Morgunblaðið - 23.10.2018, Side 27

Morgunblaðið - 23.10.2018, Side 27
gang. Ég hef sinnt listútsaumi, postulíns- og keramikmálun, hef prjónað og heklað, stundað blóma- rækt og jafnvel smíði og smávið- gerðir á heimilinu. Nú orðið læt ég hins vegar garð- yrkjumenn um garðinn. Þeir búa yf- ir sérþekkingunni og úthaldinu.“ Fjölskylda Eiginmaður Elísabetar var Her- bert Hriberschek Ágústsson, f. 8.8. 1926, d. 20.6. 2017, sem kom hingað til lands frá Austurríki til þess að taka við stöðu fyrsta hornleikara í Sinfóníuhljómsveit Íslands, hljóm- listarmaður, waldhornleikari, tón- skáld, tónlistarkennari, skólastjóri og kórstjóri. Foreldrar hans voru August Hrib- erschek, f. 13.8. 1900, d. 22.3. 1968, vélstjóri og járnbrautarlestarstjóri, og k.h., Hildegard Hriberschek, f. 27.1. 1909, d. 1.8. 2005, húsfreyja, lengst af í Graz í Austurríki. Börn Elísabetar og Herberts: 1) Sverrir, f. 12.6. 1957, tónlistarkenn- ari og bókagerðarmaður, en eigin- kona hans er Helga Björg Braga- dóttir og þau eiga og reka nú Gisti- og veitingahúsið á Flúðum en fyrri eiginkona Sverris er Rósa Kristín Benediktsdóttir og eru börn þeirra Sunna Hrund, f. 1995, nemi, og Hilmar Benedikt, nemi, f. 1998; 2) Hildur María, f. 22.2. 1961, BA í þýsku, en eiginmaður hennar var Birgir Friðriksson verslunarmaður en þau slitu samvistum og eru börn þeirra María Rut, f 1983, Anna María, f. 1989, Katrín Björk, f. 1992, og Karen Ósk, f. 1992; 3) Ágúst, f. 7.11. 1964, og 4) Hilmar, f. 7.11. 1964, d. 17. og 18.11. 1964. Barnabarna- börn eru nú fjögur að tölu á aldr- inum eins til 12 ára. Systkini Elísabetar: Stefán Þórð- ur, f. 29.11. 1926, d. 24.9. 1969, lög- fræðingur lengst af hjá Sakadóm- aranum í Reykjavík og umboðs- maður Pan American-flugfélagsins á Keflavíkurflugvelli; Sigríður G., f. 28.8. 1928, húsfreyja í Reykjavík; Kristín, f. 28.3. 1930, d. 19.5. 1990, skrifstofustjóri og fulltrúi í Reykja- vík, og Aðalsteinn, f. 23.12. 1931, raf- magnsverkfræðingur og fv. raf- magnsstjóri í Reykjavík. Foreldrar Elísabetar voru Einar Oddur Guðjohnsen, f. 18.12. 1895, d. 30.9. 1954, kaupmaður á Húsavík, síðar umboðsmaður Eimskipafélags- ins í Reykjavík, og k.h., Guðrún Snjólaug Aðalsteinsdóttir Guðjohn- sen, f. 29.3. 1905, d. 30.11. 1982, hús- freyja. Elísabet Guðjohnsen Kristín Jónsdóttir húsfreyja á Stóru-Reykjum Eyjólfur Brandsson b. á Stóru-Reykjum í Reykjahverfi Sigríður Guðrún Eyjólfsdóttir húsfreyja á Húsavík Snjólaug Aðalsteinsdóttir Guðjohnsen húsfreyja á Húsavík og síðar í Rvík Aðalsteinn Jóhannesson trésmíðameistari á Húsavík Sigurbjörg Guðmundsdóttir húsfreyja á Efri-Dálksstöðum Jóhannes Sigurðsson b. á Efri-Dálksstöðum á Svalbarðsströnd Aðalheiður Jóhannesdóttir húsfreyja á Húsavík Auður Aðalsteinsdóttir húsfreyja á Húsavík Aðalheiður Friðþjófsdóttir bókasafnsfr. í Rvík Eiður Guð- ohnsen múrara- meistari í Rvík j Arnór Guð- john- sen knatt- pyrnu- maður s Eiður Smári Guð- johnsen knatt- spyrnu- maður Þórður Svein- björns- son Guð- johnsen kaupm. á Húsavík Kolbrún Bergþórs- dóttir blaðamaður í Rvík Jakob Guð- johnsen afmagns- stjóri í Rvík r Dóra Jakobsdóttir Guðjohnsen