Eiðakveðja - 01.09.1928, Side 11

Eiðakveðja - 01.09.1928, Side 11
-7- "Sviss var litið land og lítil Þjóðj og eigi nema ■bændaÞjóð í fyrstu; litil lönd og'fámennar Þjóðir hafa stundum unnið hin mikilverðustu afrek. Land Fönika var litið land. Einmitt Þess vegna lögðu Þeir út á hafið snekkjum sinum og fluttu Þjóðurn Þekkingu austan að. Hellas var litið land, en Það vann bug á stóxvveldi Austurálfu óg Þjóðin var kennari Norður-álfunnar i listum og visindum. Gyðingaland var litið land, en Þaðan er Kristur. Það er nckkurs virði að vita um Þessa rás við- burðanna, fyrir Þjóð, sem er svo afskekt/að mikilh hluti jarðarbúa veit ekki, að hún sje til á hnett-- inum, og sem er svo fámenn, að Það mundi elcki bera fjarske. mikið á Þvi Þótt hún flytti til Lundúna- borgar eða New-York núna einhvern daginn. - Það skiftir svo miklu fyrir okkur, hvort við ölum Þá von i brjósti, að með okkar Þjóð kunni að risa menn,slikir sem mestir hafa verið með öðrum Þjóð- ura. 'Ef svo'er, Þá er lika augljóst, að Þjóðin Þarf að veita Þvi glögga eftirtekt hve nær og hvar,sem einhver mikill andi kemur fram meðal hennar. Ein- kenni háns eru oft Þau, að hann brýtur í bága við gamlar venjur og gerir nýjar og miklar kröfur. En Þá hefir oft orðið sú raunin á að flokkur héfir risið upp meðal Þjóðanna, sem fylst hefir óvild, tortryggni eöa jafnvel hatri - stemt stigu fyrir brautryðjanda og jafnvel liflátið hann að lokum. Svo lætur Einar Jónsson fara fyrir öörum Þeirra tveggja brautryðjenda, sem hann hefir gert mynd af. Sú mynd minnir á aðra, sem gert hefir eitt frægt skáld einnar frændÞjóðar okkar i ljóði, sem heitir Kölluniru Voldug örn með vænginn brotinn veslast iipp á kotungsbæ. Frá Þvi hún var forðum skotin fjötruð eins og rakka-hræ, ella væri óðar Þotin ... - hennar sál

x

Eiðakveðja

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eiðakveðja
https://timarit.is/publication/1329

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.