Morgunblaðið - 15.12.2018, Qupperneq 50
K100 FM 100,5 Retro FM 89,5
K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til
dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður-
landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og
er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone.
Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is
Á þessum degi árið 1997 var Spice Girls- kvikmyndin
„Spice World The Movie“ frumsýnd í The Empire-
kvikmyndahúsinu í London. Ári síðar fékk myndin sex til-
nefningar til „Razzie“- verðlaunanna sem veitt eru fyrir
verstu frammistöðu í Hollywood. Kryddpíurnar nutu þess
vafasama heiðurs að vera allar tilnefndar sem verstu
leikkonur og versti nýliðinn. Einnig fékk myndin tilnefn-
ingar fyrir slakasta handritið, versta frumsamda lagið
og sem versta myndin. Í síðastnefnda flokknum keppti
hún meðal annars við kvikmyndirnar Godzilla og
Armageddon.
50 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. DESEMBER 2018
10 til 14
100% helgi á K100
Stefán Valmundar rifjar
upp það besta úr dag-
skrá K100 frá liðinni
viku, spilar góða tónlist
og spjallar við hlust-
endur.
14 til 18
Aðventuævintýri
Ásgeirs Páls
Ásgeir Páll fylgir hlust-
endum K100 alla laug-
ardag fram að jólum.
Skemmtileg tónlist, jóla-
lögin og spjall um að-
ventuna og jólahátíðina
18 til 22
100% helgi á K100
Besta tónlistin á laug-
ardagskvöldi
22 til 2
Bekkjarpartí
Besta tónlistin í partíið á
K100
Frumsýning Kryddpía
Kvikmyndin
þótti afspyrnu
léleg á marg-
an hátt.
20.00 Lífið er lag (e) Lífið
er lag er þáttur um málefni
fólks á besta aldri sem lifir
áskoranir og tækifæri efri
áranna. Umsjón: Sigurður
K. Kolbeinsson.
20.30 Hugarfar (e)
21.00 21 – Úrval á laug-
ardegi
Endurt. allan sólarhr.
Hringbraut
08.25 The Mick
08.50 A.P. Bio
09.15 The Muppets
09.40 Black-ish
10.05 Younger
10.25 The Great Indoors
10.50 Superstore
11.10 Superior Donuts
11.35 Speechless
12.00 Everybody Loves
Raymond
12.20 King of Queens
12.40 How I Met Your Mot-
her
13.05 Survivor
13.50 Survivor
14.35 Survivor
15.40 This Is Us
16.25 Everybody Loves
Raymond
16.45 King of Queens
17.05 How I Met Your Mot-
her
17.30 Futurama
17.55 Family Guy
18.20 Bordertown
18.45 Glee
19.30 The Voice Vinsælasti
skemmtiþáttur veraldar
þar sem hæfileikaríkir
söngvarar fá tækifæri til að
slá í gegn.
20.15 Max Fjölskyldumynd
frá 2015. Hundur sem
hjálpaði hermönnum í
bandaríska sjóhernum í
Afghanistan snýr heim til
Bandaríkjanna og er tekinn
í fóstur af fjölskyldu þjálf-
ara hans eftir að hafa lent í
erfiðri reynslu. Aðal-
hlutverkin leika Thomas
Haden Church, Josh Wigg-
ins, Luke Kleintank og
Lauren Graham.
