Eiðakveðja - 01.09.1928, Side 8

Eiðakveðja - 01.09.1928, Side 8
-4- En í athafnaleysi er ei fylling tímans fólgin. Menn hafa rekið sig á Það, að máttur óskanna gat brugðist. Var Það látið heita svo,' að óska Þýrfti á vissum stundum - óskastundum. - En af Því að óskastundin gat líka brugðist,hugsuðu menn sjer, að til væru hlutir, uokkurskonar áhöla, sem gæfu óskunum lífsanda og litu góða. En Þeir voru ekki í hvers manns hendi, Slíkir hlutir eru t. d. regnboginn og óskasteinn inn, ■ "Komist Þú undir regnbogaendann, getur Þú óskað Þjer hvers, sem Þú viltj' "Hafir Þú óskasteininn í lófá Þinum, getur Þú einnig óskað Þjer hvers, sem Þú vilt',1 sagði gamla fólkið. Margir vildu freista að finna óskasteininn, en fáir fundu. Mjög átakanleg saga hefir orðið til \jm Það. Ung- ur maður leggur af stað út í lífið, til Þess að leita óskasteinsins. Hann fer land úr landi og lei ar árangurslaust. Þegar kraftar hans eru að protum komnir og ell- in hefir beygt bak hans, kemst hann að Þvi, að grip urinn góði liggur i lófa háns. Hann leitaði langt yfir skamt, Öskasteinninn var hjá honum sjálfum. Þetta er dænisaga, sem boðar okkur beiskan sann leika, og margur má klökk'or til sin taka. En díanisagan flytur lika mikið fagnaðarerindi. Hver er Þessi óskastéinn? Pjelagsbróðir og f jelagssystir.' pað er Þinn eigin vilji. Hahn er aflið,sem hjálþ ar til Þess að láta óskir Þinar rætast. Hann er frajn kvæmdarafl sálar Þinnar. Hann er herforinginn, sem stýrir hugsanahernum, Þegar Þær hefja bardaga við gátur og erfiðleika lifsins. Vera má,að saga ung- lingsins hefði ekki orðið eins raunaleg, ef hann hefði gefið vilja sinum meiri gaum, Það er sagt að trúin flytji fjöll, Mannsviljinn flytur beinlinis fjöll. Mennirnir flytja fjöll úr

x

Eiðakveðja

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eiðakveðja
https://timarit.is/publication/1329

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.