Morgunblaðið - 07.12.2018, Page 37

Morgunblaðið - 07.12.2018, Page 37
rænu ráðherranefndarinnar um vistvæna byggðaþróun og skipu- lagsmál. Hrafnkell sat í stjórn Skipulags- fræðingafélags Íslands frá 2009-12, í stjórn Náttúruverndarsamtaka Vesturlands 1994-96, í stjórn Skóg- ræktarfélags Akraness 1994-99 og í stjórn SAMGUS (samtök garð- yrkju- og umhverfisstjóra sveitar- félaga) 1999-92. Hrafnkell hefur áhuga á útiveru, bókmenntum, ferðalögum og tón- list. Hann spilar á bassa og kontra- bassa og leikur lög Dylans með hljómsveitinni Slow Train og sígilda slagara með Danshljómsveit full- veldisins auk þess að syngja með Ljótakór. Fjölskylda Eiginkona Hrafnkels er Hólm- fríður Sveinsdóttir, f. 18.6. 1967, sérfræðingur á sviði byggðamála í samgöngu- og sveitarstjórnarráðu- neytinu. Foreldrar hennar eru Ása Baldursdóttir, f. 14.9. 1941, fv. mót- tökuritari á Heilsugæslustöðinni í Borgarnesi, og Sveinn Gunnar Hálfdánarson, f. 23.7. 1939, fv. prentsmiðjustjóri og fv. formaður Stéttarfélags Vesturlands. Þau eru búsett í Borgarnesi. Systkini Hólm- fríðar eru: Guðrún Agnes, Akra- nesi, og Hálfdán, Siglufirði. Dóttir Hrafnkels frá sambúð hans og Önnu Margrétar Sveins- dóttur, f. 1968, er Guðný Björk Proppé, f. 7.3. 1996, nemi í lyfja- fræði og formaður Tiktúru, félags lyfjafræðinema, og situr í stúd- entaráði fyrir Röskvu en maður hennar er Arnþór Örvar Ægisson og sonur hans er Maron, f. 2015. Stjúpbörn Hrafnkels og börn Önnu Margrétar eru Helga Helga- dóttir, f. 10.12. 1986, í doktorsnámi í lyfjafræði, búsett í Kópavogi en maður hennar er Árni Þorkels Árnason og synir þeirra Daníel Helgi, f. 2006, og Árni Þór, f. 2016; Bjarni Tómas Helgason, f. 8.10. 1988, sjómaður á Akranesi en kona hans er Petra Rán Jóhannesdóttir og eru börn þeirra Karítas Líf, f. 2010, og Davíð Leó, f. 2012, og Sveinn Halldór Helgason, f. 1988, nemi í Reykjavík. Bróðir Hrafnkels er Kolbeinn Óttarsson Proppé, f. 19.12. 1972, al- þingismaður, búsettur í Reykjavík. Foreldrar Hrafnkels: Guðný Ásólfsdóttir, f. 2.1. 1945, fv. ritari, og Óttar Ó. Proppé, f. 25.3. 1944, d. 11.9. 1993, kennari, bæjarstjóri, rit- stjóri og framkvæmdastjóri. Hrafnkell Á. Proppé Margrét Gísladóttir húsfr. á Hæli Ragnheiður Gestsdóttir húsfr. á Ásólfsstöðum Guðný Ásólfsdóttir skrifstofum. á Siglufirði, Hafnarfirði og í Kópavogi Ásólfur Pálsson b. á Ásólfsstöðum í Gnúpverjahr. Guðný Jónsdóttir húsfr. á Ásólfsstöðum, frá Núpi í Berufirði Páll Stefánsson b. á Ásólfsstöðum Óttarr Proppé fv. alþm. og ráðherra Ólafur Proppé fv. rektor KHÍ Sigurður Páll Ásólfsson mælingam. á Ásólfsstöðum Einar Steinþórsson bóndi á Hæli Jóhanna Steinþórsdóttir skólastj. á Heiði Gestur Steinþórsson fv. skattstj. Steinþór Gestsson alþm. á Hæli Eiríkur Þorgeirsson augnlæknir Guðmundur Þorgeirsson hjartasérfræðingur Gestur Þorgeirsson hjartasérfræðingur Þorgeir Steinþórsson læknir í Rvík Óskar Gíslason gullsmiður í Rvík Friðbjörg Friðleifsdóttir húsfr. í Rvík Gísli Jóhannesson