Fréttablaðið - 06.04.2019, Blaðsíða 97

Fréttablaðið - 06.04.2019, Blaðsíða 97
Patagonia framleiðir heimildamyndina Artifishal sem sviptir hulunni af þeirri dýrkeyptu ranghugmynd að bæta megi fyrir eyðileggingu vistkerfa með hönnuðum tæknilausnum. Rakin eru áhrif skorts á regluverki tengdu klakstöðvum í Bandaríkjunum og skaðleg áhrif opinna sjókvíaeldisstöðva, jafnt á umhverfið sem og á fiskinn sem í kvíunum er útsettur fyrir óværu og sýkingum. Evrópufrumsýning Artifishal fer fram í Ingólfsskála við rætur Ingólfsfjalls í Ölfusi 10. apríl. Eftir sýningu verða pallborðsumræður undir stjórn Auðar Önnu Magnúsdóttur, framkvæmdastjóra Landverndar. Í pallborði verða Josh Murphy, leikstjóri Artifishal, Mikael Frodin, sænskur aðgerðasinni, blaðamaður og stangveiðimaður, Friðleifur Guðmundsson, formaður Verndarsjóðs villtra laxastofna á Íslandi og Jón Kaldal, talsmaður náttúruverndarsjóðsins. Miða má nálgast á netinu (Artifishal - European Premier á Facebook). Verði er stillt í hóf og felur í sér rútuferð frá Skarfagörðum í Reykjavík til og frá sýningarstað. Ágóði rennur til Verndarsjóðs villtra laxastofna á Íslandi. Miðar á frumsýninguna, með eða án innifaldrar rútuferðar, fást hér: eu.patagonia.com/artifishal Framtíð villtra laxastofna er ógnað eu.patagonia.com/artifishal Ingólfsskáli Veitingahús Efstaland, 816 Ölfusi Ísland Húsið opnar 18:00 Kvikmyndasýning 19:00 Miðvikudagur 10. Apríl Evrópufrumsýning The road to extinction is paved with good intentions 0 6 -0 4 -2 0 1 9 0 8 :1 6 F B 1 0 4 s _ P 0 9 7 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 9 6 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 0 8 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 0 9 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 2 C 2 -2 1 C C 2 2 C 2 -2 0 9 0 2 2 C 2 -1 F 5 4 2 2 C 2 -1 E 1 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 B F B 1 0 4 s _ 5 _ 4 _ 2 0 1 9 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.