Morgunblaðið - 03.12.2018, Síða 27

Morgunblaðið - 03.12.2018, Síða 27
MENNING 27 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 3. DESEMBER 2018 undur segir söguna í gegnum Frances á einlægan hátt og hugsanir hennar flæða blátt áfram. Frances lýsir hlutunum nákvæmlega eins og þeir gerast, eða að minnsta kosti eins og hún sér þá, sem gefur sögunni sérstakan blæ. Á tíðum er eins og orðin renni á blaðið í meðvitundar- straumi sem fangar lesendur með í dimman og sjálfskaðafullan hugar- heim Frances. Undirrituð hlakkar til að lesa meira úr smiðjum hinnar ungu Sally Rooney, sem gefur innsýn í hugarheim ungs fólks og eldra sem aðhyllist eins konar fjöllyndi, hvort sem það er viljandi gert eður ei. Tilhlökkun Gagnrýnandi hlakkar til að lesa fleiri bækur eftir Sally Rooney. Reggí, tónlistin sem varð til á eyj- unni Jamaíku, er nú komin á skrá UNESCO, menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna, yfir ómetan- leg menningarverðmæti. Tónlistin sem Bob Marley og fleiri kynntu heiminum var mikilvægur liður í réttindabaráttu eyjarskeggja upp úr sjöunda áratugnum, eins og segir m.a. í frétt CNN um málið. Ýmsar menningarhefðir og und- irtegundir listgreina hafa komist á skrá UNESCO og má af þeim nefna flamenkó, dansinn og tónlistina spænsku, og indverskt jóga. Í yfirlýsingu frá UNESCO segir að reggítónlistin sé enn í dag bæði farvegur fyrir samfélagslega ádeilu og tjáningu, geðhreinsandi upplifun og einnig leið til að lofsyngja guð. Enn veiti hún fólki rödd og nem- endum á Jamaíku sé kennt að leika hana og syngja frá unga aldri. Þá séu tónleikar og hátíðir mikilvægur liður í því að varðveita tónlistina og halda henni á lífi. Reggítónlist komin á skrá UNESCO Goðsögn Bob Marley árið 1976. Elly (Stóra sviðið) Fim 6/12 kl. 20:00 178. s Fim 13/12 kl. 20:00 181. s Sun 30/12 kl. 15:00 aukas. Fös 7/12 kl. 20:00 179. s Lau 15/12 kl. 20:00 182. s Sun 30/12 kl. 20:00 aukas. Sun 9/12 kl. 20:00 180. s Sun 16/12 kl. 20:00 183. s Stjarna er fædd. Allt sem er frábært (Litla sviðið) Fös 7/12 kl. 20:00 23. s Fös 14/12 kl. 20:00 24. s Sun 30/12 kl. 20:00 25. s Gleðileikur um depurð. Kvenfólk (Nýja sviðið) Fös 7/12 kl. 20:00 7. s Fim 20/12 kl. 20:00 aukas. Fös 4/1 kl. 20:00 aukas. Lau 8/12 kl. 20:00 8. s Fös 21/12 kl. 20:00 aukas. Lau 5/1 kl. 20:00 aukas. Fim 13/12 kl. 20:00 9. s Fös 28/12 kl. 20:00 12. s Sun 6/1 kl. 20:00 15. s Fös 14/12 kl. 20:00 10. s Lau 29/12 kl. 20:00 13. s Fös 11/1 kl. 20:00 16. s Sun 16/12 kl. 20:00 11. s Sun 30/12 kl. 20:00 14. s Lau 12/1 kl. 20:00 17. s Drepfyndin sagnfræði með söngvum. Tvískinnungur (Litla sviðið) Fim 6/12 kl. 20:00 7. s Sun 16/12 kl. 20:00 Lokas. Aðeins þrjár sýningar eftir! Jólaflækja (Litla sviðið) Lau 8/12 kl. 13:00 5. s Lau 15/12 kl. 13:00 7. s Lau 22/12 kl. 15:00 aukas. Lau 