trésmiður í Rvík Guðrún Hulda Gísladóttir Proppé húsfr. í Garðabæ Óttar Proppé forstj. í Garðabæ Áslaug Jónasdóttir Hall Proppé húsfr. í Rvík, frá Flateyri óhannes Haraldur Proppé deildarstj. hjá Sjóvá í Rvík JFríða Proppé fv. ritstj. Fjarðarpóstsins Carl Proppé stórkaupm. í Rvík Helga Jónsdóttir húsfr. í Hafnarfirði Vésteinn Lúðvíksson rithöfundur Jón Proppé bókhaldari í Ólafsvík Ólafur Jóhann Proppé alþm. og forstj. hjá SÍF, í Rvík,ættaður frá Neumünster í Þýskalandi, af frönskum húgenottaættum Úr frændgarði Hrafnkels Á. Proppé Óttar Proppé kennari á Dalvík, bæjarstj. á Siglufirði, ritstj. Þjóðviljans og fjármálastj. hjá Hafnarfiarðarhöfn Einar Ingimundarson alþm., sýslum.Gullbringu- og Kjósar- sýslu og bæjarfógeti í Hafnarfirði Eiríkur Einarsson alþm., á Selfossi og síðar í Rvík Ingimundur Sveinsson arkitekt Einar Sveinsson fv. forstj. Sjóvár Bjarni Bene- diktsson fjármálaráð- herra og form. Sjálfstæðis- flokksins Helga Ingi- mundardóttir húsfr. í Rvík Benedikt Sveinsson hrl. í Garðabæ Ingveldur Einarsdóttir húsfr. í Kaldárholti í Holtum agnhildur narsdóttir úsfr. í Hlíð í Gnúp- verjahr. R Ei h Aldís álsdóttir húsfr. í Litlu- Sandvík PLýður Pálsson hreppstj. og oddviti í Litlu-Sandvík og stjórnarform. SS Gestur Einarsson b. á Hæli í Gnúpverjahr., systursonur Guðrúnar, ömmu Brynjólfs Bjarnasonar heimspekings og langalangömmu Davíðs Oddssonar ritstj. Morgunblaðsins ÍSLENDINGAR 37 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 7. DESEMBER 2018 Hannes Þorsteinsson fæddist íReykjavík 7.12. 1918, sonurÞorsteins Þorsteinssonar hagstofustjóra og k.h., Guðrúnar Geirsdóttur Zoëga skriftarkennara. Þorsteinn var bróðir Hannesar Þorsteinssonar, ritstjóra Þjóðólfs, en Guðrún var systir Áslaugar, móð- ur Geirs Hallgrímssonar. Systkini Hannesar voru Geir, verkfræðingur og forstjóri Ræsis; Þorsteinn viðskiptafræðingur; Narfi rafmagnstæknifræðingur og Bryn- dís húsmóðir. Eiginkona Hannesar var Anna Steinunn Hjartardóttur sem lést 2008. Foreldrar hennar voru Hjört- ur Hansson, stórkaupmaður í Reykjavík, og k.h., Una Brands- dóttir húsmóðir. Börn Hannesar og Önnu eru Hjörtur, fv. deildarstjóri á Keflavíkurflugvelli; Guðrún félags- fræðingur og Una flugfreyja. Hannes lauk prófum frá Versl- unarskóla Íslands 1936. Sama dag og hann útskrifaðist úr VÍ hóf hann störf við Landsbankann og starfaði þar allan sinn starfsferil. Hann starfaði í flestum deildum bankans, m.a. á Ísafirði 1937-39, varð útibús- stjóri Vesturbæjarútibús við stofnun þess 1962 og síðan aðalféhirðir Landsbankans 1968-1988, er hann lét af störfum fyrir aldurs sakir. Ásamt aðalstarfi sínu rak Hannes um árabil fjölritunarstofu og kenndi vélritun við verslunardeild Gagn- fræðaskólans við Hringbraut og Hagaskóla. Eftir að Hannes fór á eftirlaun vann hann um nokkurra ára skeið sem sjálfboðaliði við að tölvusetja ýmis handrit Þjóðskjala- safnsins. Hann var alla tíð mikill áhugamaður um útivist. Hann var í skátaflokki sem kallaði sig Jukkara og byggði skátaskálann Þrymheima undir Skarðsmýrarfjalli á Hellis- heiði á stríðsárunum. Hannes sat í stjórn Skáta- sambands Reykjavíkur, var gjald- keri þess frá 1969 og formaður 1974- 77, og var félagi í oddfellow-stúkunni Skúla fógeta í Reykjavík. Hannes lést 25.4. 