Eiðakveðja - 01.09.1928, Qupperneq 20

Eiðakveðja - 01.09.1928, Qupperneq 20
-16- innra lífi Þúsundfalda blessun6 Aö endingu óska jeg Þess, að sem flestir, bæði ! Þið, sem nú eruö að ganga í sambandiö og aðrir,er | síðar koma, megið finna mátt ykkar vaxa i samstarfl- inu við okkur, sem fyrir eru, megið Þroskast að dáð og drengskap og finna áhrif guðdómsins og nálg}- ast hann með lofgjörð og bæn„ Sigurður HelgaSon. VINAFUNDUR. Hvað er svo glatt sem góöra vina fundur, er gleðin skín á vonarhýrri brá? Eins og á vori laufi skrýðist lundur, lifnar og glæðist hugarkætin Þá. Og meðan Þrúgna gullnu tárin glóa, og guðaveigar lífga sálar yl, Þá er Það víst að bestu blómin gróa í brjóstum, sem að geta fundið til. Á Þessu yndisfagra erindi, sem hefir verið sung- ið svo að segja á hverri 3kemtisamkomu á íslandi síðan Það var ort, sjáum við, að skáldið hefir vit aö, hvaða gildi skemti- og gleðifmdir hafp, og að Þess dómi geta bestu blóm sálarinnar aðeins gróið í hjörtum Þeirra manna, sem geta glaðst í hóp vina og kunningj a, en eru ekki köld og tilfinninga laus fyrir hverju, sem á gengur. Besta sönnunin fyrir Því sannleiksgildi,sem fel i vísunni, er Það, hve ástfólgin hún hefir orðið í lensku Þjóðinni, og fáir held jeg að heyri kvæði Þetta sungið, án Þess að Þeim hlýni m hjartaræturp.- ar, af Þeim innileik og Þeirri tilfinningu, sem streymir út fra Þvi. Jeg vona, að jeg geti kallað fund okkar, Eiöa mótið, vinafund, Að visu erum við elcki öll persónu- t s-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Eiðakveðja

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eiðakveðja
https://timarit.is/publication/1329

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.