22.10 Everest
00.15 A Brilliant Young
Mind
02.10 New Amsterdam
02.55 Bull
03.40 9-1-1
Sjónvarp Símans
EUROSPORT
18.00 Alpine Skiing: World Cup ,
Italy 18.40 News: Eurosport 2
News 18.45 Live: Snooker: Home
Nations Series In Glasgow, United
Kingdom 22.25 News: Eurosport
2 News 22.30 Ski Jumping: World
Cup In Engelberg, Switzerland
23.30 Cycling: W Cup Track In
London, United Kingdom
DR1
16.30 Hvem var det nu vi var
17.30 TV AVISEN med Sporten
18.00 Det søde liv – jul 18.30
Theo & Den Magiske Talisman
18.50 Hjalte og Tjelles Super
Giga Fede Juleshow 19.00 Sel-
fiestan 19.30 Julehilsen til Grøn-
land 2018 20.30 Kriminalkomm-
issær Barnaby 22.00 Mordene i
Brokenwood 23.30 Krampus
DR2
19.00 Temalørdag: Stå af ham-
sterhjulet – med penge nok til
resten af livet 19.01 Temalørdag:
Superhjerner med Peter Lund
Madsen 19.30 Temalørdag: Stå
af hamsterhjulet – med penge
nok til resten af livet 20.25 Te-
malørdag: Stå af ræset 21.30
Deadline 22.00 Seniormagasinet
22.05 JERSILD om Trump 22.35
Bevæbnede børn i USA 23.25
Debatten
NRK1
16.45 Sport i dag 17.30 Dagsre-
vyen 60 år – vorspiel 18.00 Lør-
dagsrevyen 18.45 Lotto 18.50
Dagsrevyen 60 år 22.00 Kveld-
snytt 22.15 Et stille sted – Maj
Britt Andersen og KORK 23.15
Nattkino: The Wolf of Wall Street
NRK2
15.05 Kunnskapskanalen: For-
sker grand prix Bergen- 2018
17.00 KORK – hele landets or-
kester: Klassisk! Mozart og Pro-
kofjev 18.00 Den andre prins
William 18.50 Jul med Bugge og
venner 19.30 Sigrid redder folke-
musikken – litt 20.00 Nyheter
20.10 Freedom – George Michael
21.45 Lisenskontrolløren og Liv
22.15 Amour
SVT1
12.30 Längdskidor: Världscupen
14.10 Vinterstudion 15.15 Jak-
ten 15.35 På spåret 16.35 Jul på
Centralen 16.50 Helgmålsringn-
ing 16.55 Sportnytt 17.00 Rap-
port 17.15 Sverige! 17.45 Julka-
lendern: Storm på Lugna gatan
18.00 Svenska tv-historier:
Fräcka fredag 18.30 Rapport
18.45 Sportnytt 19.00 Jill John-
son – That’s life! 20.30 Jalla!
Jalla! 22.00 Edit 22.30 Rapport
22.35 The Best Man Holiday
SVT2
13.00 Musikhjälpen 13.45 Skid-
skytte: Världscupen 14.25 Mus-
ikhjälpen 14.50 Sverige idag på
romani chib/arli 15.00 Rapport
15.05 Sverige idag på romani
chib/lovari 15.15 Musikhjälpen
17.00 Finlands själv-
ständighetsdag 17.30 Studio
Sápmi 18.00 Kulturstudion
18.05 Sommaroperor – Läckö,
Vadstena 19.05 Kulturstudion
19.10 Läderlappen i Ystad 21.20
Kulturstudion 21.25 Falsk identi-
tet 22.15 Alla funkar olika – min
berättelse 22.20 Musikhjälpen
RÚV
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Stöð 2 bíó
Stöð 2 sport 2
N4
07.15 KrakkaRÚV
10.40 Annar heimur (Den
anden verden) (e)
11.05 Útsvar (e)
12.15 Vikan með Gísla Mar-
teini (e)
13.00 Aðstoðarmenn jóla-
sveinanna (e)
13.05 Spólað yfir hafið
(Seinni hluti) (e)
13.55 Kiljan Ómissandi bók-
menntaumfjöllun (e)
14.40 Gói og Stórsveitin
15.50 Stjarnan – KR (Bik-
arkeppnin í körfubolta)
Bein útsending frá leik
Stjörnunnar og KR.
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Jóladagatalið: Hvar er
Völundur?
18.07 Týndu jólin (Dul-
arfulla bréfið)
18.20 Vísindahorn Ævars
18.30 Attenborough: Furðu-
dýr í náttúrunni (David
Attenborough’s Natural
Curiosities IV)
18.54 Lottó
19.00 Fréttir Helstu fréttir
dagsins.
19.25 Íþróttir
19.35 Veður
19.45 Annar heimur (Den
anden verden)
20.15 Heimilistónajól
20.45 Bíóást: Four Wedd-
ings and a Funeral (Fjögur
brúðkaup og jarðarför)
22.50 Moulin Rouge!
(Rauða myllan) Kvikmynd
sem gerist við lok 19. aldar
og fjallar um enska ung-
skáldið Christian sem flytur
til Parísar til að taka þátt í
listalífinu þar. Hann fer
fljótt að venja komur sínar
á skemmtistaðinn Rauðu
mylluna, þar sem allir
helstu listamenn og bóhem-
ar borgarinnar koma saman
og skemmta sér yfir dansi
og söng. Hlutirnir fara þó
að flækjast þegar Christian
verður ástfanginn af Satine,
stærstu stjörnu Rauðu
myllunnar, en eigandi stað-
arins er einnig ástfanginn af
henni. Með aðalhlutverk
fara Nicole Kidman, Ewan
McGregor og John Legui-
zamo. (e) Bannað börnum.
