Eiðakveðja - 01.09.1928, Blaðsíða 24

Eiðakveðja - 01.09.1928, Blaðsíða 24
-20- | hennar ox smáfjólaj og'lindin speglaði fjóluna og I éinnig himininn, sem hvelfdist yfir henni. -Þá and- I varpaði skáldið: "Svo öðlast Þk fjólan hin eina hvað andi minn lengst hefir Þreyð, hún sjálfa sig sjer i Því hreina og sjer Þar sinn himin um leiði' í sál skáldsins lifir Þrá eftir að sameinast | hinu fagra og hreina, að sameinast himni sínum. Þessa Þrá Þekkjum við öll. Við viljum láta hana móta hugsanalif okkar og einnig hið ytra lif. Hvað getum við gjört til Þess að fullnægja Þessari Þrá? Hvað getum við gjört, Þegar ljót orð eða athafnir annara vekja hjá okkur óhreinar hugsanir eða Þeg- ar lægri hvatir okkar sjálfra saurga hxigsanalif okkar? • Einar H. Kvaran minnist i leikriti sinu "Synd- ir annara',1 á töfraskuggsjá, sem hafði Þann eigin- leika, að loka sjer fyrir öllu sem var ljótt, en opna sig fyrir öllu, sem var fagurt. Við Þeurfum að reyna að eignast Þennan hæfileika. Við verðum með ráðnum huga að reyna að loka okkur fyrir öllu, sem er ljótt eða óhreint, en opna sál okkar fyrir öllt fögfu. Sönn fegurðartilfinning ér okkur öllum i brjóst lagin. Henni er ætlað að verða okkur til hjálpar i Þessu efni, og. okkur ber Þvi að glæða hana óg styrkja.eftir bestu getu. íslensk náttúra er auðug að fegurð. Hvort sem við erum stödd fram til stranda eða inni til dala, úti á miðum eða uppi á regin heiðhm, blasir alstaó- ar við okkur mikil fegurð. Við Þiirfimi að læra bet- ur aö meta hana, Sigurjón Friðjónsson seg-ir með rjettu i blaðagrein, sem jeg sá nýlega: "Samband- xð við gróanda jarðarinnár og samvistir við stór- felda náttúru mun.u ætið verða meðal mikilvægustu Þroskáskilyrða mannkynsins." Þegar jónas Hallgrimsson var staddur á Þing-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Eiðakveðja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eiðakveðja
https://timarit.is/publication/1329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.