Ásrún : fylgiblað Fylkis - 30.11.1921, Blaðsíða 28

Ásrún : fylgiblað Fylkis - 30.11.1921, Blaðsíða 28
28 pappír o. s. frv. til andlegra þarfa 0.9%, Munaöarvörur, áfengi, tóbak, kaffi, sykur og sælgæti o. þ. h. 14%%. Mest ber á tölunum til ljóstnetis og eldneytis, vefnaðarvöru og munað- arvöru. Þetta þrent gerir 45°lo eða nœstum helming aðfl. vara. Næst er að líta á stríðs ára tímabilið og sjá hvernig fólk keypti þá. S K R A í yfir aðtluttar vörur á árunmn 1915 til 1918 sbr. 12, bls. Verziunarsk. 1916 og töblur á annarí, þriðju og 4.—18. bls. Verzlunarsk. 1917—18. ■ « 11. Timabilið frá 1915—18. Verðhæð þús. kr. Vörutegundir Ár 1915 1916 1917 1918 samt. prosent. 1915-1916 -17-18 Matvæli 5998 6327 9500 8860 23.3 22.8 Vefnaður o. fl. 2829 5246 5000 5222 10.8 13.4 Byggingarefni 1228 1296 3230 3323 4.7 5.6 Ljósmeti og eldsneyti 4776 6038 6123 7346 8.2 15.4 Til sjávarútvegs 6225 11728 23.7 29.9 Til landbún. og iðnaðar 94 191 0.4 0.5 Til ýmislegs 1477 2811 5.6 7.2 Til húsbúnaðar 874 1295 3.2 3.3 Til andlegra þarfa 233 389 0.9 1.0 Munaðarvörur 2526 2963 5050 3090 9.6 7.5 Samtals 26260 39184 A árunum 1915—16 nema aðfl. vörur 65444 þús. kr. eða sem svarar 327/io million kr. á ári er það þrefalt meira en árið 1909. Árið 1917 nema aðfluttar vörur 43465'/2 þús. kr. — 1918 — — — 41027.7 — — Ails nema aðfi. vörur fyrir 1917 og 18 84493 þús. kr. en á 4 ára tímabilinu frá 1915 til 1918 149958 þús. kr., þ. e. næstum 150 miliion kr. — Alls námu verðh. aðfl. vara á árunum 1895 til 1914: — 199 million 473 þús. kr., sjá hér á eftir. Verðhæð allra aðfl. vara á tímabiiinu frá 1895 til 1918 hefur því numið næstum 350 miilionutn kr. En á síðustu 3 árum hefur \erðh. aðfl. vara líklega numið fult 100 million kr., eða 33 miilion kr. á ári tii jafnaðar. Samkv. Vsk. og ofarirituðum útreikningi, hefur verðhæð allra aðfl. vara á siðustu 27 árum, þvi ekki verið undir 450 million kr., né heldur hefur verðh. allra útfl. vara, íslendinga eigin eign, verið á þessu tímabili, neitt

x

Ásrún : fylgiblað Fylkis

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ásrún : fylgiblað Fylkis
https://timarit.is/publication/1321

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.