Fréttablaðið - 27.03.2019, Síða 62
Dreifing dreifing@postdreifing.is
Ef blaðið berst ekki 800 1177
Við segjum fréttir Smáauglýsingasíminn og skiptiborð 550 5000
Ritstjórn 550 5070 ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild 550 5050 auglysingar@frettabladid.is Prentun Ísafoldarprentsmiðja
mest lesna dagblað landsins.
ÞÚ GETUR NÁLGAST FRÍTT EINTAK AF
FRÉTTABLAÐINU VÍÐSVEGAR UM LANDIÐ.
Óskir þú eftir því að fá blaðið í áskrift, hafðu samband við Póstdreifingu.
Davíðs
Þorlákssonar
BAKÞANKAR
Í nóvember gerði Heilbrigðis-eftirlit Reykjavíkur úttekt á Fossvogsskóla og gaf honum
einkunnina 4 af 5. Innan við
fjórum mánuðum seinna er búið
að loka skólanum þar sem heil-
brigði nemenda og starfsfólks
kann að vera stefnt í hættu vegna
raka- og loftgæðavandamála.
Þarna hefur Reykjavíkurborg
eftirlit með sjálfri sér. Þetta er enn
ein sönnun þess að eftirlitsum-
hverfi hins opinbera er barn síns
tíma sem er löngu orðið tímabært
að endurskoða.
Stjórnendur fyrirtækja sem sæta
eftirliti heilbrigðiseftirlitanna
hafa stundum haft það á tilfinn-
ingunni að það sé ekki sama hver á
í hlut. Starfsemi á vegum sveitar-
félaga, sem reka heilbrigðiseftir-
litin, virðist oft fá afslátt af kröfum
sem einkarekin fyrirtæki þurfi að
uppfylla möglunarlaust. Eftirlitið
verður samdauna annarri starf-
semi sveitarfélaganna. Þá skapar
þessi umdæmisskipting flækjur.
Mismiklar kröfur kunna að vera
gerðar í mismunandi umdæmum
og þá eru mörg fyrirtæki með starf-
semi í mörgum umdæmum sem
fjölgar þeim leyfum sem þau þurfa
að afla og þeim stofnunum sem þau
þurfa að hafa samskipti við.
Eðlilegast væri að sameina heil-
brigðiseftirlitin í eina stofnun sem
tæki jafnframt yfir eftirlitsstarf-
semi Matvælastofnunar, Umhverf-
isstofnunar, Fiskistofu, Neytenda-
stofu, Mannvirkjastofnunar og
Vinnueftirlitsins. Þannig væri
hægt að forðast hagsmunaárekstra
eins og í tilfelli Fossvogsskóla og
aðskilja eftirlit frá almennri stjórn-
sýslu. Kerfið ætti að vera hannað
miðað við þarfir notenda þess.
Þetta dæmi vekur líka spurningar
um það hver hafi eftirlit með eftir-
litinu. Það blasir við að voðinn er
vís þegar eftirlit hefur eftirlit með
sjálfu sér.
Eftirlit með
eftirlitinu
FYRIR SVANGA
FERÐALANGA
*0,5 l gos í plasti frá Ölgerðinni.
Tilbúin vara, ekki hægt að breyta.
TORTILLA
OG GOS*
COMBO VERÐ:
499KR
2
7
-0
3
-2
0
1
9
0
4
:5
1
F
B
0
6
4
s
_
P
0
6
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
5
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
0
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
1
4
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
2
A
7
-2
0
1
0
2
2
A
7
-1
E
D
4
2
2
A
7
-1
D
9
8
2
2
A
7
-1
C
5
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
3
A
F
B
0
6
4
s
_
2
6
_
3
_
2
0
1
9
C
M
Y
K