Eiðakveðja - 01.09.1928, Qupperneq 15

Eiðakveðja - 01.09.1928, Qupperneq 15
-11- "Hver laut sínum auði varð aldrei rikur. Öreigi bar hann purpurans flíkur. Sá stærðist af gengi stundar var smár. Stór er sá einn er sitt hjarta ei svíkur. Hve Þungsóttar urðu langfara leiðir Þess lífSj sem var naumt á sín bros og tár. - Æfi, sem hvergi ber harm nje sár himininn rænir - og sjóðinum eyðir." Jeg hygg að eitt af mikilvægustu Þroskaskilyrð- um einstaklingsins, eins og nú hagar til á jb'rðu, sje Það að eiga fósturjörð og mega teljast' til Þjóðar, sem hafið hefir baráttu fyrir frelsi sínu og fullveldi. Sjerstaklega vegna Þess að Þar get- i ur hver einn lagt fram sína fórn. Þvi ef til vill er Það insta Þrá mannsins að færa fórnir - að leggja í sölurnar eitthvað dýr-' rrertt, Þrátt fyrir marga ófullkomleika, sem okkur er svo gjarnt til að láta skyggja á hið góða hver hjá öðrum. Jeg held að við eigum sjerstaklega að hugsa um Það sem gott er Þessa stund, Þá kemur Það. Og um Það eitt getum við sameinast. Jeg veití að við getum sámeinast í Þakklæti okk- ar fyrir alt hið fagra, alt hið göfuga og kærleiks- ríka, sem við höfum fundið meðal Þeirrar Þjóðar, sem við megum kalla okkar Þjóð. Og að siðustu munc.- um við geta sameinast um Þá ósk, að hver einstak- lingur Þjóðarinnar megi öðlast sem mesta blessun og hæstan Þroska - ekki einungis vegna hans sjálfs, ekki einungis vegna islensku Þjóðarinnar, heldur ennfremur vegna Þess, að við trúum Þvi, að Þessi fámenna Þjóð eigi Það hlutverk fyrir stafni að dreifa björtum geislum fórnfýsi og göfgi út til a.nnara Þjóða heimsins. G-uðgeir Jóhannsson.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Eiðakveðja

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eiðakveðja
https://timarit.is/publication/1329

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.