00.50 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok
07.00 Strumparnir
07.25 Kormákur
07.40 Kalli á þakinu
08.05 Lína Langsokkur
08.30 Billi Blikk
08.45 Dagur Diðrik
09.10 Latibær
09.30 Nilli Hólmgeirsson
09.45 Dóra og vinir
10.10 Víkingurinn Viggó
10.20 Ninja-skjaldbökurnar
10.45 Það er leikur að elda
11.10 Ellen
11.50 Bold and the Beauti-
ful
13.30 The Great Christmas
Light Fight
14.20 Friends
15.10 The Christmas Party:
An Abba Tribute
16.05 Aðventan með Völu
Matt
16.30 A Plastic Tide
17.20 Margra barna mæður
18.00 Sjáðu
18.30 Fréttir
18.55 Sportpakkinn
19.10 Lottó
19.15 The X-Factor
20.20 Harry Potter and the
Half-Blood Prince
22.50 Roman J. Israel, Esq.
Lögfræðidrama frá 2017
með Denzel Washington
sem hlaut tilnefningu til
Óskarsverðlauna fyrir leik
sinn í myndinni.
00.55 John Wick 2 Hörku-
spennandi mynd frá 2017
með Keanu Reeves.
02.55 How To Be a Latin Lo-
ver
20.20 Turks & Caicos
22.00 Salting the Battlefield
23.40 Aftermath
01.15 Unforgettable
02.55 Salting the Battlefield
20.00 Að austan
20.30 Landsbyggðir
21.00 Föstudagsþátturinn
21.30 Föstudagsþátturinn
22.00 Nágrannar á norð-
urslóðum
22.30 Nágrannar á norð-
urslóðum
23.00 Jólagarðarölt (e)
23.30 Taktíkin
24.00 Jólatónleikar: KK
Endurt. allan sólarhr.
07.00 Barnaefni
16.48 Hvellur keppnisbíll
17.00 Stóri og Litli
17.13 Tindur
17.23 Mæja býfluga
17.35 K3
17.46 Grettir
18.00 Dóra könnuður
18.24 Mörgæsirnar frá M.
18.47 Doddi og Eyrnastór
19.00 Happy Feet
07.40 Evrópudeildarmörkin
2018/2019
08.30 Sheffield U. – WBA
10.10 Cardiff – Wolves
11.50 Premier L. Prev.
12.20 M. City – Everton
14.30 PL Match Pack
14.55 Bolton – Leeds
17.00 Laugardagsmörkin
17.20 Fulham – West Ham
19.30 Cryst. P. – Leicester
21.10 Tottenham – Burnley
22.50 NFL Gameday
23.20 OpenCourt – Basket-
ball 101
00.10 UFC Now 2018
01.00 UFC Fight Night
07.30 Celta Vigo – Leganes
09.10 Valur – Keflavík
10.50 Domino’s körfubolta-
kvöld 2018/2019
12.30 HM í pílukasti 2018
Bein útsending.
16.30 La Liga Report
2018/2019
16.55 Inter – Udinese
19.00 HM í pílukasti 2018
23.00 Real Valladolid –
Atletico Madrid
00.40 Real Madrid – Rayo
Vallecano
06.55 Morgunbæn og orð dagsins.
07.00 Fréttir.
07.03 Til allra átta.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Gamli maðurinn og sárið.
09.00 Fréttir.
09.03 Á reki með KK.
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Ymur.
11.00 Fréttir.
11.02 Vikulokin.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
13.00 Gestaboð.
14.00 Maí ’68. Fjallað um stúd-
entauppreisnina í París árið 1968 í
tilefni þess að í ár eru 50 ár síðan
þeir atburðir skóku Frakkland.
15.00 Orð um bækur.
16.00 Síðdegisfréttir.
17.00 Huldufólk fullveldisins.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Í ljósi sögunnar.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sveifludansar.
