Eiðakveðja - 01.09.1928, Síða 20

Eiðakveðja - 01.09.1928, Síða 20
-16- innra lífi Þúsundfalda blessun6 Aö endingu óska jeg Þess, að sem flestir, bæði ! Þið, sem nú eruö að ganga í sambandiö og aðrir,er | síðar koma, megið finna mátt ykkar vaxa i samstarfl- inu við okkur, sem fyrir eru, megið Þroskast að dáð og drengskap og finna áhrif guðdómsins og nálg}- ast hann með lofgjörð og bæn„ Sigurður HelgaSon. VINAFUNDUR. Hvað er svo glatt sem góöra vina fundur, er gleðin skín á vonarhýrri brá? Eins og á vori laufi skrýðist lundur, lifnar og glæðist hugarkætin Þá. Og meðan Þrúgna gullnu tárin glóa, og guðaveigar lífga sálar yl, Þá er Það víst að bestu blómin gróa í brjóstum, sem að geta fundið til. Á Þessu yndisfagra erindi, sem hefir verið sung- ið svo að segja á hverri 3kemtisamkomu á íslandi síðan Það var ort, sjáum við, að skáldið hefir vit aö, hvaða gildi skemti- og gleðifmdir hafp, og að Þess dómi geta bestu blóm sálarinnar aðeins gróið í hjörtum Þeirra manna, sem geta glaðst í hóp vina og kunningj a, en eru ekki köld og tilfinninga laus fyrir hverju, sem á gengur. Besta sönnunin fyrir Því sannleiksgildi,sem fel i vísunni, er Það, hve ástfólgin hún hefir orðið í lensku Þjóðinni, og fáir held jeg að heyri kvæði Þetta sungið, án Þess að Þeim hlýni m hjartaræturp.- ar, af Þeim innileik og Þeirri tilfinningu, sem streymir út fra Þvi. Jeg vona, að jeg geti kallað fund okkar, Eiöa mótið, vinafund, Að visu erum við elcki öll persónu- t s-

x

Eiðakveðja

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eiðakveðja
https://timarit.is/publication/1329

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.