Morgunblaðið - 07.12.2018, Síða 35

Morgunblaðið - 07.12.2018, Síða 35
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 7. DESEMBER 2018 35 Smáauglýsingar Antík Húsgögn, silfur borðbúnaður, B&G postulín matar og kaffistell, Lladro styttur, borðbúnaður, jóla- og mæðraplattar, jólaskeiðar, kristal- vörur, kertastjakar, veggljós, ljósa- krónur og gjafavörur. Skoðið heimasíðuna og Facebook. Opið frá kl. 10 til 18 virka daga og 12 til 16 laugardaga. Þórunnartúni 6, sími 553 0755 – antiksalan.is Sumarhús Sumarhús – Gestahús – Breytingar  Framleiðum stórglæsileg sumarhús í ýmsum stærðum.  Tökum að okkur stækkun og breytingar á eldri húsum.  Smíðum gestahús – margar útfærslur.  Sjáum um almennt viðhald á sumarhúsum og sólpöllum.  Setjum niður heita potta og smíðum palla og skjólveggi. Áratugareynsla – endilega kynnið ykkur málið. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, sími 892-3742 og 483-3693, www.tresmidjan.is Til sölu LOK Á POTTA HEITIRPOTTAR.IS HÖFÐABAKKA 1 SÍMI 777 2000 Húsviðhald FLÍSALAGNIR - MÚRVERK FLOTUN - SANDSPARSL MÁLUN - TRÉVERK Ásamt öllu almennu viðhaldi fasteigna Áratuga reynsla og þekking skilar fagmennsku og gæðum Tímavinna eða tilboð Strúctor byggingaþjónusta ehf. S. 893 6994 Raðauglýsingar Raðauglýsingar Nauðungarsala Uppboð Einnig birt á www.naudungarsolur.is. Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni sjálfri, sem hér segir: Aðalgata 2A, Súðavíkurhreppur, fnr. 212-7028 , þingl. eig. Aðalgata 2A ehf., gerðarbeiðendur Sjóvá-Almennar tryggingar hf. og Tollstjóri, föstudaginn 14. desember nk. kl. 11:00. Sýslumaðurinn á Vestfjörðum 6. desember 2018 Uppboð Einnig birt á www.naudungarsolur.is. Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Ofanleiti 15, Reykjavík, 50% ehl., fnr. 203-2364 , þingl. eig. Hermann Eyjólfsson, gerðarbeiðendur Sýslumaðurinn á Norðurlandi ves og Íslandsbanki hf., þriðjudaginn 11. desember nk. kl. 10:00. Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu 6 desember 2018 Styrkir Frímerkja- og póstsögusjóður auglýsir styrki Frímerkja- og póstsögusjóður auglýsir eftir umsóknum um styrki til sjóðsins. Frímerkja- og póstsögusjóður var stofnaður árið 1986 og gilda um hann reglur nr. 453/2001. Umsóknarfrestur er til 9. janúar næstkomandi. Úthlutun styrkja úr sjóðnum fer fram 2019. Tilgangur sjóðsins er að efla og styrkja störf og rannsóknir á sviði frímerkjafræða, póstsögu og hvers konar kynningar- og fræðslustarfsemi til örvunar á frímerkjasöfnun, svo sem með bóka- og blaðaútgáfu. Eins getur sjóðurinn styrkt sýningar og minjasöfn, sem tengjast frímerkjum og póstsögu. Styrki má veita félagasamtökum, einstaklingum og stofnunum. Lýsa þarf með greinargóðum hætti markmiðum verkefnis sem liggur til grundvallar umsókn, áætlun um framkvæmd og kostnað við verkefn- ið, tímaáætlun þess, auk annarra upplýsinga sem metnar eru nauðsynlegar. Njóti umsækjandi annarra styrkja eða framlaga vegna verkefnisins skal hann gera grein fyrir slíkum framlögum eða styrkjum. Þær umsóknir sem ekki uppfylla skil- yrði auglýsingar verða ekki teknar til greina. Umsóknir um styrki skal senda til stjórnar sjóðsins á netfangið postur@srn.is. Félagsstarf eldri borgara Aflagrandi 40 Opin vinnustofa kl. 9.30-12.30. Aðventubingó kl. 13.30, spjaldið kostar 250 krónur, allir velkomnir. Kaffi kl. 14.30-15.20. Árskógar Smíðar, útskurður, pappamódel með leiðbeinanda kl. 9-16. Botsía með Guðmundi kl. 10. Opið hús kl. 13-16. Bókabíllinn kemur við Árskóga 6-8 kl. 16.15-17. Opið fyrir innipútt. Hádegismatur kl. 11.40-12.45. Kaffisala kl. 15-15.45. Heitt á könnunni. S. 535-2700. Boðinn Vöfflukaffi kl. 14.30. Línudans kl. 15.30. Bólstaðarhlíð 43 Opin handverksstofa