Ásrún : fylgiblað Fylkis - 30.11.1921, Blaðsíða 26

Ásrún : fylgiblað Fylkis - 30.11.1921, Blaðsíða 26
26 Verzlun Islands á síðustu 27 árum. Þaö er ekki minna vert að La valeur est le fondement de gœta fengins fjár, en að afla la richesse. (Verð er kjarni þess. \ aaðlegðar.) Proudhon. Yfirlit yfir verzlun Islands við útlönd. Úldráttur úr Vsk. íslands (sbr 11. bls. Vsk. áranna 1913—’14 og 9. bls. Vsk. áranna 1915—’16 og 3. bls. Vsk. ársins 1918), ásamt tilvísunum til Fsk. á sðmu árum. Samkv. Skýrsium þessum, hafa aðfl. og útfl. vörur numið alls þeim upph. sem nú segir: Ár. 1895-1900 1901—’14 1915—'18 Verðh. aðfl. vara. 35034 166838 149936 Verðh. útfl. vara, í þúsundum króna. 42278 192861 146375 Samlagt 351808 þús. kr. 381514 þús. kr. Árin 1895—1900, námu aðfi. vörur tæplega 6 miilion kr. á ári til jafn- aðar og allar útfl. vörur á sama tímabili, námu rúml, 7>fy million kr. á ári til jafnaðar. Árið 1914, námu aðfl. vörur 18 million 111 þús kr., sem er meira en þrefalt hærri upphæð en aðfl. vörur námu 20 árum fyr, á ári. En útfl. vörur námu árið 1914 um 20 miliion kr. eða tæplega þrefalt hærri upphæð en útfl. vörur námu 20 árum fyr, á ári. Á stríðsárunum 1915—’18, nema aðfl. vörur 37!fy miilion kr. á ári til jafnaðar sem er meira en tvöfalt hærri upphæð en aðfl. vörur námu 1914, og meira en sexfalt hærri upphæð en aðfl. vörur námu árlega á tímabii- inu frá 1895—1900. En árl. útfl. vörur á stríðsárunum nema eðeins 5 falt hærri upphæð en áriega útfl. vörur á árunum 1895—1900. Á síðustu 3 árum hafa aðfl. vörur efalaust numið alls 100 million kr. þ. e. rúmlega 33 million kr. á ári til jafnaðar, en útfl. vörur á þessum 3 síðustu árum, hafa iæplega numið yfir 90 million kr. eða 30 million kr. á ári til jafnaðar. Samkv. þessu má ætla að verðhæð allra aðfl. vara á síð- ustu 27 árum, nemi um 450 milliorí kr. En verðh. aiira útfi. vara á sama tímabili um 470 million kr. En frá þeirri upphæð verður að draga a. m. k. 20 million kr., sem er verðh. síldar útfl. á árunum 1915 og 1916, talinnar með útfl. íslenzkum vörum, þó útleudinga eign (sjá 21. bls. Vsk. 1916 og einnig 17. bls. Fsk. sama árs). Nemur því verðh. allra útfl. vara á nefndu tímabili ekki yfir 450 million kr.

x

Ásrún : fylgiblað Fylkis

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ásrún : fylgiblað Fylkis
https://timarit.is/publication/1321

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.