Fréttablaðið - 27.03.2019, Side 17

Fréttablaðið - 27.03.2019, Side 17
Miðvikudagur 27. mars 2019 ARKAÐURINN 12. tölublað | 13. árgangur F Y L G I R I T F R É T TA B L A Ð S I N S U M V I Ð S K I P T I O G FJ Á R M Á L 8,7 milljarðar króna er áætlaður rekstrar- hagnaður árið 2021. Gert er ráð fyrir að farþegum WOW air fjölgi og verði 3,2 milljónir 2021. Arnar Pétursson langhlaupari Ekki öll von úti Viðskiptaáætlun WOW air til 2021 gerir ráð fyrir miklum viðsnúningi. Lausafjárstaðan jákvæð um meira en milljarð í júní. Vaxtaberandi skuld- ir verði nánast engar eftir skuldaafskriftir. Indigo aftur fengið að borðinu. »2 »2 Segir fásinnu að tala um bankalán sem ríkisaðstoð Forstjóri Icelandair Group segir fá- sinnu að bera 10 milljarða lán sem Landsbankinn veitti félaginu saman við ríkisábyrgð eða ríkis aðstoð. Telur mjög erfitt að reka lítið lág- gjaldaflugfélag frá Íslandi. »4 Útlánatöp í ferðaþjónustu ógna ekki bönkunum Fari svo að WOW air yrði gjaldþrota og það yrði samdráttur í ferðaþjón- ustu er eiginfjárhlutfall bankanna hátt. Útlán til ferðaþjónustu um tíu prósent af útlánasafninu, mest hjá Íslandsbanka. »6 Hluthöfum skráðra félaga fækkar ört Hluthöfum félaga í Kauphöllinni hefur fækkað um 15 prósent frá ársbyrjun 2017 ef litið er fram hjá afskráningu Össurar og nýskrán- ingum Arion banka og Heimavalla. Forstjóri Kauphallarinnar segir að það sé „óplægður akur“ að auka þátttöku almennings. 2 7 -0 3 -2 0 1 9 0 4 :5 1 F B 0 6 4 s _ P 0 4 8 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 3 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 7 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 2 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 2 A 7 -1 6 3 0 2 2 A 7 -1 4 F 4 2 2 A 7 -1 3 B 8 2 2 A 7 -1 2 7 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 A F B 0 6 4 s _ 2 6 _ 3 _ 2 0 1 9 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.