8/12 kl. 15:00 aukas. Sun 16/12 kl. 13:00 8. s Sun 9/12 kl. 13:00 6. s Lau 22/12 kl. 13:00 9. s Aðeins sýnt á aðventunni. Ríkharður III (Stóra sviðið) Lau 29/12 kl. 20:00 Frums. Sun 6/1 kl. 20:00 3. s Fös 11/1 kl. 20:00 5. s Fim 3/1 kl. 20:00 2. s Fim 10/1 kl. 20:00 4. s Mið 16/1 kl. 20:00 6. s Ég, tveggja stafa heimsveldi Rocky Horror (Stóra sviðið) Lau 8/12 kl. 20:00 70.s Fös 14/12 kl. 20:00 Lokas. Allra síðustu sýningar! Fólk, staðir og hlutir (Litla sviðið) Mið 13/2 kl. 20:00 33. s Mið 20/2 kl. 20:00 37. s Mið 27/2 kl. 20:00 41. s Fim 14/2 kl. 20:00 34. s Fös 22/2 kl. 20:00 38. s Fim 28/2 kl. 20:00 42. s Fös 15/2 kl. 20:00 35. s Lau 23/2 kl. 20:00 39. s Fös 1/3 kl. 20:00 43. s Lau 16/2 kl. 20:00 36. s Sun 24/2 kl. 20:00 40. s Lau 2/3 kl. 20:00 44. s Lífið er ekki nógu ávanabindandi BORGARLEIKHÚSIÐ Kynntu þér nýjan tapas-matseðil Leikhúsbarsins á borgarleikhus.is Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is Ronja Ræningjadóttir (Stóra sviðið) Sun 9/12 kl. 14:00 Auka Sun 13/1 kl. 13:00 30.sýn Sun 3/2 kl. 13:00 36.sýn Sun 9/12 kl. 17:00 25. s Sun 13/1 kl. 16:00 31.sýn Sun 3/2 kl. 16:00 37.sýn Lau 29/12 kl. 13:00 Auka Lau 19/1 kl. 13:00 Aukas. Sun 10/2 kl. 13:00 38.sýn Lau 29/12 kl. 16:00 Auka Lau 19/1 kl. 16:00 Aukas. Sun 10/2 kl. 16:00 39.sýn Sun 30/12 kl. 13:00 26. s Sun 20/1 kl. 13:00 32.sýn Sun 17/2 kl. 13:00 40.sýn Sun 30/12 kl. 16:00 27. s Sun 20/1 kl. 16:00 33.sýn Sun 17/2 kl. 16:00 41.sýn Sun 6/1 kl. 13:00 28.sýn Sun 27/1 kl. 13:00 34.sýn Sun 24/2 kl. 13:00 42.sýn Sun 6/1 kl. 16:00 29.sýn Sun 27/1 kl. 16:00 35.sýn Sun 24/2 kl. 16:00 43.sýn Stórskemmtilegur og æsispennandi söngleikur fyrir alla fjölskylduna! Samþykki (Stóra sviðið) Fös 7/12 kl. 19:30 10.sýn Kraftmikið, splunkunýtt verk sem sló í gegn í Breska þjóðleikhúsinu. Einræðisherrann (Stóra Sviðið) Mið 26/12 kl. 19:30 Frums Fös 11/1 kl. 19:30 5.sýn Fim 24/1 kl. 19:30 9.sýn Fim 27/12 kl. 19:30 2.sýn Lau 12/1 kl. 19:30 6.sýn Fös 25/1 kl. 19:30 10.sýn Fös 28/12 kl. 19:30 3.sýn Fim 17/1 kl. 19:30 7.sýn Lau 2/2 kl. 19:30 11.sýn Lau 5/1 kl. 19:30 4.sýn Fös 18/1 kl. 19:30 8.sýn Siggi Sigurjóns mætir Charlie Chaplin! Fly Me To The Moon (Kassinn) Fös 7/12 kl. 19:30 20.sýn Lau 19/1 kl. 19:30 23.sýn Nýtt verk eftir höfund hins geysivinsæla leikrits Með fulla vasa af grjóti Þitt eigið leikrit (Kúlan) Fös 25/1 kl. 18:00 Frums. Lau 9/2 kl. 15:00 5.sýn Lau 23/2 kl. 15:00 10.sýn Fim 31/1 kl. 18:00 2.sýn Fim 14/2 kl. 18:00 6.sýn Fös 1/3 kl. 18:00 11.sýn Lau 2/2 kl. 15:00 3.sýn Fös 15/2 kl. 18:00 7.sýn Lau 2/3 kl. 15:00 12.sýn Fim 7/2 kl. 18:00 Aukas. Lau 16/2 kl. 15:00 8.sýn Fös 8/3 kl. 18:00 13.sýn Fös 8/2 kl. 18:00 4.sýn Fim 21/2 kl. 18:00 9.sýn Lau 9/3 kl. 15:00 14.sýn Það er þitt að ákveða hvað gerist næst! Leitin að jólunum (Leikhúsloft) Lau 