Fréttablaðið - 06.03.2019, Blaðsíða 36
Job.is
Þú finnur draumastarfið á
Mér fannst vanta v a n d a ð a n stefnu mótavef hér á Íslandi þar sem ekki væri leyft að auglýsa
eftir skyndikynnum. Vef þar sem
fólk gæti fundið sér lífsförunaut,
ekki síst eldra fólk,“ segir Björn Ingi
aðspurður út í upphafið en vefurinn
fagnaði nýverið sex ára starfsemi.
En hversu mörg pör ætli standi eftir
að sex árum liðnum? „Þau eru orðin
ansi mörg og það er það sem hefur
gefið mér kraft til að halda þessum
vef úti öll þessi ár. Það er mjög
gefandi þegar ég fæ tölvupósta frá
notendum sem hafa fundið ástina,
sérstaklega þegar þeir koma frá
eldra fólki; fólki sem var einmana
en hefur fundið lífsförunaut á ný.
Það eru fjölmargar sannar frásagnir
sem ég hef fengið leyfi til að birta
nafnlaust á síðunni. Svo hef ég líka
heyrt frá nokkrum vinum um vini
þeirra sem hafa kynnst maka inni á
Makaleit.is, fók sem er búið að gifta
sig og eignast Makaleitar-börn, eins
og ég segi stundum. Mér þykir þó
langvænst um tölvupósta frá eldra
fólki. Mér er sérstaklega minni-
stæður póstur sem ég fékk rétt fyrir
jólin frá konu sem var í kringum sjö-
tugt. Hún þakkaði mér fyrir vefinn
og sagði mér frá því að hún hefði
hitt eldri mann og hún yrði ekki
ein þessi jólin. Það var yndislegt að
lesa þann póst og mér varð hugsað
til hennar nokkrum dögum seinna,
á aðfangadagskvöld.“
Súkkulaði og ást eiga samleið
Björn Ingi hefur opnað fyrir skrán-
ingu á sérstakt námskeið í páska-
eggjagerð sem hann mun standa
fyrir ásamt Halldóri Kristjáni
Sigurðssyni konditor í sérstökum
súkkulaðivagni við Fjörð í Hafnar-
firði. „Mig hefur alltaf langað til
að gefa notendum sem það vilja
möguleika á að hittast í öruggu
umhverfi. Ég hef í gegnum árin
verið með fjölmörg hraðstefnumót
og spilakvöld, sem hafa vakið mikla
lukku. Ég hef undanfarið orðið var
við f leiri fyrirspurnir um að fólk
vilji hittast í öruggu umhverfi og
því hef ég haft samband við ýmsa
námskeiðahaldara um að halda
námskeið sérstaklega fyrir Maka-
leit.is. Ég vil bara nota tækifærið
og hvetja þá sem luma á skemmti-
legu námskeiði til að vera í sam-
bandi við mig svo ég geti boðið
upp á meiri fjölbreytni. Þegar ég sá
páskaeggjanámskeið auglýst var
MÉR ÞYKIR ÞÓ
LANG VÆNST UM
TÖLVUPÓSTA FRÁ ELDRA FÓLKI.
MÉR ER SÉRSTAKLEGA MINNI-
STÆÐUR PÓSTUR SEM ÉG FÉKK
RÉTT FYRIR JÓLIN FRÁ KONU
SEM VAR Í KRINGUM SJÖTUGT.
HÚN ÞAKKAÐI MÉR FYRIR
VEFINN OG SAGÐI MÉR FRÁ ÞVÍ
AÐ HÚN HEFÐI HITT ELDRI
MANN OG HÚN YRÐI EKKI EIN
ÞESSI JÓLIN.
Björn Ingi
Halldórsson,
makaleit.is.
Einhleypir saman
í páskaeggjagerð
Birni Inga Halldórssyni fannst vanta vandaðan stefnumótavef
hér á landi þegar hann stofnaði Makaleit.is. Hann hefur staðið
fyrir ýmsum uppákomum en fram undan er páskaeggjanámskeið.
Björn bendir á
að þó fólk finni
ekkert endilega
ástina á svona
kvöldi þá geti
það átt góða
kvöldstund í
skemmtilegum
félagsskap.
NORDICPHOTOS/
GETTY
Aðeins
79.920 kr.
SILKEBORG
hægindastóll
með skemli
20%
AFSLÁTTUR
Stillanlegur hægindastóll.
með skemli.
Svart PVC leður.
Fullt verð: 99.900 kr.
Aðeins
95.920 kr.
DENVER
2,5 s.æta
sófi & stóll
2,5 sæta sófi og stóll í
klassískum stíl. Dökkblátt,
ljósbleikt (Dusty Rose), dökkgrænt og koparlitt sléttflauel.
Sófi: 184 x 82 x 82 cm
Fullt verð: 119.900 kr.
Stóll: 84 x 82 x 82 cm
Fullt verð: 69.900 kr.
Aðeins
55.920 kr.
RIVER
svefnsófi með tungu
Rúmfatageymsla í tungu. Rautt, grænt og grátt,
slitsterkt áklæði. Hægri og vinstri tunga.
Stærð: 250 x 157 cm. Svefnsvæði: 140 x 195 cm.
Fullt verð: 149.900 kr.
Aðeins 119.920 kr.
20%
AFSLÁTTUR
Smáratorgi | Holtagörðum | Akureyri | Ísafirði
www.dorma.is
VEFVERSLUN
ALLTAF
OPIN
LOKADAGUR
vikutilboða í dag
Afgreiðslutími Rvk
Mán. til föst. kl. 10–18 (Holtagörðum)
Mán. til föst. kl. 11–18:30 (Smáratorgi)
Laugardaga kl. 11–17
Sunnudaga kl. 13–17 (Smáratorgi)
Holtagörðum, Reykjavík
Smáratorgi, Kópavogi
Dalsbraut 1, Akureyri
Skeiði 1, Ísafirði
OP
IÐ
Á
SU
NN
UD
ÖG
UM
Í
DO
RM
A
SM
ÁR
AT
OR
GI
Slitsterkt Portland antracite áklæði.
Hægri eða vinstri tunga. Stærð: 286 x 200 x 80 cm
Fullt verð: 219.900 kr.
Aðeins 153.930 kr.WYOMING u-sófi
30%
AFSLÁTTUR
6 . M A R S 2 0 1 9 M I Ð V I K U D A G U R20 L Í F I Ð ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð
LÍFIÐ
0
6
-0
3
-2
0
1
9
0
4
:2
9
F
B
0
4
0
s
_
P
0
3
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
3
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
0
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
0
8
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
2
7
D
-B
1
1
4
2
2
7
D
-A
F
D
8
2
2
7
D
-A
E
9
C
2
2
7
D
-A
D
6
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
5
A
F
B
0
4
0
s
_
5
_
3
_
2
0
1
9
C
M
Y
K