir Olivier
Messiaen. Píanókonsert eftir Ro-
bert Schumann. Ævintýri, Po-
hádka, eftir Josef Suk. Einleikari:
Jan Lisiecki. Stjórnandi: Bertrand
de Billy. Kynnir: Halla Oddný Magn-
úsdóttir.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið. Umsjón: Leifur
Hauksson og Þórhildur Ólafsdóttir.
23.05 Lestin. Þáttur um dægurmál
og menningu á breiðum grunni.
Umsjón: Eiríkur Guðmundsson og
Kristján Guðjónsson. (Frá því dag)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Stöð 2 krakkar
Hver myndi vilja fá löggur í
heimsókn, spyrjandi hvort þú
hefðir verið í partíi í tilteknu
húsi fyrir 26 árum? Tala nú
ekki um ef tilefnið er að mað-
ur hafi mögulega verið drep-
inn í því partíi.
Ljósvaki hefur ekki upp-
lifað þetta, þ.e. að fá heim-
sókn frá lögreglunni, en um
partístandið verður ekki
fjallað á þessum vettvangi.
Það er hins vegar vel hægt að
lifa sig inn í svona aðstæður í
spennuþáttaröðinni Unfor-
gotten, sem Sjónvarpið sýnir
núna á þriðjudagskvöldum og
nefnir á íslensku Grafin
leyndarmál. Lögreglumenn-
irnir Cassie og Sunny reyna,
ásamt félögum sínum, að upp-
lýsa 26 ára gamalt morðmál.
Líkamsleifar manns fundust í
ferðatösku á árbotni og nú er
komið í ljós að sami maður
hafi mögulega verið barna-
níðingur og nokkur fórnar-
lömb hans liggja undir grun.
Þetta eru hörkuþættir með
frábærum leikurum, með þau
Nicolu Walker og Sanjeev
Bhaskar í aðalhlutverkum.
Þau eru virkilega sannfær-
andi í túlkun sinni.
Þetta er önnur þáttaröðin
sem breska sjónvarpsstöðin
ITV framleiðir og hefur farið
sigurför um heiminn. Von-
andi sýnir RÚV þriðju þátta-
röðina og nýlega boðaði ITV
að fjórða syrpan færi í fram-
leiðslu. Fleiri munu því mæta
draugum fortíðar.
Draugar fortíðar
banka upp á
Ljósvakinn
Björn Jóhann Björnsson
Löggur Nicola Walker og
Sanjeev Bhaskar í löggu-
hlutverkum sínum.
Erlendar stöðvar
19.20 Curb Your Ent-
husiasm
20.00 Seinfeld
20.25 Friends
20.50 The New Girl
21.15 Supergirl
22.00 Arrow
22.45 Boardwalk Empire
23.35 The Simpsons
24.00 Bob’s Burgers
00.25 American Dad
00.50 Curb Your Ent-
husiasm
Stöð 3
Hinn 21 árs gamli Elvis Presley kom við á bensínstöð í
Memphis á þessum degi árið 1956. Fljótt hópaðist fólk
að honum sem vildi eiginhandaráritun og öngþveiti
myndaðist í kringum bensíndælurnar. Eftir að hafa
ítrekað beðið Elvis um að færa sig svo fleiri kæmust að
dælunum sló stöðvarstjórinn Ed Hopper hann létt í höf-
uðið. Elvis svaraði fyrir sig með höggi í andlit Hopper.
Starfsmaðurinn Aubrey Brown reyndi að koma yfir-
manni sínum til hjálpar en mátti sín einskis gegn Elvis.
Kalla þurfti til lögreglu og voru Hopper og Brown
dæmdir til að borga sekt fyrir líkamsárás.
Öngþveiti myndaðist í kringum bensíndælurnar.
Þú slærð ekki Elvis
K100
Stöð 2 sport
Omega
17.30 Tónlist
18.30 Joel Osteen
19.00 Joseph Prince-
New Creation
Church
19.30 Joyce Meyer
20.00 Í ljósinu
21.00 Omega
22.00 Á göngu með
Jesú
20.00 Að austan (e) Þáttur
um mannlíf, atvinnulíf,
menningu og daglegt líf á
Austurlandi frá Vopnafirði
til Djúpavogs.
20.30 Landsbyggðir Um-
ræðuþáttur þar sem rætt
er um málefni sem tengjast
landsbyggðunum.
21.00 Að austan (e)
21.30 Landsbyggðir
Endurt. allan sólarhr.
N4