Eiðakveðja - 01.09.1928, Blaðsíða 11

Eiðakveðja - 01.09.1928, Blaðsíða 11
-7- "Sviss var litið land og lítil Þjóðj og eigi nema ■bændaÞjóð í fyrstu; litil lönd og'fámennar Þjóðir hafa stundum unnið hin mikilverðustu afrek. Land Fönika var litið land. Einmitt Þess vegna lögðu Þeir út á hafið snekkjum sinum og fluttu Þjóðurn Þekkingu austan að. Hellas var litið land, en Það vann bug á stóxvveldi Austurálfu óg Þjóðin var kennari Norður-álfunnar i listum og visindum. Gyðingaland var litið land, en Þaðan er Kristur. Það er nckkurs virði að vita um Þessa rás við- burðanna, fyrir Þjóð, sem er svo afskekt/að mikilh hluti jarðarbúa veit ekki, að hún sje til á hnett-- inum, og sem er svo fámenn, að Það mundi elcki bera fjarske. mikið á Þvi Þótt hún flytti til Lundúna- borgar eða New-York núna einhvern daginn. - Það skiftir svo miklu fyrir okkur, hvort við ölum Þá von i brjósti, að með okkar Þjóð kunni að risa menn,slikir sem mestir hafa verið með öðrum Þjóð- ura. 'Ef svo'er, Þá er lika augljóst, að Þjóðin Þarf að veita Þvi glögga eftirtekt hve nær og hvar,sem einhver mikill andi kemur fram meðal hennar. Ein- kenni háns eru oft Þau, að hann brýtur í bága við gamlar venjur og gerir nýjar og miklar kröfur. En Þá hefir oft orðið sú raunin á að flokkur héfir risið upp meðal Þjóðanna, sem fylst hefir óvild, tortryggni eöa jafnvel hatri - stemt stigu fyrir brautryðjanda og jafnvel liflátið hann að lokum. Svo lætur Einar Jónsson fara fyrir öörum Þeirra tveggja brautryðjenda, sem hann hefir gert mynd af. Sú mynd minnir á aðra, sem gert hefir eitt frægt skáld einnar frændÞjóðar okkar i ljóði, sem heitir Kölluniru Voldug örn með vænginn brotinn veslast iipp á kotungsbæ. Frá Þvi hún var forðum skotin fjötruð eins og rakka-hræ, ella væri óðar Þotin ... - hennar sál
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Eiðakveðja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eiðakveðja
https://timarit.is/publication/1329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.