Eiðakveðja - 01.09.1928, Page 26

Eiðakveðja - 01.09.1928, Page 26
-22- Jeg hefi nú fjölyrt nokkuð um náttúrufegurðina, végna Þess að hún er sú fegurðarlind, sem við get- um ausið úr með hægustu móti. Söngúr og aðrar listir eiga einnig mikla fegurð- ■sem göfgar og bætir Þá, sem kunna að meta hana. Sjei'staklega hefir söngurinn undramátt til að laða fram Það fegursta og besta, sem til er í mannssálinni. Góður lestur er einnig mikils virði i Þessu efni. í f omscgum okkar og f ornkvæðum er drengskaj , trygð og hreysti lýst með aðdá'an, og sá, sem les teer , hlýtur að verða fyrir siðbætandi áhrifum. I skáldskap síðari tíma má einnig sjá fagrar hugsjór- ir og myndir úr mannlífinu, ssm göfga og bæta og hvetja til eftirbreytni. Ef við verjum tcmstundum okkar til að .lesa slikar bækur, t. d. æfisögur merkra marrna, Þá kynnumst við heimum, Þar sem mennimir koma fram í skj’ram ljósi en í hvers- dagslífinu, Þar sem sannar dygðir eru sýndar með svo fögrum og ógleymanlegnm myndum, að Þær hljóta að hrifa okkur, Löngunin til að eignast andlega fegurð styrkist og'við fcrum að styðja hana með ráðnum huga, með Því að foróast i hugsunum, orði og verki alt, sem dregur úr siðferðisÞreki okkar, o'g kappkosta að reynast vrú Því, sem við Þekkjm sannast og rjettast. Lestur góðra bóka hvet'ur okkur einnig til að veita lifinu umhverfis okkur meiri athygli og reyra að sjá'niður fyrir yfirborðið. Ef við gjöi’um Það meö alvöru, auðnast okkvu' senniiega að sjá feg- urstu sýnirnar, sem kostui’ or á í Þessu lífi. Það eru ekki nema fáar mæður, ef til vill ekki nema ein, sem fengið hafa tækifæri til að fórna lifi sinu á ein'ni nóttu fyrir barnið sitt með Því að vef ja Það klæðum sínum, en teer exru óteljandi, sem mundu hafa gjört Það undir sömu kringumstæðum. og víða getum við sjálfsagt fundið mæður,sem vefja börnin sín öllu Þreki sínu, allri hugsun sinni og öllum kærleika sinum. Það er fagurt. En Þótt við

x

Eiðakveðja

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eiðakveðja
https://timarit.is/publication/1329

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.