Morgunblaðið - 25.10.2018, Side 31

Morgunblaðið - 25.10.2018, Side 31
HÚSNÆÐI FYRIR ALLA Húsnæðisþing verður haldið þriðjudaginn 30. október nk. á Hilton Reykjavík Nordica við Suðurlandsbraut frá kl. 10:00–16:30. Skráning hafin á ils.is/hus2018 09:30 Morgunmatur 10:00 Fasteignamarkaðurinn — vandamál og lausnir ∙ Ólafur Heiðar Helgason Fasteignamarkaður á krossgötum ∙ Guðrún Ingvarsdóttir Sjónarhorn framkvæmdaaðila ∙ Pallborðsumræður aðila á fasteignamarkaði ∙ Hvað svo? Fundarmenn forgangsraða 11:00 Leigumarkaðurinn — vandamál og lausnir ∙ Una Jónsdóttir Ný könnun á viðhorfum leigjenda ∙ Svandís Nína Jónsdóttir Hvernig býr fólk á leigumarkaði? ∙ Vox POP: Fólkið á götunni ∙ Pallborðsumræður aðila leigumarkaðarins ∙ Hvað svo? Fundarmenn forgangsraða 12:10 Hádegishlé ∙ Hægt að skrá sig í hádegisverð Skráning nauðsynleg — greitt á staðnum 13:00 Stjórnvöld — vandamál og lausnir ∙ Erindi: Hvað eruð þið eiginlega að gera? ∙ Ásmundur Einar Daðason Húsnæði fyrir alla ∙ Sigrún Ásta Magnúsdóttir Húsnæðisuppbygging og áætlanagerð ∙ Hvað svo? Fundarmenn forgangsraða 14:00 Landsbyggðin — vandamál og lausnir ∙ Elmar Erlendsson Jöfn tækifæri til uppbyggingar, óháð búsetu ∙ Erindi: Að búa utan suðvesturhornsins ∙ Erindi: Vinna, húsnæði, fólk ∙ Pallborðsumræður um lausnir á landsbyggðinni ∙ Hvað svo? Fundarmenn forgangsraða 14:45 Kaffi ogmeðlæti 15:15 Höfuðborgarsvæðið — vandamál og lausnir ∙ Erindi: Fjölbreytni og sveigjanleiki í búsetuformum ∙ Valgerður Jónsdóttir Geðheilbrigði og húsnæði ∙ Elísabet Brynjarsdóttir Húsnæði fyrir ungt fólk ∙ Johanna Van Schalkwyk Welcome to Iceland ∙ Pallborðsumræður um lausnir fyrir höfuðborgarsvæðið ∙ Hvað svo? Fundarmenn forgangsraða 16:20 Samantekt og fundarlok ∙ Fundarstjóri dregur saman helstu niðurstöður þingsins 16:30 Húsnæðisþingi slitið Fundarstjóri: Brynja Þorgeirsdóttir

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.