Fréttablaðið - 06.04.2019, Blaðsíða 97
Patagonia framleiðir heimildamyndina
Artifishal sem sviptir hulunni af þeirri
dýrkeyptu ranghugmynd að bæta
megi fyrir eyðileggingu vistkerfa með
hönnuðum tæknilausnum. Rakin eru áhrif
skorts á regluverki tengdu klakstöðvum í
Bandaríkjunum og skaðleg áhrif opinna
sjókvíaeldisstöðva, jafnt á umhverfið sem
og á fiskinn sem í kvíunum er útsettur fyrir
óværu og sýkingum.
Evrópufrumsýning Artifishal fer fram í
Ingólfsskála við rætur Ingólfsfjalls í Ölfusi 10.
apríl. Eftir sýningu verða pallborðsumræður
undir stjórn Auðar Önnu Magnúsdóttur,
framkvæmdastjóra Landverndar. Í pallborði
verða Josh Murphy, leikstjóri Artifishal,
Mikael Frodin, sænskur aðgerðasinni,
blaðamaður og stangveiðimaður, Friðleifur
Guðmundsson, formaður Verndarsjóðs
villtra laxastofna á Íslandi og Jón Kaldal,
talsmaður náttúruverndarsjóðsins. Miða
má nálgast á netinu (Artifishal - European
Premier á Facebook). Verði er stillt í hóf
og felur í sér rútuferð frá Skarfagörðum
í Reykjavík til og frá sýningarstað. Ágóði
rennur til Verndarsjóðs villtra laxastofna á
Íslandi.
Miðar á frumsýninguna, með eða
án innifaldrar rútuferðar, fást hér:
eu.patagonia.com/artifishal
Framtíð villtra
laxastofna er ógnað
eu.patagonia.com/artifishal
Ingólfsskáli
Veitingahús
Efstaland, 816 Ölfusi
Ísland
Húsið opnar 18:00
Kvikmyndasýning 19:00
Miðvikudagur
10. Apríl
Evrópufrumsýning
The road to extinction is paved with good intentions
0
6
-0
4
-2
0
1
9
0
8
:1
6
F
B
1
0
4
s
_
P
0
9
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
9
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
0
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
0
9
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
2
C
2
-2
1
C
C
2
2
C
2
-2
0
9
0
2
2
C
2
-1
F
5
4
2
2
C
2
-1
E
1
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
7
B
F
B
1
0
4
s
_
5
_
4
_
2
0
1
9
C
M
Y
K