Eiðakveðja - 01.09.1928, Page 29

Eiðakveðja - 01.09.1928, Page 29
25 Þvi, að allur kostnaður myndi nál« 200’ kr« en prenjt- un að likindum tvöfalt dýrari. Guðgeir jóhannsson hvatti til Þess, að Eiðakveðjan væri fjb'lrituð. Bjöm Guðnason tók i sama streng. Þessi tillaga var samÞykt i e. hlj„ : "Fundurinn felur stjórnimi að gefa út Eiðakveðjuna svo fljótt sem fjárhagsá- stæður leyfa" - Þá var stutt hlje. Nssst flutti Ásmundur Guðmundsson erindi um Ad- 3-m Homo. pá flutti Kristján Guðnason erindi, sem hann nefndi: Hvöt til ungra manna, Siðast talaði Bjöm Guðnason nokkrimi kveðju- og Þakkarorðum til fólksins. Svo sem verið hefir venja undanfarið var ávalt sungið milli Þess sem flutt voru erindi eða rædd fundarmál. Kvöldbænir voru i kirkjunni nokkru eftir að komið var heim úr hólmanum. Og á sunnudag lauk mót- inu með Þvi,. að allir gengu i kirkju og hlýddumessu hjá Sigurði prófessor Sivertsen, en komið hafði Eiða kvöldið áður. Eiðum, 2. júli 1927. Guðgeir Jóhannsson.

x

Eiðakveðja

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eiðakveðja
https://timarit.is/publication/1329

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.