líffræðingur í Rvík Halldóra Margrét Guðjohnsen húsfr. í Rvík Sigurður Briem verkfræðingur í Garðabæ Stefán Briem eðlisfræðingur í Rvík Elísabet Ólafsdóttir húsfreyja á Vopnafirði Jakob Helgason kaupm. á Vopnafirði, systursonur sr. Jakobs í Steinnesi, langafa Vigdísar Finnbogadóttur Kristín Jakobsdóttir Guðjohnsen húsfreyja á Húsavík Stefán Guðjohnsen kaupmaður á Húsavík Halldóra Margrét Sveinbjörnsson húsfreyja á Húsavík Einar Viðar banka- itari og öngvari í Rvík r s Drífa Viðar Thoroddsen ithöfundur og listmálari Jórunn Viðar tónskáld rEinar Thoroddsen háls-,nef- og eyrnalæknir Katrín Fjeldsted læknir og fv. borgarfulltrúi og alþm. Marta María Guðjohnsen húsfreyja í Rvík Halldór Pétursson teiknari Pétur Halldórsson borgarstjóri Kristjana Guðjohnsen húsfreyja í RvíkMarkús Möller hagfræðingur í Rvík Baldur Möller ráðu- neytis- stjóri í Rvík Gunnar Jens Möller hrl. og framkvæmdastj. Sjúkrasamlags Rvíkur Þóra Guðrún Guðjohnsen húsfr. í Rvík Þórður Sveinbjörnsson Guðjohnsen verslunarstj. á Húsavík síðar kaupm. í Kaupmannahöfn Úr frændgarði Elísabetar Guðjohnsen Einar Oddur Guðjohnsen kaupm. á Húsavík, síðar innkaupastjóri Eimskipafélags Íslands í Rvík ÍSLENDINGAR 27 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 23. OKTÓBER 2018 90 ára Steinunn Júlía Friðbjörnsdóttir 85 ára Elísabet Guðjohnsen Kristín Gunnlaugsdóttir 80 ára Grétar K. Jónsson Haukur Hannesson 75 ára Enok Guðmundsson Ingibjörg Oddsdóttir Margrét Ratree Thongsanthiah Ósk Pétursdóttir Pétur Steingrímsson Sigurberg Bragi Bergsteinsson Þórður B. Benediktsson 70 ára Björn Sigurður Benediktsson Kjartan Örn Sigurbjörnsson Ólafur Óskarsson Ólöf Margrét Magnúsdóttir Valdimar Sveinsson 60 ára Ásmundur Sigurðsson Bragi Svavarsson Gerður Hauksdóttir Hörður Ingi Stefánsson Leszek Adam Manturo Ragnhildur Pála Tómasd. Sigríður Jensdóttir Smári Gunnarsson Una Lilja Eiríksdóttir Valdimar Ólafsson 50 ára Ásgeir Þórður Halldórsson Böðvar Þór Eggertsson Dalla Gunnlaugsdóttir Eiríkur Leifur Gautsson Harpa Hlín Jónasdóttir Heiðar Skúli Steinsson Páll Gísli Ásgeirsson Sandra Jónasdóttir 40 ára Albert Snær Guðmundsson Berglind Norðfjörð Gíslad. Bergþóra Guðnadóttir Christian Kwaku Boadi Dýrley Dan Sigurðardóttir Guðlaugur Tómasson Hugo Norberto Moreira De Sousa Inga Guðrún Kristjánsdóttir Jens Líndal Sigurðsson Karl Dan Viðarsson Katrín Auðunardóttir Katrín Elíasdóttir Kári Sveinbjörn Gunnarsson Lilja Tryggvadóttir Örvar Kristínar Jónsson 30 ára Alexandra Diljá Bjargardóttir Ari Guðjónsson Dmitry Andreevich Torkin Elísabet Ester Sævarsdóttir Erla Björk Guðnýjardóttir Gintare Kuklisina Harpa Rún Elínardóttir Jóhann Teitur Guðmundss. Linda Benediktsdóttir Maya Marinova Angelova Rafn Júlíus Jóhannsson Til hamingju með daginn 30 ára Linda býr í Mos- fellsbæ, lauk BS-prófi í líf- efnafræði frá HÍ og heldur úti síðu um bygginga- framkvæmdir, matseld og híbýlastíl. Maki: Ragnar Einarsson, f. 1988, framkvæmda- stjóri Sales Cloud. Sonur: Róbert Ragnars- son, f. 2013. Foreldrar: Sigrún Vikar, f. 1966, og Benedikt Sigur- jónsson, f. 1966. . Linda Benediktsdóttir 30 ára Ari ólst upp