8/12 kl. 11:00 324.s Lau 15/12 kl. 11:00 331.s Lau 22/12 kl. 13:00 338.s Lau 8/12 kl. 13:00 325.s Lau 15/12 kl. 13:00 332.s Lau 22/12 kl. 14:30 339.s Lau 8/12 kl. 14:30 326.s Lau 15/12 kl. 14:30 333.s Sun 23/12 kl. 11:00 340.s Sun 9/12 kl. 11:00 327.s Sun 16/12 kl. 11:00 334.s Sun 23/12 kl. 13:00 341.s Sun 9/12 kl. 12:30 328.s Sun 16/12 kl. 13:00 335.s Sun 23/12 kl. 14:30 342.s Fös 14/12 kl. 17:30 329.s Sun 16/12 kl. 14:30 336.s Fös 14/12 kl. 19:00 330.s Lau 22/12 kl. 11:00 337.s Grímuverðlaunasýningin Leitin að jólunum. Insomnia (Kassinn) Lau 12/1 kl. 19:30 7.sýn Fim 17/1 kl. 19:30 8.sýn Fös 18/1 kl. 19:30 9.sýn Brandarinn sem aldrei deyr Improv Ísland (Þjóðleikhúskjallari) Mið 5/12 kl. 20:00 Mið 12/12 kl. 20:00 Spunasýningarnar vinsælu snúa aftur - engin sýning eins! leikhusid.is | midasala@leikhusid.is | 551 1200 Atvinna höfundi hversu mikið megi ögra ungu lesendunum. „Það sem er svo gott við Andrés og félaga er að þeir fara vítt um völl. Sumar sögurnar eru lítið meira en bara „hviss-bamm-búmm“, sem er hið besta mál, en svo eru höf- undar inni á milli sem leika sér iðu- lega með flókinn og háfleygan texta, þar sem ég leyfi mér stundum að leika aðeins með málið, án þess samt að ganga svo langt að börnin eigi mjög erfitt með að skilja.“ Greinilegt er af umræðu undanfar- inna vikna og mánaða að fólk lætur sig barnabókmenntir miklu varða. Er skemmst að minnast þess þegar allt fór í háaloft þegar hjúkrunarkona í pilsi birtist í nýrri barnabók Birgittu Haukdal. Þá hitnuðu kolin nýverið á samfélagsmiðlum þegar illmennið í vinsælli barnabók fékk eðlilegt nafn – en ekki uppskáldað bullnafn – og ótt- uðust margir að gæti verið ávísun á vanlíðan og stríðni fyrir börn sem heita sama nafni. Jón segist meðvit- aður um að textinn getur mótað hug- arfar og heimssýn barnanna og hann reynir til dæmis á köflum að draga úr því hvað íslenskan getur verið karl- læg. „Í Seiðmenn hins forna tala ég til dæmis um seiðmenni enda um að ræða heilan þjóðflokk þar sem bæði karlar og konur búa yfir galdra- mætti.“ En á sama tíma verður Jón að halda tryggð við frumtextann og koma verk- inu til skila til lesandans eins og höf- undurinn skrifaði það. „Hvað nafn- giftir snertir fylgi ég alltaf frum- textanum. Stundum velur höfundurinn tilbúin nöfn sem lýsa eiginleikum söguhetjanna og verð ég þá að gera slíkt hið sama, en svo eru önnur tilvik þar sem meira að segja vondu persón- urnar eiga að standa föstum fótum í raunveruleikanum og er þess vegna gefið raunverulegt nafn. Það er nokk- uð sem ég myndi aldrei víkja frá.“ Morgunblaðið/Kristinn Magnússon Veganesti „Æskan þarf að alast upp við það að bókum sé sýnd virðing og að bóka- lestur þyki einhvers virði,“ segir Jón St. Kristjánsson.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.