Morgunblaðið - Sunnudagur - 02.12.2018, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - Sunnudagur - 02.12.2018, Blaðsíða 21
Fallegt hnífaparasett sem heitir Mitra frá Georg Jensen. Kúnígúnd 12.480 kr. Season-stjakinn frá Georg Jensen fær nýtt líf með leðurhengi. Líf og list hengi 14.650 kr. stjaki 27.690 kr. Þeir sem eiga apann frá Kaj Boyesen geta keypt á hann jólasveinahúfu í takt við árstíðina til að koma sér og öðrum í jólaskapið. Dúka 2.690-3.190 kr. Glæru kertastjakarnir frá Madam Stoltz fást í ýms- um stærðum og litum. Boho 2.200-3.500 kr. Hátíðleg jólakúla sem hægt er að nota á tréð eða í aðrar skreytingar. Snúran 1.090 kr. Dúkur frá Georg Jensen Damask. Fléttuðu hjörtun í dúknum eru dæmi- gert danskt jóla- skraut. Kúnígúnd 26.700 kr. Það kemur alltaf fallega út að nota hluti úr náttúrunni til að skreyta borðið og hí- býlin fyrir jólin. Það er líka umhverfisvænt. GettyImages/iStockphoto Það er sniðug hugmynd að nota dagatalskerti í þennan stjaka frá Finnsdóttur. Snúran 7.990 kr. Náttúrulegur krans frá Goodwill. Húsgagnahöllin 3.990 kr. Hammershøi-diskur frá hinu danska fyrirtæki Kähler. Á mynd er 27 cm matardiskur. Casa 4.790 kr. Þessir olíulampar koma í nokkrum stærðum og litum og eru tilbreyting frá hefð- bundnu kertaljósi. Módern Verð frá 5.990 kr. ’ Rauðir tónar eru sígildir yfir jólin ogstanda alltaf fyrir sínu.Virðulegt er notalegt. 2.12. 2018 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21 ALLIR KRANSAR OG KERTI 30% AFSLÁTTUR UM HELGINA Verð og vöruupplýsingar í auglýsingunni eru birtar með fyrirvara um prentvillur. Aðventan í Höllinni

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.