Fréttablaðið - 06.03.2019, Blaðsíða 13
Miðvikudagur 6. mars 2019
ARKAÐURINN
9. tölublað | 13. árgangur
F Y L G I R I T F R É T TA B L A Ð S I N S U M V I Ð S K I P T I O G FJ Á R M Á L
750
milljónir var það
sem Skúli keypti
fyrir í útboðinu.
Enn hefur
ekkert formlegt
bréf verið sent á
skuldabréfa
eigendur
WOW air.
Með öll
spilin á
hendi
Bill Frankie, eigandi
Indigo Partners,
spilar fast og setur
fram ný skilyrði.
Skuldabréfa
eigendur WOW air
taki á sig tugpró
senta afskriftir og
endanlegur hlutur
Skúla verði nánast
hverfandi. »8-9
Tímapantanir í síma:
Optical Studio í Smáralind, 5288500
Optical Studio í Keflavík, 4213811
Optical Studio í Leifsstöð, 4250500
Sjónmælingar
eru okkar fag
»4
Olíusjóðurinn tvöfaldaði
fjárfestinguna á Íslandi
Norski olíusjóðurinn keypti skulda-
bréf Landsvirkjunar fyrir um 6,7
milljarða króna á síðasta ári. Heildar-
fjárfesting sjóðsins á Íslandi nam
13,7 milljörðum í lok síðasta árs
borið saman við 7 milljarða í lok
ársins 2017.
»6
Íslenska krónan
hefur reynt á þolrifin
Það er áskorun fyrir 77 ára gamalt
fyrirtæki sem ber nafnið Coca-Cola
að glíma við hollari neysluvenjur,
segir forstjórinn. Það gætu verið
fjögur ár í að vatn verði selt í meiri
mæli en sykrað gos. Hagnaður jókst
um átta prósent í fyrra.
»10
Ljós í myrkrinu
„Hver er sinnar gæfu smiður og því
er leikur einn fyrir Íslendinga að
kasta frá sér tækifærinu á að festa í
sessi lágt en eðlilegt vaxtastig,“ segir
Konráð Guðjónsson, hagfræðingur
Viðskiptaráðs.
0
6
-0
3
-2
0
1
9
0
4
:2
9
F
B
0
4
0
s
_
P
0
2
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
2
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
1
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
2
0
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
2
7
D
-A
7
3
4
2
2
7
D
-A
5
F
8
2
2
7
D
-A
4
B
C
2
2
7
D
-A
3
8
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
A
F
B
0
4
0
s
_
5
_
3
_
2
0
1
9
C
M
Y
K