kl. 9-16. Morgunkaffi kl. 10- 10.30. Heimsókn frá Stakkaborg kl. 10.30. Leikfimi kl. 12.50-13.30. Opið kaffihús kl. 14.30-15. Dalbraut 18-20 Stólaleikfimi hjá Róbu kl. 10.15. Félagsmiðstöðin Vitatorgi Bókband kl. 9-13, opin handverkstofa kl. 9-12, jólasamvera Vítamíns í Valsheimilinu kl. 10 í Fjósinu á Hlíðarenda, rúta frá Vitatorgi kl. 9.50. Frjáls spilamennska kl. 13-16.30, prjónaklúbbur kl. 13-16, aðventusamvera með presti kl. 13.30. Minn- um á jólahlaðborðið okkar á morgun föstudag kl. 18. Verð 6000 kr., hátíðarmatur frá kokkunum á Vitatorgi og frábær skemmtiatriði, upplýsingar í s. 411-9450. Garðabær Dansleikfimi Sjálandi kl. 9.30, síðasti tíminn fyrir jól. Gönguhópur frá Jónshúsi kl. 10. Félagsvist FEBG í Jónshúsi kl. 13. Bíll fer frá Litlakoti kl. 12.20, Hleinum kl. 12.30 og frá Garðatorgi 7 kl. 12.40 og til baka að lokinni félagsvist ef óskað er. Gjábakki Kl. 9 handavinna, kl. 9 botsía, kl. 9.30 postulínsmálun, kl. 12.45 tréskurður, kl. 20 félagsvist. Gullsmári Handavinna kl. 9. Leikfimi kl. 10. Ljósmyndarklúbbur kl. 13. Bingó kl. 13.30. Jólahlaðborð félagsmiðstöð Gullsmára laugardag- inn 8. desember, húsið opnað kl. 18. Hraunbæ 105 Kaffiklúbbur og spjall, allir velkomnir í frítt kaffi kl. 9. Opin handavinna kl. 9-12. Útskurður kl. 9, verkfæri á staðnum og nýliðar velkomnir. Hádegismatur kl. 11.30. Jólabingó kl. 13.15, síðasta bingóið fyrir jól, allir velkomnir, 200 kr. spjaldið. Kaffi kl. 14.30. Hvassaleiti 56-58 Félagsmiðstöðin er opin frá kl. 8-16, blöðin og púsl liggja frammi. Morgunkaffi kl. 8.30-10.30, útvarpsleikfimi kl. 9.45, hádegismatur kl. 11.30, brids í handavinnustofu kl. 13, jólabingó kl. 13.15 og eftirmiðdagskaffi kl. 14.30. Hæðargarður Við hringborðið kl. 8.50, boðið upp á kaffi. Frjáls tími í Listasmiðju, thai chi með Guðnýju kl. 9-10, botsía kl. 10.15-11.20, hádegismatur kl. 11.30. Hæðargarðsbíó kl. 13, íslenska jólamyndin Desember verður sýnd. Soffíuhópurinn verður með upplestur í anda jólanna yfir góðu aðventukaffi kl. 14,30. Allir velkomnir. Nánari uppl. í s. 411-2790. Korpúlfar Hugleiðsla og létt jóga kl. 9, sundleikfimi kl 9 í Grafarvogs- sundlaug, bridshópur Korpúlfa kl. 12.30 í Borgum, hannyrðahópur Korpúlfa kl. 12.30 í Borgum og tréútskurður Korpúlfa kl. 13 í Borgum. Hið rómaða vöfflukaffi Borgardætra kl. 14.30 til 15.30 í dag í Borgum. Norðurbrún 1 Morgunkaffi kl. 8.30, trésmiðja kl. 9-12, listasmiðja kl. 9-12, leikfimi 2. hæð kl. 9.45, lesið upp úr blöðum kl. 10.15, bók-menn- tahópur kl. 11. Uppl. í síma 4112760. Seltjarnarnes Kaffispjall í króknum kl. 10.30. Leikfimi með Evu í saln- um á Skólabraut kl. 11. Syngjum saman í salnum á Skólabraut kl. 13. Spilað í króknum kl. 13.30. Brids í Eiðismýri 30, kl. 13.30. Munið jóla- föndrið í salnum nk. mánudag kl. 13 og hangikjötsveislu eldri bæjar- búa í kirkjunni nk. þriðjudag 11. desember kl. 13.30. Skráningarblöð liggja frammi á Skólabraut og í kirkjunni. Uppl. s. 8939800. Stangarhylur 4 Dansað sunnudagskvöld kl. 20-23. Hljómsveit hússins leikur fyrir dansi. Allir velkomnir. Atvinnublað Morgunblaðsins fimmtudaga og laugardaga Er atvinnuauglýsingin þín á besta stað? Sendu pöntun á atvinna@mbl.is eða hafðu samband í síma 569 1100 Allar auglýsingar birtast í Mogganum, á mbl.is og finna.is FINNA.is Dreifingardeild Morgun- blaðsins leitar að dugmiklu fólki 13 ára og eldra, til að bera út blöð. Blaðburður fer fram mánudaga til laugardaga og þarf að vera lokið fyrir kl. 7 á morgnana. Allar nánari upplýsingar í síma 569 1440 eða dreifing@mbl.is Hafðu samband í dag og byrjaðu launaða líkamsrækt strax á morgun. www.mbl.is/laushverfi Hressandi morgunganga

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.