2009. Merkir Íslendingar Hannes Þorsteinsson 101 árs Guðrún S. Kristjánsdóttir 90 ára Freyja Sigurpálsdóttir 85 ára Guðmundur Halldórsson Guðríður Björgvinsdóttir 80 ára Valentyna Serdyuk 75 ára Auður Harðardóttir Jóhann Ársælsson Sveindís E. Pétursdóttir 70 ára Bjarnfríður J. Jónsdóttir Guðný Jónasdóttir Hafdís Ágústsdóttir Jón Þórarinsson Jörundur Steinar Garðarsson Kristín Bergþóra Pálsdóttir Sæmundur Vilhjálmsson Ægir Guðlaugsson 60 ára Ásdís Adolfsdóttir Elísabet Einarsdóttir Eyjólfur Unnar Eyjólfsson Helgi Þórður Þórðarson Hlynur Geir Richardsson Ingibjörg Sigurðardóttir Jakobína Jónsdóttir Júlíus Viðarsson Kristrún Guðrún Hrólfsdóttir Marfríður Hrund Smáradóttir Páll Þórðarson Sigríður Gíslína Pálsdóttir Þórhildur Pálsdóttir 50 ára Anna Jóhannsdóttir Frederic Rohleder Hermann Halldórsson Hrafnkell Á. Proppé Jóhann Ragnar Guðmundsson Pálmi Hafþór Halldórsson Piotr Mickevic Þorsteinn Ingi Steinþórsson Þórunn Margrét Gunnarsdóttir 40 ára Arna Magnúsdóttir Bjarni Þór Guðmundsson Björn Ágúst Magnússon Björn Bragi Bragason Bryndís Vala Ásmundsdóttir Fanný Sigríður Axelsdóttir Guðný Einarsdóttir Haraldur Daníelsson Helga Rut Rúnarsdóttir Marcin Leszczynski Margrét Sól Thorlacius Hallmundsdóttir Mindaugas Mirauskas Mircea-Catalin Mihaita Sara Jóhannsdóttir Viktor Rúnar Rafnsson Witold Wielgosz 30 ára Christin Klug Gísli Þór Friðriksson Hlynur Guðmundsson Kjartan Þór Gunnarsson Marcin Bognacki Til hamingju með daginn 30 ára Hlynur ólst upp á Ytri-Skógum undir Eyja- fjöllum, lauk BS-prófi í reiðkennslu frá Hólum og er reiðkennari og tamn- ingamaður. Maki: Bjarney Jóna Unn- steinsdóttir, f. 1993, reið- kennari og tamninga- maður. Foreldrar: Heiða Sigurð- ardóttir, f. 1969, leikskóla- kennari og Guðmundur Jónsson, f. 1967, húsa- smiður í Reykjavík. Hlynur Guðmundsson 40 ára Sara býr í Eyjum, lauk prófi í viðskiptafræði og kennslufræði og kennir við Grunnskólann í Eyjum. Maki: Einar Gunnarsson, f. 1976, aðstoðarskólastj. Grunnskólans í Eyjum. Börn: Kristófer Tjörvi, f. 2001; Amelía Dís, f. 2004; Aron Gunnar, f. 2010, og Jóhann Darri, f. 2015. Foreldrar: Jóhann Sigur- bergsson, f. 1960, og Al- dís Drífa Þórðardóttir, f. 1960. Sara Jóhannsdóttir 40 ára Margrét ólst upp á Hvammstanga, býr þar, lauk prófi í snyrtifræði og sinnir hönnun. Sonur: Axel Nói Thorlac- ius, f. 2005. Systkini: Aðalbjörg Hall- mundsdóttir, f. 1976; Haf- þór Atli Hallmundsson, f. 1981, og Magnús Gunnar Hallmundsson, f. 1992. Foreldrar: Hallmundur Guðmundsson, f. 1953, og Agnes Björk Magn- úsdóttir, f. 1951. Margrét Sól Thorlacius mbl.is/islendingar islendingar@mbl.is Börn og brúðhjón

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.