Fréttablaðið - 06.04.2019, Blaðsíða 43
Menntunar- og hæfniskröfur
· Leikskólakennaramenntun
· Reynsla af starfi í leikskóla
kopavogur.is
Kópavogsbær óskar eftir verkefnastjóra ástandsskoðunar fasteigna og eftirlits með viðhaldsfram-
kvæmdum, sem sinnir einnig umsýslu með fasteignum í eigu Kópavogsbæjar. Um nýtt starf er að
ræða sem kemur til með að þróast með þeim starfsmanni sem ráðinn verður í starfið.
Starfssvið
· Ástandsskoðun allra fasteigna Kópavogsbæjar.
· Gerð útboðsgagna, kostnaðar- og viðhaldsáætlana.
· Eftirlit og umsjón með verktökum bæjarins.
· Skráning gagna í skjalakerfi.
Menntunar- og hæfniskröfur
· Verkfræði- eða tæknimenntun á háskólastigi.
· Reynsla af viðhalds- og byggingarframkvæmdum.
· Iðnmenntun sem nýtist í starfi og meistararéttindi æskileg.
· Reynsla af opinberri stjórnsýslu æskileg.
· Góð tölvukunnátta.
· Þekking á Autocad æskileg.
· Þekking á skjalavistunarkerfi ONE æskileg.
· Mjög góð hæfni í mannlegum samskiptum og skipulagsfærni.
· Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum.
Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðkomandi stéttafélags.
Konur jafnt sem karla eru hvattir til að sækja um starfið.
Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt í gegnum ráðningarvef Kópavogsbæjar.
Nánari upplýsingar um starfið gefur Gunnar Már Karlsson deildarstjóri í síma 441-0000 eða tölvu-
pósti gunnarka@kopavogur.is.
Verkefnastjóri
óskast í eignadeild
www.hagvangur.is
FRÆÐSLA OG
ÞJÁLFUN HJÁ
HAGVANGI
FYRIR FYRIRTÆKI
OG EINSTAKLINGA
SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700
Stjórn Skóla- og velferðarþjónustu Árnesþings bs óskar eftir að ráða forstöðumann sem hefur yfirumsjón með og samhæfir störf
félagsráðgjafa, deildarstjóra í heimaþjónustu, forstöðumanna þjónustueininga á starfssvæðinu og sérfræðinga skólaþjónustunnar.
FORSTÖÐUMAÐUR SKÓLA- OG
VELFERÐARÞJÓNUSTU ÁRNESÞINGS
Helstu verkefni
• Daglegur rekstur, stjórnun og eftirlit með
framkvæmd þjónustu og ákvarðanatöku
nefndarinnar og eftir atvikum ákvarðana
sveitarstjórna þegar þess er þörf
• Undirbúningur að gerð fjárhagsáætlunar og
eftirlit með útgjöldum þeirra aðila sem heyra
undir málaflokkinn
• Yfirumsjón með starfsmannamálum
• Fagleg ráðgjöf til starfsfólks
• Ýmis ráðgjöf gagnvart aðildarsveitarfélögum við
gerð fjárhagsáætlunar og um önnur mál er
snerta rekstur þjónustunnar
• Ábyrgð á góðu samstarfi við að efla faglega
þjónustu allra sem starfa í skóla- og
velferðarþjónustu
• Skýrslugerð og frágangur skjala og annarra
gagna á sviði þeirra málaflokka sem undir hann
heyra
• Önnur trúnaðarstörf
Menntunar- og hæfniskröfur
• Háskólamenntun í félagsráðgjöf eða önnur
háskólamenntun sem nýtist í starfi
• Framhaldsnám sem nýtist í starfi
• Reynsla af sambærilegu starfi er nauðsynleg
• Reynsla og þekking á opinberri stjórnsýslu
• Sjálfstæði í vinnubrögðum
• Skipulagshæfileikar
• Frumkvæði
• Hæfni í þverfaglegu samstarfi
• Framúrskarandi lipurð og færni í samskiptum
Nánari upplýsingar veita:
Katrín S. Óladóttir, katrin@hagvangur.is
Geirlaug Jóhannsdóttir, geirlaug@hagvangur.is
Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is
Umsókn skal fylgja greinargóð skýrsla um störf
umsækjanda og menntun. Í samræmi við jafnréttisstefnu
sveitarfélaganna eru bæði karlar og konur hvött til að
sækja um.
Umsóknarfrestur er til og með 29. apríl nk.
Sjö sveitarfélög í Árnessýslu: Bláskógabyggð, Flóahreppur, Grímsnes- og Grafningshreppur, Hrunamannahreppur,
Hveragerðisbær, Skeiða- og Gnúpverjahreppur og Sveitarfélagið Ölfus standa sameiginlega að skóla- og
velferðarþjónustu. Skólaþjónustu- og velferðarnefnd sveitarfélaganna markar þjónustunni stefnu í samvinnu
við þá sem málið varðar. Lögð er áhersla á heildarsýn í málefnum einstaklinga og fjölskyldna. Skóla- og
velferðarþjónustan skiptist í kennsluráðgjöf, sálfræðiþjónustu, félagslega ráðgjöf, barnaverndarmál, málefni eldri
borgara og málefni fatlaðs fólks. Á svæðinu eru sjö leikskólar og sjö grunnskólar. Nemendafjöldi er alls um 1.380.
0
6
-0
4
-2
0
1
9
0
8
:1
6
F
B
1
0
4
s
_
P
0
6
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
4
3
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
2
C
2
-3
A
7
C
2
2
C
2
-3
9
4
0
2
2
C
2
-3
8
0
4
2
2
C
2
-3
6
C
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
2
A
F
B
1
0
4
s
_
5
_
4
_
2
0
1
9
C
M
Y
K