í Garðabæ, er nú búsettur í Reykjavík, lauk meist- araprófi í lögfræði frá HÍ, LLM-prófi frá Columbia Law School og er yfirlög- fræðingur hjá Icelandic Group. Systkini: Sigríður Dís, f. 1986, og Davíð, f. 1993. Foreldrar: Guðjón Erling Friðriksson, f. 1954, og Fanney Óskarsdóttir, f. 1959. Þau er búsett í Garðabæ. Ari Guðjónsson 40 ára Karl ólst upp í Hafnarfirði, býr þar og starfrækir fyrirtækið Epoxy Verk. Maki: Helena Ósk Harðardóttir, f. 1977, fyrrv. framreiðslukona. Börn: Bjartur Evald, f. 2001; Birgitta Rún, f. 2008, og Ísabella Guðrún, f. 2012. Foreldrar: Guðrún Sæ- mundsdóttir, f. 1953, og Viðar Sigurðsson, f. 1951, d. 1991. Karl Dan Viðarsson Skafti Ingimarsson hefur varið doktorsritgerð sína í sagnfræði við Háskóla Íslands. Ritgerðin ber heitið Íslenskir kommúnistar og sósíal- istar: Flokksstarf, félagsgerð og stjórnmálabarátta 1918-1968. And- mælendur voru Rósa Magnúsdóttir, dósent í sagnfræði við Árósaháskóla og Sumarliði Ísleifsson, lektor við Sagnfræði- og heimspekideild Há- skóla Íslands. Doktorsritgerðin var unnin undir leiðsögn Vals Ingimundarsonar, pró- fessors í sagnfræði. Aðrir í doktors- nefnd voru Ragnheiður Kristjáns- dóttir, dósent í sagnfræði, og Jón Ólafsson, prófessor í heimspeki. Doktorsrannsóknin fjallar um upphaf og þróun kommúnistahreyf- ingarinnar á Íslandi á tímabilinu 1918–1968. Saga hreyfingarinnar er skoðuð í ljósi íslenskrar þjóð- félagsþróunar og alþjóðlegra hug- myndastrauma. Kannað er úr hvaða jarðvegi hreyfingin var sprottin, skoðað hverjir studdu hana og hvers vegna og sýnt hvernig fámennum hópi íslenskra kommúnista tókst að gera flokk sinn að fjöldahreyf- ingu, ólíkt því sem gerðist í flestum ná- grannalöndum. Rannsóknin beinist einkum að skipulagi og dag- legu starfi ís- lenskra kommúnista og sósíalista, ólíkt flestum fyrri rannsóknum, sem leggja megináherslu á tengsl kommúnista og sósíalista við Sovét- ríkin á millistríðs- og kalda- stríðsárunum. Hér vegur þyngst viðamikil lýð- fræðileg greining á rúmlega 2.900 skráðum félögum í Kommúnista- flokki Íslands (1930-1938) og Sam- einingarflokki alþýðu – Sósíalista- flokknum (1938-1968). Greiningin er hin fyrsta sinnar tegundar á félaga- skrám íslenskra stjórnmálaflokka og byggist á frumheimildum sem varpa nýju ljósi á samfélagslega stöðu flokksmanna og félagssamsetningu flokkanna tveggja. Skafti Ingimarsson Skafti Ingimarsson lauk B.A.-prófi í sagnfræði við Háskóla Íslands árið 2004, prófi í uppeldis- og kennslufræði við Háskólann á Akureyri árið 2004 og M.Litt- prófi í sagnfræði við University of St Andrews árið 2007. Meðan á doktorsrann- sókninni stóð hlaut hann styrk úr háskólasjóði Eimskipafélagsins og úr minning- arsjóði Bjarna Benediktssonar, fyrrverandi forsætisráðherra. Skafti undirbýr nú ritun ævisögu Einars Olgeirssonar. Börn Skafta eru Árdís Eva Skaftadóttir og Skírnir Már Skaftason og foreldrar Skafta eru Ingimar Friðfinnsson og Guðný Skaftadóttir. Doktor Hægt er að sendamynd og texta af nýjum borgara eða brúðhjónum af slóðinnimbl.is/islendingar eða á islendingar@mbl.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.