Eiðakveðja - 01.09.1928, Blaðsíða 29

Eiðakveðja - 01.09.1928, Blaðsíða 29
25 Þvi, að allur kostnaður myndi nál« 200’ kr« en prenjt- un að likindum tvöfalt dýrari. Guðgeir jóhannsson hvatti til Þess, að Eiðakveðjan væri fjb'lrituð. Bjöm Guðnason tók i sama streng. Þessi tillaga var samÞykt i e. hlj„ : "Fundurinn felur stjórnimi að gefa út Eiðakveðjuna svo fljótt sem fjárhagsá- stæður leyfa" - Þá var stutt hlje. Nssst flutti Ásmundur Guðmundsson erindi um Ad- 3-m Homo. pá flutti Kristján Guðnason erindi, sem hann nefndi: Hvöt til ungra manna, Siðast talaði Bjöm Guðnason nokkrimi kveðju- og Þakkarorðum til fólksins. Svo sem verið hefir venja undanfarið var ávalt sungið milli Þess sem flutt voru erindi eða rædd fundarmál. Kvöldbænir voru i kirkjunni nokkru eftir að komið var heim úr hólmanum. Og á sunnudag lauk mót- inu með Þvi,. að allir gengu i kirkju og hlýddumessu hjá Sigurði prófessor Sivertsen, en komið hafði Eiða kvöldið áður. Eiðum, 2. júli 1927. Guðgeir Jóhannsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Eiðakveðja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eiðakveðja
https://timarit.is/publication/1329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.