20.45 Fólk og fræði. Einar Malm-
quist og Bjargey Pétursdóttir eiga
það sameiginlegt að hafa unnið
um áratuga skeið í Sútunarverk-
smiðjunni á Akureyri. Sútunarverk-
smiðjan var ein af verksmiðjum
Sambands íslenskra samvinnu-
félaga (SÍS) og var staðsett á Gler-
áreyrum. Rætt er við þau um vinn-
una, starfsandann og félagslífið.
Auk þess verður vitnað í rannsókn
Andreu Hjálmsdóttur, lektors við
Háskólann á Akureyri, og Arndísar
Bergsdóttur, doktors í safnafræði,
um stöðu og störf kvenna sem
unnu á Sambandsverksmiðjunum
um og upp úr miðri 20. öld.
21.15 Bók vikunnar. Fjallað um bók-
ina Heklugjá – leiðarvísir að eld-
inum eftir Ófeig Sigurðsson, sem er
bók vikunnar.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Brot af eilífðinni. Saga dæg-
urtónlistar á tuttugustu öld. Söng-
kvartettinn Ink Spots.
23.00 Vikulokin. Umsjón: Berg-
steinn Sigurðsson.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Stöð 2 krakkar
Einhver besti þáttastjórn-
andi íslensku ljósvakamiðl-
anna að mínu mati er Óli
Palli á Rás 2. Ekki síst þegar
hann fær þekkt tónlistarfólk
í viðtöl, íslenskt eða erlent,
og rekur úr því garnirnar.
Eitt það eftirminnilegasta í
seinni tíð er viðtal við snill-
inginn Magnús Þór Sig-
mundsson í Rokklandi
snemma í nóvembermánuði.
Ég heyrði fyrst hluta þess á
sunnudegi og síðan viðtalið í
heild sinni á þriðjudags-
kvöldinu á eftir.
Magnús sagði þar hispurs-
laust og af einlægni frá lífs-
hlaupi sínu og dró ekkert
undan, hvort sem það var
tímabil hassreykinga eða
erfiðar stundir í fjölskyldu-
lífinu. Meðal annars sagði
Magnús frá því að hann hefði
samið perluna „Ísland er
land þitt“ á geðdeildinni,
sem starfsmaður, og það
hefði verið eitt þriggja laga
sem hann samdi á einu og
sama kvöldinu þar. Textann
sjálfan samdi Margrét Jóns-
dóttir árið 1954, svo því sé
haldið til haga.
Áhugann fyrir því að gera
„Ísland er land þitt“ að þjóð-
söng bar á góma í spjallinu
og þar sem ég er mikill
áhugamaður um það er þetta
því kjörið tækifæri til að
koma þeim boðskap enn og
aftur á framfæri: Förum nú
að skipta um þjóðsöng!
Þjóðsöngur Magn-
úsar og Margrétar
Ljósvakinn
Víðir Sigurðsson
Tónlist Magnús Þór Sig-
mundsson lagahöfundur.
Erlendar stöðvar
15.00 Friends
17.00 The Goldbergs
17.25 Landnemarnir
18.05 Hið blómlega bú 3
18.40 Gulli byggir
19.20 Masterchef USA
20.00 My Dream Home
20.45 Eastbound & Down
21.15 Veep
21.45 Banshee
22.45 Game Of Thrones
23.40 Rome
00.40 Loch Ness
Stöð 3
Jóladagatal K100 Dregið verður dag-
lega fram að jólum.
Jóladagatal K100 er það stærsta hingað til og
dregið verður daglega frá 1.-24. desember.
Vinningarnir eru hver öðrum glæsilegri og er
heildarverðmætið um tvær milljónir króna. Á
bak við fimmtánda gluggann leynist glaðningur
frá Kúnígúnd; WMF 12 manna hnífaparasett. Á
morgun, 16. desember, er vinningurinn gjafa-
bréf frá tískuversluninni Curvy að upphæð
40.000 krónur. Auk þess fá vinningshafarnir
„möndlugjöf“ sem inniheldur malt og appelsín,
Merrild-kaffi, Myllu jólakökur, Lindt-nammi,
Willamia-sælkeravörur, gjöf frá Leonard og
Happaþrennur. Skráðu þig á k100.is.
K100
Stöð 2 sport
Omega
18.30 The Way of the
Master
19.00 Country Gosp-
el Time
19.30 Joyce Meyer
20.00 Tomorroẃs
World
20.30 Í ljósinu
21.30 Bill Dunn
22.00 Áhrifaríkt líf