Fréttablaðið - 06.04.2019, Síða 43

Fréttablaðið - 06.04.2019, Síða 43
Menntunar- og hæfniskröfur · Leikskólakennaramenntun · Reynsla af starfi í leikskóla kopavogur.is Kópavogsbær óskar eftir verkefnastjóra ástandsskoðunar fasteigna og eftirlits með viðhaldsfram- kvæmdum, sem sinnir einnig umsýslu með fasteignum í eigu Kópavogsbæjar. Um nýtt starf er að ræða sem kemur til með að þróast með þeim starfsmanni sem ráðinn verður í starfið. Starfssvið · Ástandsskoðun allra fasteigna Kópavogsbæjar. · Gerð útboðsgagna, kostnaðar- og viðhaldsáætlana. · Eftirlit og umsjón með verktökum bæjarins. · Skráning gagna í skjalakerfi. Menntunar- og hæfniskröfur · Verkfræði- eða tæknimenntun á háskólastigi. · Reynsla af viðhalds- og byggingarframkvæmdum. · Iðnmenntun sem nýtist í starfi og meistararéttindi æskileg. · Reynsla af opinberri stjórnsýslu æskileg. · Góð tölvukunnátta. · Þekking á Autocad æskileg. · Þekking á skjalavistunarkerfi ONE æskileg. · Mjög góð hæfni í mannlegum samskiptum og skipulagsfærni. · Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðkomandi stéttafélags. Konur jafnt sem karla eru hvattir til að sækja um starfið. Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt í gegnum ráðningarvef Kópavogsbæjar. Nánari upplýsingar um starfið gefur Gunnar Már Karlsson deildarstjóri í síma 441-0000 eða tölvu- pósti gunnarka@kopavogur.is. Verkefnastjóri óskast í eignadeild www.hagvangur.is FRÆÐSLA OG ÞJÁLFUN HJÁ HAGVANGI FYRIR FYRIRTÆKI OG EINSTAKLINGA SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 Stjórn Skóla- og velferðarþjónustu Árnesþings bs óskar eftir að ráða forstöðumann sem hefur yfirumsjón með og samhæfir störf félagsráðgjafa, deildarstjóra í heimaþjónustu, forstöðumanna þjónustueininga á starfssvæðinu og sérfræðinga skólaþjónustunnar. FORSTÖÐUMAÐUR SKÓLA- OG VELFERÐARÞJÓNUSTU ÁRNESÞINGS Helstu verkefni • Daglegur rekstur, stjórnun og eftirlit með framkvæmd þjónustu og ákvarðanatöku nefndarinnar og eftir atvikum ákvarðana sveitarstjórna þegar þess er þörf • Undirbúningur að gerð fjárhagsáætlunar og eftirlit með útgjöldum þeirra aðila sem heyra undir málaflokkinn • Yfirumsjón með starfsmannamálum • Fagleg ráðgjöf til starfsfólks • Ýmis ráðgjöf gagnvart aðildarsveitarfélögum við gerð fjárhagsáætlunar og um önnur mál er snerta rekstur þjónustunnar • Ábyrgð á góðu samstarfi við að efla faglega þjónustu allra sem starfa í skóla- og velferðarþjónustu • Skýrslugerð og frágangur skjala og annarra gagna á sviði þeirra málaflokka sem undir hann heyra • Önnur trúnaðarstörf Menntunar- og hæfniskröfur • Háskólamenntun í félagsráðgjöf eða önnur háskólamenntun sem nýtist í starfi • Framhaldsnám sem nýtist í starfi • Reynsla af sambærilegu starfi er nauðsynleg • Reynsla og þekking á opinberri stjórnsýslu • Sjálfstæði í vinnubrögðum • Skipulagshæfileikar • Frumkvæði • Hæfni í þverfaglegu samstarfi • Framúrskarandi lipurð og færni í samskiptum Nánari upplýsingar veita: Katrín S. Óladóttir, katrin@hagvangur.is Geirlaug Jóhannsdóttir, geirlaug@hagvangur.is Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is Umsókn skal fylgja greinargóð skýrsla um störf umsækjanda og menntun. Í samræmi við jafnréttisstefnu sveitarfélaganna eru bæði karlar og konur hvött til að sækja um. Umsóknarfrestur er til og með 29. apríl nk. Sjö sveitarfélög í Árnessýslu: Bláskógabyggð, Flóahreppur, Grímsnes- og Grafningshreppur, Hrunamannahreppur, Hveragerðisbær, Skeiða- og Gnúpverjahreppur og Sveitarfélagið Ölfus standa sameiginlega að skóla- og velferðarþjónustu. Skólaþjónustu- og velferðarnefnd sveitarfélaganna markar þjónustunni stefnu í samvinnu við þá sem málið varðar. Lögð er áhersla á heildarsýn í málefnum einstaklinga og fjölskyldna. Skóla- og velferðarþjónustan skiptist í kennsluráðgjöf, sálfræðiþjónustu, félagslega ráðgjöf, barnaverndarmál, málefni eldri borgara og málefni fatlaðs fólks. Á svæðinu eru sjö leikskólar og sjö grunnskólar. Nemendafjöldi er alls um 1.380. 0 6 -0 4 -2 0 1 9 0 8 :1 6 F B 1 0 4 s _ P 0 6 2 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 4 3 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 2 C 2 -3 A 7 C 2 2 C 2 -3 9 4 0 2 2 C 2 -3 8 0 4 2 2 C 2 -3 6 C 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 A F B 1 0 4 s _ 5 _ 4 _ 2 0 1 9 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.