Ásrún : fylgiblað Fylkis - 30.11.1921, Blaðsíða 23

Ásrún : fylgiblað Fylkis - 30.11.1921, Blaðsíða 23
23 Skýrslur yfir þetta ár og 1920 eru entt ókoni nar. Auk þess að fæða og kiæða tvo þriðju allra landsmanna, hefur sveita- bóndinn sent úr landi feiknin öll af kjarngóðum og holium mat og einnig af vefnaðar og klæðavöru. Á þessari upprennandi öld, hafa helztu útfl landafurðir numið þeim verðhæðum, sem eftirfyigjandi tabla sýnir. Verðhæð helztu útfl. landafurða á árunum 1914 til 1916, talin i þús. kr. er sem hér segir (sþr. Vsk. fyrir árin 1914 til 1916). Ár Iifandi kjöt, smjör uli gærur, skinn skepnur feiti. húðir. 1904 449 þús. kr. 704 þús. kr. 948 þús. kr. 231 þús. kr. = 2332 þús. kr. 1905 393 — — 784 — — 1345 - - 340 — - = 2853 — ' — 1906 384 — — 792 1458 — - 502 - - = 3136 — — 1907 363 — — 1116 1213 — - 512 - - = 3204 — — 1908 320 — — 765 711 - — 240 — - = 2036 — 1909 351 — _ 1051 1192 - - 514 — — = 3108 __ — 1910 367 — — 1278 1246 - - 553 — - = 3444 — — 1911 309 — — 1240 1121 — - 330 - — = 3000 — —- 1912 305 — — 1425 1339 - - 636 — - = 3705 — 1913 347 — — 2209 1748 — - 891 - — = 3195 — — 1614 491 — — 2058 1666 - — 1066 — — = 5281 — __ 1915 712 — — 3344 3462 - — 526 — — = 8044 — _ 1916 541 — — 2534 1080 - — 454 — - = 4609 — — Árin 1904- —’14 lifandi skepnur, samtals 4079 þús. kr., feiti 13422 þús. kr.f uli 13998 þús. kr., húðir 5815 þús. kr.= 37304 þús. kr. Árin 1915 og ’16 lifandi skepnur, samtals 1253 þús. kr., feiti 5878 þús. kr. u!l 4542 þús kr., húðir 980 þús. kr.=12653 þús. kr. Verzl. skýrslur yfir árin 1917 og 1918 sýna vöruflokkana ekki eins ná- kvæmlega, eins og ofangreind tabla; t. d. eru tólg og lýsi í sama fiokki. Samkv. þessuni skýrslum voru útfl. landafurðir sem nú segir (sbr. töblu 3 og 4 bls. til 19 bls. Vsk. 1817 og 191S): Ár lifándi kjöt, smjör úil gærur skinn skepnur feiti húðir 1917 324 þús. kr. 3998 þús. kr. 1309 þús. kr. 624 þús. kr.=9252 þús, kr. 1918 559 - - 3454 — - 3430 - - 3230 --=10673 - - Samt.883 — — 7452 — — 4739 — - 3854 -----=19926— — Skýrslur yfir útfl. landafurðir á árunum 1895 til 1900 eru ekki fyrir hendi eti mikil líkindi eru til, að verðhæð þeirra hafi verið í líku hlutfalli við verðhæð allra útfluttra vara á þeim árum, eins og á árunum 1901 til 1905

x

Ásrún : fylgiblað Fylkis

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ásrún : fylgiblað Fylkis
https://timarit.is/publication/1321

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.