Fréttablaðið - 06.04.2019, Blaðsíða 10

Fréttablaðið - 06.04.2019, Blaðsíða 10
Bretar hafa valið að ganga út úr ESB á þennan óreiðukennda hátt. Amélie de Montchalin, ráðherra Evrópumála í Frakklandi 595 1000 Alicante í morgunflugi Bir t m eð fy rir va ra um pr en tvi llu r. He im sfe rð ir ás kil ja sé r r étt til le iðr étt ing a á sl íku . A th. að ve rð ge tur br ey st án fy rir va ra Apríl & maí Flugsæti frá kr. 19.900 Verð m.v. aðra leið 10/05/19 frá KEF til ALC með tösku og handfarangri 50-70% afsláttur af erlendum bókum og völdum vörum. Aðalfundur Félags rafeindavirkja verður haldinn þriðjudaginn 16. apríl 2019, kl. 17.30, á Stórhöfða 27, í sal Rafiðnaðarskólans. (gengið inn Grafarvogsmegin) AÐALFUNDUR Félags rafeindavirkja DAGSKRÁ: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. 3. Önnur mál. Reykjavík 6. apríl 2019 Stjórn Félags rafeindavirkja Save the Children á Íslandi B R E TL AN D Theresa May, for- sætisráðherra Bretlands, skrifaði Evrópusambandinu bréf í gær þar sem hún fór formlega fram á að útgöngu Breta yrði frestað enn frekar. Nú til 30. júní. Upphaf leg útgöngudagsetning var 29. mars en þar sem breska þingið hafnaði samningnum sem May-stjórnin og ESB gerðu fengu Bretar frest til 12. apríl til þess að annaðhvort samþykkja plaggið eða sammælast um nýja nálgun. Það hefur ekki enn tekist og fái Bretar ekki frest er samningslaus útganga afar líkleg. May hefur átt í viðræðum við leiðtoga stjórnarandstöðuf lokka undanfarna í daga í von um að finna leið út úr þeirri pattstöðu sem ríkir. Verkamannaflokksliðar sögðu hins vegar frá því í gær að May hafi ekk- ert reynt til að gera málamiðlanir á þeim fundum. Undir þetta tók Nicola Sturgeon, leiðtogi Skoska þjóðarf lokksins og fyrsti ráðherra skosku heima- stjórnarinnar. „Þetta er svipað og þegar ég hitti forsætisráðherra á miðvikudag. Hún vildi vita hvar við gætum gefið eftir en neitaði að gefa nokkuð upp um hvar hún gæti gefið eftir. Þetta er stórundarleg nálgun frá manneskju sem nýlega sagðist vilja ná samkomulagi og þetta hefur verið tímasóun,“ sagði Sturgeon á Twitter. Donald Tusk, forseti leiðtogaráðs ESB, stakk í gær upp á því að Bretar fengju nú tólf mánaða sveigjan- legan frest. Þannig gætu Bretar í raun valið útgöngudagsetningu á næstu tólf mánuðum eftir að þeir samþykkja samning. Þetta féll hins vegar ekki vel í kramið hjá öllum leiðtogaríkjum hinna aðildarríkjanna 27. Breski miðillinn The Guardian greindi frá því að leiðtogar Frakklands, Spánar og Belgíu hafi sett sig upp á móti áformunum. Þetta segir í minnis- blaði sem The Guardian kveðst hafa undir höndum. Í staðinn vilja leiðtogar ríkjanna þriggja einungis veita Bretum fárra vikna frest svo Evrópusambandsríki geti sjálf búið sig undir efnahagslegar afleiðingar samningslausrar útgöngu. Frakkar birtu síðan yfirlýsingu um málið. Í yfirlýsingunni sagði Amélie de Montchalin, ráðherra Evrópumála, að leiðtogaráðið hafi tekið afdráttarlausa ákvörðun þegar síðast var ákveðið að fresta. Þar hafi verið ákveðið að önnur frestun yrði ekki heimiluð nema Bretar hefðu lagt fram skýra áætlun um framhaldið. „Þar sem þess háttar áætlun liggur ekki fyrir verðum við að gera okkur grein fyrir þeim raunveru- leika að Bretar hafa valið að ganga út úr ESB á þennan óreiðukennda hátt,“ sagði í yfirlýsingu ráðherrans. Mark Rutte, forsætisráðherra Hollands, sagði að bréfið sem May sendi í gær dygði ekki til þess að fá frest eitt og sér. „Bréf Theresu May vekur upp margar spurningar og þær þarf að ræða. Við vonumst eftir skýrari skilaboðum frá Lundúnum fyrir næsta miðvikudag,“ sagði Rutte en leiðtogaráðið fundar í næstu viku. thorgnyr@frettabladid.is Setja sig upp á móti frekari frestun Brexit Theresa May fór fram á að útgöngu úr ESB yrði frestað á ný. Forseti leiðtoga- ráðsins stingur upp á sveigjanlegum fresti. Frakkar, Belgar og Spánverjar eru ekki sammála og telja að nú þurfi að undirbúa samningslausa útgöngu. Þeir Bretar sem greiddu atkvæði með útgöngu telja sig illa svikna og mótmæltu í gær. NORDICPHOTOS/AFP ALSÍR Þúsunda manna fjöldamót- mæli héldu áfram í Alsír í gær þrátt fyrir að Abdelaziz Bouteflika forseti hafi sagt af sér fyrr í vikunni. Þessi röð mótmæla hófst um miðjan febrúar eftir að hinn aldraði Boute- f lika tilkynnti að hann ætlaði að gefa kost á sér í forsetakosningum í fimmta sinn. Samkvæmt alsírsku stjórnarskránni mun forseti þings- ins taka við embættinu. En afsögn Boutef lika er ekki fullnægjandi fyrir mótmælendur. Krafan er sú að allir valdamenn úr innsta hring forsetans víki. „Við erum orðin þreytt á þessari ríkis- stjórn. Hún hefur rænt okkur. Við höfum einfaldlega fengið nóg af því,“ sagði mótmælandi sem breska ríkisútvarpið ræddi við. „Við viljum rífa þetta valdakerfi upp með rótum,“ sagði einn við- mælandi Reuters á meðan annar sagði að þörf væri á róttækum kerf is breytingum, ekki bráða- birgðalausnum. Athmane Tartag, yf irmaður leyniþjónustu Alsírs, sagði af sér á fimmtudag vegna þrýstings mót- mælenda, að því er alsírski mið- illinn Ennahar greindi frá í gær. Ennahar greindi aukinheldur frá því að leyniþjónustan yrði færð aftur undir varnarmálaráðuneytið en árið 2016 ákvað Boutef lika að hún skyldi heyra undir forsetann sjálfan. – þea Enn mótmælt eftir afsögn Bouteflika Alsíringar hafa mótmælt í að verða tvo mánuði. NORDICPHOTOS/AFP 6 . A P R Í L 2 0 1 9 L A U G A R D A G U R10 F R É T T I R ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 0 6 -0 4 -2 0 1 9 0 8 :1 6 F B 1 0 4 s _ P 0 9 8 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 9 5 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 0 7 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 1 0 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 2 C 2 -1 C D C 2 2 C 2 -1 B A 0 2 2 C 2 -1 A 6 4 2 2 C 2 -1 9 2 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 A F B 1 0 4 s _ 5 _ 4 _ 2 0 1 9 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.